Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
í DAG er laugardagur 8.
desember, Maríumessa,
343. dagur ársins 1984.
Sjöunda vika vetrar. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 6.11 og
síðdegisflóö kl. 18.28. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.03 og
sólarlag kl. 15.36. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.20
og tungliö í suöri kl. 00.58.
Nýtt tungl, jólatungl.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og Drottinn sagöi viö
hann: Friöur sé meö þér.
Óttast ekki, þú munt
ekki deyja. (Döm. 6, 23.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ M 4
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 s
16
ÚKÍTT: — 1 syrgi, 5 stund. fi ginns,
7 treir eins, 8 sUnsa ei, 11 bóksUfur,
12 knsf, U sksði, Ifi sundurtrettur.
LÓÐRÉnT: — I sgiskanir, 2 hyggur,
3 spil, 4 krot, 7 litil, 9 smetti, 10
lengdsreining, 13 ferskur, 1S ssm-
hljóAar.
LAIISN SfÐUSTU KROSSLÁTU:
LÁRÉTT. — 1 glópur, 5 lú, 6 Ár-
msna, 9 lóa, 10 óa, II Tm, 12 far. 13
raka, 15 óla, 17 rellar.
LÓÐRÉTT: — 1 gjálfrar, 2 ólma, 3
púa, 4 Rúnars, 7 róma, 8 nóa, 12 fall,
14 kól, 16 aa.
GULLBRÚÐKAUP. f dag, 8.
desember, eiga gullbrúökaup
hjónin Guðleif Jóhannsdóttir og
Jóhann Kristinsson, Kárastíg
14, Hofsósi. Eiga þau þrjú
börn. Jóhann er nú í sjúkra-
húsinu á Sauðárkróki.
FRÉTTIR
VEÐURSTTOFAN sagði í spár
inngangi veðurfréttanna í gœr-
morgun að kólna myndi í veðri, í
bili. í fyrrinótt hafði orðið kaid-
ast á landinu á hinni nýju veður-
athugunarstöð í Hrútafirði,
Tannstaðabakka, og var þar 6
stiga frost. Hér í Reykjavík var
frostlaust, hitinn tvö stig. Lít-
ilsháttar úrkoma var en hún
varð mest þá um nóttina austur
á Kagurhólsmýri og mældist 18
millim. Ekki sá til sólar (
Keykjavík í fyrradag. I»essa
sömu nótt í fyrra var rigning og
6 stiga hiti hér í benum.
Snemma í gærmorgun var 22ja
stiga gaddur í Forbisher Bay á
Baffinslandi, það var 8 stiga
frost í Nuuk, höfuðstað Gren-
lendinga. Hiti var 3ju stig í
Prándheimi í Noregi, eitt stig í
Sundsvall í Svíþjóð og hiti 0 stig
í Vassa í Finnlandi.
UONESSUKLÚBBURINN Ýr í
Kópavogi heldur kökubasar í
anddyri Menntaskóla Kópa-
vogs á morgun, sunnudag, og
hefst hann kl. 14.
SAFNAÐARHEIMILI Hall
grímskirkju. Spiluð verður fé-
lagsvist í safnaðarheimilinu í
dag, laugardag, og verður
byrjað að spila kl. 15.
KVENNADEILD Skagfirðinga-
félagsins í Rvík heldur jóla-
fund sinn í Drangey, Sfðumúla
35, á morgun, sunnudaginn 9.
þ.m., og hefst hann kl. 19 með
borðhaldi. Sr. Björn Jónsson á
Húsavík flytur ávarp. Þá
syngja nemendur úr söngdeild
Tónlistarskóla Garðabaejar.
Nánari uppl. veita Þorbjörg í
„Fyljaðar eftir forriti,
flestar hryssur verða“~|
Sofnaðu ekki alveg strax, elskan, ég þori ekki annað en að prófa forritið áður en ég
læt hann grána fylja eftir því!!!
síma 33080 eða Kristín i síma
17839.
KVENFÉL. Kópavogs efnir til
spilakvölds* i félagsheimilinu
nk. þriðjudagskvöld og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
RANGÆINGAFÉL í Reykjavík
og kór félagsins efna til full-
veldisfagnaðar í félagsheimili
Rafveitunnar við Elliðaár í
kvöld, laugardag, og hefst
hann kl. 20.30. Ýmislegt verð-
ur til skemmtunar.
KIRKJUFÉL Digranespresta-
kalls. { dag, laugardag, verður
spilað f safnaðarheimilinu
Borgarholtsbr. 26 og verður
byrjað að spila kl. 14.30. Að-
göngumiðarnir gilda jafn-
framt sem happdrættismiðar í
skyndihappdrættinu.
