Morgunblaðið - 08.12.1984, Side 16

Morgunblaðið - 08.12.1984, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 m , -OPEL KADETT þyskuro þrumugoour ■i Frumsýning í dag kl.13-17 Sjáumst! BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5IMI 687300 Sigurður Thoroddsen Endurminn- ingar Sigurðar Thoroddsen Mál og mcnning hefur sent frá sér bókina Kins og gengur, endurminn- ingar Sigurðar Thoroddsen verk- fræðings. llmsjón útgáfunnar annað- ist dóttir hans, Halldóra Thorodd- sen, og ritar hún formála og eftir- mála. í frétt frá útgefanda segir m.a.: „Sigurður Thoroddsen hóf að rita endurminningar sínar árið 1976 og vann að þeim með hléum allt til dauðadags. en hann lést á síðastliðnu ári. I bókinni segir hann frá æsku sinni og uppvexti á Bessastöðum og síðar í Vonar- stræti 12, frá námsárum í Reykja- vík og Kaupmannahöfn, frá verk- fræðistörfum og virkjanagerð við frumstæðar aðstæður á fjórða áratugnum og frá Bretavinnu og þingmennsku áratug síðar. Fjöldi fólks kemur við sögu í þessum endurminningum, sem eru óhátíð- lega skrifaðar, enda hafði Sigurð- ur næmt auga fyrir skoplegum hliðum tilverunnar og lífgar hann frásögn sína með ótal smásögum og einkennilegum vísum." Eins og gengur er 312 bls. að stærð auk 16 myndasíðna. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Odda hf., en kápu hannaði Hilmar Þ. Helgason. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! JOLA-BINGO verður haldið í safnaðarheimili Áskirkju sunnudaginn 9. desember. Húsið verður opnað kl. 19.30. Vinningar 2 utanlandsferðir, fatavinningar, matarvinningar, jólagjafavinningar, auk fjölda annarra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.