Morgunblaðið - 15.11.1984, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984
71
\OY
ooö
e'^í'9*ad>e<
Franhie
goesto
Hollywood
mætir til leiks
Gerðu þér dagamun
Droppaöu i Hollý
Hollywood lifandí ataöur
Leikurinn
veröur ekki sýndur
í sjónvarpinu
Kynnum fyrstu
LP-plötu meö
Frankie í kvöld en
platan inniheldur
m.a. Two Tribes,
Relex og ffleiri
þrumulög.
Mættu í kvöld og vertu meö í
leiknum. Til leiksins mæta
Módelsamtök-
in meö þrusu-
tízkusýningu
frá Flónni,
Vesturgötu 4,
sýning sem þú
ættir ekki aö
láta fram hjá
þér fara.
Ljósmyndarinn okkar veröur á staönum
og tekur myndir af gestum okkar og fylg-
ist meö aö allt fari vel fram.
Mætum
til
leiks
Tfekusýning
í kvöld kl. 21.30
KAYS
Nú er tækifæriö aö sjá
Modelsamtökin sýna fatn-
aö úr Kays-pöntunarlist-
anum. Gefum listann og
leiðbeinum.
AIhótel esju
Tónleikar
Safarí
Hljómsveitin Pass
Opiö frá kl. 10—01.
Aldurstakmark 18 ára.
Okkur er það sönn ánægja að fá heimsmeistarann og „söngvarann" Frankie Jonson
í heimsókn til okkar. Hann mun koma fram í kvöld og sýna okkur list sína, þetta er
stórkostlegur listamaður, það fengum við að sjá [ sjónvarpinu fyrir stuttu
í The World Disco dansing championship 1983 (-er Ástrós Gunnarsdóttir varð í 4. sæti).
Mætum í Klúbbinn og sjáum þennan frábæra dansara og söngvara skemmta í kvöld,
þetta er atriði sem þú mátt ekki missa af.
Sigfús E.
spilará
píanóið í
kjallaranum.
STAÐUR ÞEIRRA, SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVÍ AÐ SKEMMTA SER
Aldurstak-
mark 18ára
Aðeins
rúllugjald.