Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 Furugrund Einstakl ib. ca. 40 fm. Qóð eign. Ásbraut 2ja herb. íbúö á 3. heeö 77 fm. Góö eign. Krummahólar Glæsileg 3ja herb. íbóö á 1. hæö 96 fm. Bilskýli. Akv. sala Vallargeröi — Kóp. Mjög góö 3ja herb. ibuö 90—100 fm á 1. hæö. Akv. sala. Kársnesbraut 3ja herb. risíbúö meö eöa án bilskúrs (60 fm). Einnig 2ja herb. ibúö i kj. f sama húsi. Asparfell 3ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Vest- úrsvalir. Mjög góö eign. Engjasel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö. 3 svefn- herb., stór skáli, stofa, eldhús og baö. Bílskýli. Þvottahús meö vólum. Ákv. sala. Furugrund 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Akv. sala. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæö. Glæsi- leg eign Fellsmúli 5 herb. íbúö ó 4. hæö (4 svefnherb ). Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö á 1. eöa 2. hæð í sama hverfi. Tjarnarból Mjög góö íbúð 130 fm á 4. hæö (4 svefnherb.). Búr innaf eldhúsi. Suöur- svalir. Mikiö útsýni. Kaplaskjólsvegur 5 herb. íbúö á tveimur hæöum 4. hæö f ris. Ákv. sala. Laufvangur — Sórhæð Glæsileg sérhæö 3 tll 4 svefnherb. Góö stofa. Stór bílskúr. Akv. sala. Espigeröi Mjög góö 145 fm íbúö 5 herb. á tveimur hæöum. Glaðheimar Glæsileg 150 fm sérhæö á 1. hæö. Allt sér. Bílskúrsréttur. Kelduhvammur Góö miöhæö 130 fm í þríb.húsi. Góöur bilskúr og peymslur. Vesturströnd Mjög gott raöhús, 2x100 fm. Sérsmiö- aöar Innréttlngar. Tvöfaldur, Innbyggö- ur bilskur. Akv. sala Fjarðarás Mjög gott einb.hús kj. og hæö 150 fm, gr.fl. Akv. sala. Heiðarás Glæsilegt einb.hús á tveimur hæöum. Gætl verlö 2ja herb. ib. á 2. hæö. Innb. bílskúr. Akv. sala. Agnar Oiafaaon, Arnar Siguröaaon, Hravnn Svavaraaon. 35300 — 35301 35522 Áskriflarsimirm er 83033 Sadofoss LÍM OG ÞÉTTIEFNI RubberseaMK Síðumúla 15, sími 84533. Opið í dag 10—14 Austurgata — laus.strax 2ja herb. 50 fm íbúö með nýleg- um innr. Verð 1100 þús. Furugrund 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1750 þús. Vesturberg 80 fm 3ja herb. íbúö á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Verö 1650 þús. Austurberg 110 fm 4ra herb. íbúð, björt, laus í janúar. Verð 1850 þús. Ásbraut — laus strax 110 fm rúmgóö íbúð á 2. hæð, enda. Bílskúrsplata. Verð 1900 þús. Blönduhlíð Efri sérhæð 130 fm laus fljót- lega. Verð 2750 þús. Garðabær — parhús — laus strax Stór stofa og tvö rúmgóð herþ. Allt sér. Bílskúr. Veró 2450 þús. Logafold 220 fm parhús hæð og ris meö bílskúr, fokhelt. Ósabakki 210 fm raöhús með innb. bíl- skúr. Hafnarfjöröur — einbýli — laust strax 170 fm hús, kjallari, hæö og ris. 30 fm bílskúr. Mýrarás 170 fm einbýlishús á einni hæö, fullbúið, laust fljótlega. Vantar 3ja herb. íbúð í Austurbæ. Vantar 2ja herb. íbúð i Reykjavík. Vantar 4ra herb. íbúö í Hraunbæ. Yfir 100 eignir á söluskrá. Johann Daviðsson B|Orn Arnason Hnlgi H lonsson viðsk fr 43307 Opiö kl. 1—4 Rauðás 2ja herb. jaröhæöir ca. 65 fm. Afh. tilb. undir tréverk febr. —mars 1985. Verö 1200 þús. Furugrund Góð 