Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 47 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VWSKULDABRÉFA S687770 '"UlATlMI KL.IO-12 OG 15-17 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ><RINHLEPSIA. MÓIAFSSON SÍMI84736 Húsnæði óskast Reglusöm einstæð móðir óskar eftir íbúð á leigu. Heimilishjálp kemur til greina eftir samkomul. Uppl. í sima 687527 eftir kl. 18. íbúö óskast strax Hentug fyrir par með barn. Uppl. í sima 82277. Atvinna óskast Þrítugur maður óskar eftir fram- tíöarstarfi. Margt kemur til greina. Hefur unnið viö innflutn- ing og sölustörf. Getur byrjaö strax. Uppl. I síma 21883 og 20067. 15% staögreióslu- afsláttur Teppasalan, Hliðarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppi í úrvali. Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræti 2 r/V,.- Hjálpræöisherinn í dag og föstudag kl. 20.30 al- menn samkoma. Majorarnir Elsa og Karsten Akere syngja og tala. Foringjar og hermenn flokksins taka þátt. Kaffiveitingar á föstu- dagskvöld. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. □ St.: St.: 598411157 VII I.O.O.F. 11 = 16611158'/2 = 9.0. □ Helgafell 598411157 IV/V — 2 I.O.O.F. = 16611158VÍ = BK Dagsferö sunnudaginn 18. nóv. Kl. 13: Ekiö um Kjósarskarö aö Stóra-Sauöafelli, gengiö meö Laxá aö Þórufossi og Pokalossi, þar sem billlnn bíöur. Þetta er auöveld gönguleiö og fossar í klakaböndum. Brottför frá Um- ferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafólag islands Skíðadeild - Aöalfundur Aöalfundur skíöadeildar IR verö- ur haldinn i húsi félagsins, Mjóddinni í kvöld kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin AD KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30 i umsjá stjórnar KFUM. Fundarefni: Skipulagsmál, ráöning framkv. stjóra, uppbygging i úthverfum. Almennar umræöur. Allir karl- menn velkomnir. Grensáskirkja Kvöldvaka fyrir aldraöa veröur í satnaöarheimilinu f kvöld kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi- veitingar. Veriö velkomin. Sóknarnefnd Makafundur Freeportklúbbsins í felagsheimili Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.00 stundvíslega. Matarkynning, megrunar- og heilsufæöi kynnt og boröaö. Þeir feitustu veröa horfnir um tólf- leytiö. Makarnir Aöalfundur Hjartaverndar sem vera átti 27. októbei sl. en var frestaö vegna verkfalla verö- ur haldinn 17. nóvember nk. i Domus Medica og hefst kl. 13.30. Stjórnin { Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn sakmoma kl. 20.30. Ræöumaöur Ólafur Ólafsson. Völvufell 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Sam- komustjóri Hafliöi Kristinsson. Húsmæörafélag Reykjavíkur Fundur veröur í Félagshelmllinu aö Baldursgötu 9, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Rætt veröur um fyrirhugaöa sýnl- kennslu og fólafundlnn. Spiliö félagsvist. Kaffiveitingar. Konur fjölmenniö. Stjómin. Almenn samkoma i Þribúöum Hverfisgötu 42 i kvöid kl. 20.30. Dorkas-konur sjá um samkom- una. Mikill söngur, margir vltn- isburöir. Samkomustjóri: Asta Jónsdóttir. Samhjálp. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaöir Fræðslufundur Hjartaverndar Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æöa: verndarfélaga er 20 ára um þessar mundir. í tílefni afmælisins heldur Hjartavernd fræðslufund fyrir almenning um hjarta- og æðasjúkdóma, rannsóknir, lækningar og nýjungar, í Domus Medica laugardaginn 17. nóvember 1984 kl. 14.300. Dagskrá: 1. Þáttur Hjartaverndar í heilbrigöisþjónust- unni. Dr. Siguröur Samúelsson prófessor. 