FÉLAG kennara á eftirlaunum
heldur fund í dag, laugardag,
kl. 14 á Grettisgötu 89. Verður
þar ýmislegt sér til gamans
gert.
FRAM-konur hér í Reykjavik
halda jólafund næstkomandi
mánudagskvöld f Framheimil-
inu og hefst hann kl. 20.30.
FIMLEIKADEILD KR heldur
kökubasar í KR-heimilinu við
Frostaskjól á morgun, sunnu-
dag, milli kl. 14 og 16. Ágóðinn
rennur til kaupa á íþrótta-
tækjum.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD héldu togar-
arnir Jón Baldvinsson og Karls-
efni úr Reykjavíkurhöfn aftur
til veiða. Askja fór f strand-
ferð. 1 gær lagði Lagarfoss af
stað til útlanda. Togarinn Ing-
ólfur Arnarson var væntanleg-
ur úr söluferð til útlanda og I
gær fór írafoss á ströndina.
Danska eftirlitsskipið Fylla
kom.
Kvðld-, nalur- og hatgarp|Anuata apólakanna í Reykja-
vfk dagana 7. desember tU 13. desember. að báöum
dögum meötðldum er I IngúHa Apótakl. Auk þess er
Laugameaapótak optð tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Ljaknaatotur eru lokaðar é laugardðgum og helgidögum.
en hægt er að ná sambandl vlð lækni á Qöngudettd
Landapftatans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 sfml 29000. Oðngudeild er lokuð á
hetgtdðgum.
Borgarapftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
tólk sem ekkl hefur helmllislækni eöa nær ekki tll hans
(st'mi 81200). En alyaa- og sjúkravakt (Slysadefld) slnnlr
slösuðum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (sfmi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dögum ar læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888.
Onæmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavfkur á þrlðjudðgum kl.
16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmtsskfrteini.
Neyðarvakt Tannlæknatólags fslands i Heilsuverndar-
stöðlnnl vlö Barónsstfg er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðrður og Qarðabær: Apótekln í Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln
vlrka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar i
simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna
Keflavik: Apóteklö er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. heigldaga og almenna (ridaga kl.
10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17.
Seifoaa: Seifoet Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardðgum og sunnudðgum.
Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í sfmsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhringlnn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verlð
ofbeldl í helmahúsum eöa orðið fyrlr nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstöóum kl.14—16 daglega, sími 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöftn Kvennahúsfnu vlð Hallærisplanið: Opln
þrlðludagskvöldum kl. 20—22, sfml 21500.
SAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sákihjálp í viölðgum
81515 (sfmsvari) Kynningarfundlr í Sföumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Silungapolkir sfml 81615.
Skrftstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282.
Fundlr aHa daga vlkunnar
AA-samtðkin. Elglr þu vlð áfenglsvandamál að strföa, þá
er sfmi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
SáHræðistðóin: Ráögjöf ( sáifræöllegum efnum Siml
687075.
Stuftbytgjusendingar útvarþsins til útlanda: Norðurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandlð Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlðaö er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landspftatinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeitd: Alia daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdruneriækningedeitd
Lendepftelens Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftaiinn í Fossvogi: Mánudaga
tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hefnerbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartíml frjáls alla daga Qrsnsáedeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevfkur Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepftaii: Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaðd: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — KópavogahæMö: Eftlr umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum — VHilsstaöespiteli: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspftali Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunarheimfli i Kópavogi: Helmsóknartfmi
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita-
veitu, sfml 27311, kl. 17 tH kl. 08. Saml s fml á helgldög-
um. Refmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Lendsbókesafn fsiands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Aöaltestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Hóskólabókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplð
mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um
opnunartfma útibúa i aöalsafni, sfml 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnúasonar Handrltasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—18.
Ustasafn fslands: Oplð daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá aept,—apríl er einnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aðalsafn — leslrarsalur.Þingholtsstræti
27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, sfml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júli—6. ágát.
Bókin heim — Sóiheimum 27, sfmi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst. Búataóasafn —
Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opfö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opið á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövtkudðg-
um kl. 10—11.
Blindrabókaeatn falanda, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsaiir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrfmasafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaatn Einars Jónssonar Safnlö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jóna Siguróeaonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga trá kl. 17 tU 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö mán —föst
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðm
3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577
Náttúnifræóistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudðgum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000.
Akureyri sfml 96-21840. Slglufjöröur 86-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl
7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, sfmi 34039.
Sundlaugar Fb. Brefóbofth Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl
8.00—13.30.
Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004.
Varmártaug f Mosfailasveit: Opln mánudaga _ fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga - flmmtudaga
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—ig. Laugar-
daga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga _ fðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl
9—1130.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamesa: Opln ménudaga-fðstudaga
kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.