Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 67

Morgunblaðið - 15.11.1984, Síða 67
67 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 Þessir margeftirspurðu kuldaskór aftur fáanlegir Ármann J. Urusson og Sigurður Sigurjónsson sigruðu í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í íþróttahúsinu í Hafnarfirði um síðustu helgi. Morgunbiaðis/Amór. Bridge Arnór Ragnarsson Ármann og Sigurður unnu Reykjanesmótið Ármann J. Lárusson og Sig- urður Sigurjónsson sigruðu i Reykjanesmótinu í tvímenningi sem spilað var um síðustu helgi. Hlutu þeir félagar 90 stig yfir meðalskor. Alls tóku 23 pör þátt í mótinu. Spilað var með Baro- meterfyrirkomulagi. 3 spil milli para. Lokastaðan: Ármann — Sigurður 90 Þröstur Sveinsson — Bjartmar Ingimarsson 76 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 75 Böðvar Magnússon — Ólafur Gíslason 74 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 73 Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 67 Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 57 Meðalskor 0 Keppt var um veglegan bikar sem Samkaup í Njarðvík gaf til keppninnar í fyrra en fyrsta árið unnu bræðurnir Gísli og Magnús Torfasynir bikarinn í frægu móti sem haldið var í Njarðvík- um í brjáluðu veðri í fyrra. Sex efstu pörin fengu silfurstig á mótinu. Keppnisstjóri var Einar Sigurðsson. Bridgefélag kvenna Eftir 6. umferð í Barómeter- keppninni er staðan þessi: Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsdóttir 368 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steinþórsdóttir 357 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 270 Rósa Þorsteinsdóttir — Margrét Jensdóttir 223 Steinunn Snorradóttir — Dóra Friðriksdóttir 219 Petrína Ferseth — Guðrún Halldórsson 217 Næsta sunnudag koma Akur- nesingar í heimsókn og eru kon- ur hvattar til að mæta. Spilað er í Domus Medica og hefst spila- mennskan kl. 13.00. Á mánudagskvöld þ. 19.11. er Bridgefélagskonum boðið til Bridgefélags Hafnarfjarðar og hefst spilamennskan þar kl. 19.30. Sveitarforingjar eru vin- samlegast beðnar að hafa sam- band við Árnínu í síma 42711, eða Sigrúnu í síma 11088 vegna þátttöku í Hafnarfirði. Bridgefélag Akureyrar Fimmta og sjötta umferðin í Akureyrarmótinu var spiluð sl. þriðjudag og að þeim loknum er staða efstu sveita þessi: Anton Haraldsson 134 Örn Einarsson 118 Sigurður Víglundsson 108 Páll Pálsson 107 Stefán Vilhjálmsson 106 Júlíus Thorarensen 101 Smári Garðarsson 98 Þormóður Einarsson 97 Alls taka 16 sveitir þátt í keppninni. Næstu tvær umferðir verða þriðjudaginn 20. nóvember í Félagsborg kl. 19.30. LoMóöraðir. Vatnsvaröír. Hertur ytrf sóli og auövitaö v Bláir — Kaki. Verö 1.250—1.300. Stæröir: 34—46 GElSiH H MetsöluUad á hverjum degi. | E RA kæliskápar TILB0D! Borgfir Bprgfirzk blondo blanda ( J if I „Borgfirsk blanda“ 8. bindi komið út ÚT ER komin hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi áttunda bókin f safnritinu Borgfirzk blanda og er það jafn- framt lokabindi ritsafnsins. Safnað hefur Bragi Þóröarson. Safnið allt er þá orðið rúmlega 2000 blaðsíður og eitt stærsta ritsafn héraðssagna sem út hefur komið hér á landi. Efni 8. bindis er með svipuðu sniði og fyrri bóka, sagnir og fróð- leikur úr Mýra- og Borgarfjarð- arsýslum, eftir fjölmarga höf- unda. Meðal efnis má nefna: Þegar rafljósin kviknuðu á Akranesi — Bílferðir í Borgarfirði — Drykkju- siðir — Réttarferð 1909 — Sauð- nautin á Litlu-Drageyri — Matar- æði til sjós og lands — Bernsku- minningar úr Borgarfirði — Plæg- ingar og pólitík — Flugvél ferst í Akrafjalli — Læknirinn ( Laxár- holti — Þáttur af Árna Böðvars- syni — Lífið á skútunum fyrir 70 árum — Draumar og dulrænar sagnir — Gamanmál. „Borgfirzk blanda á erindi til allra sem unna þjóðlegum fróð- leik,“ segir í frétt frá útgefanda. Borgfirzk blanda 8 er 250 bls. í stóru broti. Fjöldi mynda er í bók- inni. Prentverk Akraness hf. hefur annast prentun, setningu og bók- band. HLJOMBÆR HTTTHP’----- ------- HUOM-HEIMIUS-SKRIFSTOFUTÆKI e,Y^R.fJ™..ÖTU 103 simi 259yy

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.