2. Rannsóknarferill Hjartaverndar og næstu verkefni. Ottó J. Björnsson tölfræðingur. 3. Hvernig gengur í baráttunni viö hækkaö- an blóöþrýsting? Nikulás Sigfússon yfir- læknir. 4. Dánarorsakir í hóprannsókn Hjartavernd- ar. Dr. Guðmundur Þorgeirsson læknir. 5. Nýjungar í lyfjameöferö kransæöasjúkl- inga. Gestur Þorgeirsson læknir. 6. Ný tækni viö hjartarannsóknir. Dr. Þóröur Harðarson prófessor. 7. Hringborösumræöur. Stjórnandi Snorri Páll Snorrason yfirlæknir. Öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Haustfagnaður Átthagasamtaka Héraðsmanna veröur í Domus Medica, föstudaginn 16. nóv- ember. Hefst kl. 20.00 stundvíslega meö fé- lagsvist. H.G. tríó leikur fyrir dansi frá kl. 23.00. Hljóðfæraleikarar Félagsfundur veröur haldinn í Tónlistarskóla FÍH Brautarholti 4, föstudaginn 16. nóv. kl. 5.30. Fundarefni: 1. ASÍ-samningarnir 2. Óperu- og söngleikjasamningarnir. Félag íslenskra hljómlistarmanna. Hafnarfjörður Aöalfundur Félags óháöra borgara veröur í Góötemplarahúsinu fimmtudaginn 15. nóv. og hefst kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Um hundahald í Reykjavík Umsóknareyöublöö um leyfi til aö halda hund í Reykjavík má sækja í Borgarskrifstofurnar, Austurstræti 16, Heilsuverndarstööina viö Barónsstíg, Dýraspítalann og heilsugæslu- stööina í Arbæ. Umsækjendur skulu kynna sér samþykkt nr. 385/1984 um hundahald í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Meö umsókninni skal fylgja: 1. Góö litmynd af hundinum (um 9x13 sm). 2. Skriflegt samþykki sameigenda/stjórnar húsfélags, ef sótt er um leyfi til aö halda hund í fjölbýlishúsi. 3. Vottorö dýralæknis um, aö hundurinn hafi veriö hreinsaöur einhvern sl. 30 daga. Umsóknirnar ásamt fylgiskjölum skulu send- ast Heilbrigöiseftirliti Reykjavíkursvæöis, Barónsstíg 47. Umsóknir veröa ekki af- greiddar, sé þeim ábótavant á einhvern hátt. Umsækjendum veröur tilkynnt, þegar leyfin eru tilbúin til afhendingar hjá heilbrigöiseftir- litinu. Leyfisgjald fyrir hund er kr. 400 — fyrir hvern mánuö eöa brot úr mánuði. Gjaldiö greiöist fyrirfram fyrir allt tímabiliö frá því aö leyfið er veitt og til 1. mars 1985. í leyfisgjaldi er inni- falin skráning og ábyrgöartrygging. Fyrir hvolpa, sem orðnir eru 6 mánaöa, ber aö sækja um leyfi. Heilbrigðisstéttir Fræöslufundur veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 í kennslustofu Borgarspítalans, G-álmu. Fundarefni: Líkamlegir sjúkdómar og röskun kynlífs. Fyrirlesari Sören Buus-Jensen, geö- læknir. Sören Buus-Jensen er hér í boöi geölækna- félags íslands og Tengsla sf. Hann starfar viö geödeild ríkisspítalans í Kaupmannahöfn auk þess sem hann kennir viö læknadeildir há- skólanna í Kaupmannahöfn og Árósum. Hann hefur sérstaklega kynnt sér röskun kynlífs hjá sykursjúkum. Geðlæknafélag íslands, Tengsl sf. tilkynningar Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni, stendur til boöa upptaka og flutningur báta laugardaginn 17. nóvember, frá kl. 9.00—18.00. Upptaka báta fer fram viö Bótarbryggju í Vesturhöfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á bátastæöi á landi Reykjavíkurhafnar í Örfirirsey er kr. 1200 og greiðist viö upptöku báta. Deildarstjóri skipaþjónustu. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1984 Samkvæmt ákvæöum 26. gr. laga nr. 71 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt hefur ríkisskattstjóri reiknað veröbreyt- ingarstuöul fyrir áriö 1984 og nemur hann 1,2672 miöaö viö 1,0000 á árinu 1983. Reykjavík 9. nóvember 1984. Ríkisskattstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.