Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 17

Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 17 LANDSLEIKIR í HANDKNATTLEIK / / / IÞROTTAHUSINU AKRANESI laugardaginn 8. desember kl. 14.00 LAUGARDALSHÖLL sunnudaginn 9. desember kl. 20.30 Forsala aögöngumiöa hefst í dag kl. 17.00 í Laugardalshöllinni. . ^»1*'•**** Heiöursgestur á landsleiknum í kvöld er Paul Högberg, forseti Alþjóöahandknattleikssambandsins. Á Noröurlandamótinu í október sl. unnu strákarnir okkar sænska landsliöiö meö eins marks mun, eftir mjög jafnan og spennandi leik. Landslið Islands í handknattleik er á sigurbraut, stuðningur okkar allra er nauðsynleg- , ur. Mætum L á lands- I leikina og \ hvetjum n okkar menn Hver skorar sigurmarkið í kvöld?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.