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð. Helst í skiptum fyrir íbúö á jaröhæö eða 1. hæð. Blikahólar Góð 3ja herb. ibúö i lyftublokk. Parket á gólfum. Birkihvammur Góö 3ja herb. neöri hæð í tví- býli. Flúðasel Vönduö og rúmgóð 117 fm 4ra nerb; ibúð asamt bíl- ' • V i • • -aufás — <Sbæ ; 'Góð 140 fm njaiti uérhæö - ’ ásamt 40 fm bílskúr.' ^ ■' T Atvinnuhúsn. — Kóp. Við Nýbýlaveg/Dalbrekku er í smíðum tvær 115 fm sérhæðir á 2. hæð sem mætti m.a. nýta fyrir skrifst.húsn. o.fl. Teikn. á skrifst. Kársnesbraut Ca. 85 fm 3ja—4ra herb. ein- býlishús ásamt ca. 25 fm bíl- skúr. Stór garður 900 fm. Verð 2,2 millj. Vantar góöa 3ja—4ra herb. íbúó á 1. eöa 2. hæó á Miðbæj- arsvæöinu. Mjög góöar greióslur í boði fyrir rófta eign. KIÖRBÝLl FASTEIGNASALA NýtjýJsivegi 22 IMhaáó (Pal brekkg megirv) S *mU33ö7^;: ( Sólum.. S»etnb|orn Guðmundeson ' Ra(n H. Skúla»on, lögfr. '■/ ' Myndverk Guðmund- ar Thorsteinssonar Myndlist Bragi Ásgeirsson Um þessar mundir og fram til 16. desember eru til sýnis 66 myndverk eftir hinn ástsæla myndlistarmann Gudmund Thorsteinsson í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Sýningin er sett upp í tilefni af endurútkomu bókar Björns Th. Björnssonar listfræðings er Helgafell gaf út árið 1960 og hefur verið ófáanleg um árabil. Bókin kemur út lítið breytt nema hvað uppsetningu og lit- greiningu mynda snertir en hér hafa framfarir orðið gífurlegar. Það er Listasafn ASÍ og Lög- berg bókaforlag er standa að útkomu bókarinnar Hér í þessum pistli er ekki ætlunin að geta bókarinnar enda hef ég ekki lokið saman- burðarrannsóknum mínum á þeim — heldur vil ég vekja at- hygli á hinni stórmerku sýn- ingu er í skamma stund mun gista Listaskála Alþýðu og síð- an tvístrast í allar áttir. Hér er gefið tækifæri fyrir fólk að kynnast list þessa Ijúflings þjóðarinnar er Muggur var um sína tíð, augliti til auglitis, og ekki er víst að gefist aftur á næstu árum — ef þá nokkurn tíma í þessu formi. Bókarinnar sjálfrar mun ég svo geta í sérstökum pistli er væntanlega birtist strax eftir helgi. Útgáfa listaverkabóka er svo þýðingarmikið atriði í menningarsögu hverrar þjóðar, að hér má hvergi kasta til höndum. Sýningin sjálf er mjög fjöl- breytt enda var Muggur með afbrigðum vel gerður og hug- myndaríkur maður. Við sjáum hér olíumálverk, vatnslita- myndir, olíukrítarmyndir, Guðmundur Thorsteinsson margs konar teikningar, út- saum o.fl. Þetta er falleg sýning. Lif- andi sýning og hrífandi opin- berun úr menningarsögu aldar- innar. Hér var efni í snilling á ferð — mikinn snilling að upp- lagi er ólst upp í myndsnauðu landi norður við Dumbshaf en var t.d. ekki fæddur inn í alda- langa erfðavenju Toskana-hér- aðsins á Ítalíu svo sem annar ljúflingur er dó kornungur. Það er vissulega eitt að fæðast á einangruðu útskeri sem ísland var og er að mörgu leyti ennþá og mitt í hringiðu heimslistar- innar þar sem handbragð snill- inganna var í næsta sjónmáli — unaðsreitir fjölskrúðugrar náttúru og töfrandi húsagerð- arlist. Það skiptir hér miklu máli, að yngri kynslóðir fái innsýn í list þessa