Morgunblaðið - 15.11.1984, Side 70

Morgunblaðið - 15.11.1984, Side 70
70 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 STAÐUR VANOLÁTRA Vantar þig húsnæði Viö getum leigt út salarkynni okkar meö ýmsu móti, svo sem: EFRI SAL NEÐRI SAL anddyri og sal viö hringstiga á neöri hæö, svo og allt húsið. Viö höfum danshljómsveit, einleik á orgel eða disco. Viö höfum allar veitingar eftir yöar óskum. Siminn okkar er 23333 og biöjið um veitingastjórann, hann gerir þér til- boð. Dragið ekki að athuga máliö. fyrir: jólatrésskemmtun, fund, skóladansleik, erfidrykkju, árshátíð, brúðkaup, hljómleika, o.s.frv. Alltaf á fóstudögum Hlaupið yfir 70 ár á þremur tímum — fylgst meö föröunarmeistara aö störfum. Úr myndaalbúmum atvinnu- Ijósmyndara Starfsmaður viö tölvuskjá þarf að huga aö klæðnaði sínum — Rætt viö starfsmenn Vlnnueftirlits ríkisins um tölvu- og aðra atvinnusjúkdóma. Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina Hljómleikar Pax Vobix á Borginni í kvöld í tilefni af ný útkominni plötu. Húsiö opnar kl. 21.00. Þú kemur W I ÓSAL í kvöld Opið frá 18—01. 23 umferdir 6 horn Adalvinningur ad verdmæti kr. 15.000.— Heildarverdmæti vinninga ________kr. 40.000.— TEMPLARAHÖLLIN EIRÍKSGÓTU 5 — SiMI 20010 í/ MATSEÐILL HÁDEGISVERÐLIR 15.11. Gulrótarsúpa °S Soðnar fiskrúííu fyUtar meo ra Cauk, framreitt með sa og ftvítum kartöfium kr. 190 eða Lambaqúíías Kyótó kr. 210 Auk armarra rétta á vœgu verSi OPNUNARTÍMI ALLA DAGA KL. 11.J0-14.00 KL. 18.00-2J.00 Veitingafiúsið Hagamet 67 Reykjavík, sími: 26070. Hirqir I’úlar I laiLUws.*<ni. malrvúhUuruislari. v.w.v Innhverf íhugun The Transcendental Meditation Technique. Tækni sem tryggir ár- angur. Almennur kynningarfyrir- lestur verur í kvöld aö Hverfis- götu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu) kl. 20.00. Innhverf íhugun veitir djúpa hvíld, almenna vellíöan, eykur sálarró og víkkar vitundina. Allir velkomnir. íslenzka íhugunarfélagiö, sími 16662. Nú er hann kominn aftur! og við breytum barnum í breskan Pub Breski píanóleikarinn Sam Avent er mættur til leiks hjá okkurá ný. Sam er „a jollygood fellow" holdi klæddur og flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmningu. 12.-18. nóvember breytum við þess vegna barnum í Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina frægu „Pub-crunch" -smárétti. Sam sér um tónlistina og stemmninguna. Etnnig sérstakur matseðill í Blómasal, HÓTEL LOFTLEIÐIR FlUGLEtOA SZ HÓTEL Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Styrkur til náms í alþýöulögum Fulbright-stofnunin tilkynnir aö nú stendur yfir samkeppni um hinn árlega Frank Boass styrk til framhaldsnáms í Harvard-háskóla áriö 1985— 1986. Uppl. um styrk þennan, umsóknir og umsóknar- frest eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar Nes- haga 16, sem er opinn kl. 12.00—16.00 alla virka daga. Sími 10860. V j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.