manns og vísa ég hér til skyldu skólanna um mynd- kynningu. Islendingar mega vera þakk- látir fyrir að hafa eignast þennan mann og því ber þeim að fjölmenna í Listasafn Al- þýðu til að njóta sýningarinnar og auka við hátíðarskap jóla- mánaðarins. Sögur sem bera líf Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Fríða Á. Sigurðardóttir: VIÐ GLUGGANN, SMÁSÖGUR. Útg. Skuggsjá 1984 Margar vísar og lærðar grein- ar hafa verið ritaðar um smásög- una knappt form hennar og þær skorður sem efnið setur höfund- um sínum. Og hvílík list það er að skrifa góða slíka sögu. Þar sem lögmálunum er fylgt út í æs- ar án þess að það verði á kostnað efnis, byggingar og alls hins list- ræna og kannski umfram allt myndræna. Því að snjallar smá- sögur eru oft myndrænni en lengri sögur. Svo fremi höfundur hafi vald á því em hann er að gera. Hér er allt á réttum stað. Fríða Á. Sigurðardóttir hefur sannarlea fest sig í sessi sem frábær smásagnahöfundur með þessari bók. Ágæt fyrirheit sem fyrsta smásagnasafnið gaf, (jekkileg .skáldsaga ,en þó ekki meica, konj næijt. Við gliiggann ;er iþroskað yerk <jgr hefuró'flest- dra sogunun) ,þil hð íierá.alla þá kcfeti séra sraásagan seiti'slík út- héímtir af höfundí sínúm. Og þó Fríða Á. Sigurðardóttir að höfundur sé einkar vandvirk- ur verður það ekki á kostnað hins myndræna og lifandi í sögunum. Fyrsta sagan Ópið er óvenjuleg nokkuð: sýnir í nöturleika sínum sambandsleysið innan fjölskyld- unnar. Og er nánast eina sagan í bókinni sem er nánast algerlega býggð upp á samtölum. Um- hverfislýsingar, lýsingar á fólk- inu ecu í lágmarki en berst til , . lesanda í raeistaraiega unnura f samtölum., , • i 1 ~ l » Dan«‘er í reytjcf öntiur’seéa nni > skýlt efni, fólk 'ntw eftftiasémán, ’ það misbýður hvoEt-öðru rrteð a£- skiptaleysi. En hér fer áftur á móti snúið við blaðinu í uppbygg- ingu sögunnar og tekst ekkert síður. Dagsskíma er kannski bezta sagan að mínu viti, hér er farið af Íistfengi og skilningi um efni sem bæði er erfitt að fást við, án þess að allt flói út úr af tilfinningavellu, ellegar sé gagn- rýnt á sömu forsendum og gert er í sögunni. Stökkið er líka afskaplega fal- lega gerð saga og lýsingin á börnunum tveimur hreint af- bragð. Þar nýtur enn á ný þessi hæfileiki Fríðu sín svo ágæta vel — að hún er ekki aðeins að skrifa smásögu, hún dregur hana upp samtímis fyrir hugskotssjónum lesanda. Eitthvað gerist svo í ger- ólíku umhverfi, með gerólíku fólki, en nær til lesanda sem smámynd, ekki dregin sterkum dráttum en áhrifin sitja eftir. Og með Þetta kvöld bætir hún við enn einum tóni. Það mætti vera dauður maður sem yrði ekki snortinn af stemmningunni í þeirri sögu. Ég hef vikið hér fáum orðum að flestum smá- sagnanna og þeim sem mér féllu bezt i neð. Þó að sögurnar fjall• urn margs konar efni-og óHkt;fól)c4cettiir ýið •pgt -er j.regabtatidil)n qráijr- _ tþöránn þinn aamí *og ge^ir að [ úerlfum a'ð úr verðnf átórKlíráácM heíldarmy nd. .Oþ "h vér oín.saga* ai- sjálfstætt og irrarkvert listavefk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.