Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
19
HVAÐ
GERÐIST A BAK VIÐ
" LDIN
I
við sameiningu^tærsta fyrirtækis á íslandi og Flugfélagsins?
Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var
____________________,,stuldur aldarinnar”
bókinni,,Alfreðs saga og Loftleiða’’ w rekur Alfreð Elíasson tilurð Loftleiða,
hvemig fyrirtækið óx úr nánast engu upp í að vera stórveldi á íslenskan
mælikvarða og fullgildur keppinautur risanna í alþjóðlegum flugrekstri.
Hann fjallar um íslenska flugsögu sem nær hápunkti með sameiningu Flug-
félags íslands og Loftleiða sem sumir vilja kalla ..stuld aldarinnar’’
ALFREÐ ELIASSON
var einn þriggja stofnenda Loftleiða
— Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á
fyrstu árum fyrirtækis síns og svo fram-
kvæmdastjóri félagsins. í Alfreðs sögu og
Loftleiða rekur hann skólagöngu sína
vestan hafs, aðdragandann að stofnun
Loftleiða. segir sögu flugs á íslandi
frá upphafi og kemur loks að því sem
kallað hefur verið
STULDUR ALDARINNAR________________
þegar Flugfélag íslands og
Loftleiða vom sameinuð.
en um sammna
þessara tveggja
samkeppnisaðila hafa löngum staðið deilur
og enn em menn ekki á eitt sáttir. Það
er svo sannarlega spennandi lesning þegar
ALFREÐ LEYSIR FRÁ SKTÓDUNNI
og skýrir frá því sem raunvemlega gerðist
á bak við luktar dyr fundarherbergja og
forstjóraskrifstofa. Loftleiðir var ekkert
smáfyrirtæki. Það hafði ítök og grundvöll
austan hafs og vestan. Loftleiðir var þýð-
ingarmikill þátttakandi í flugmálum
Luxembourgarmanna. Loftleiðamennimir
keyptu Air Bahama. Og umsvifin á íslandi
vom mikil. Við sammna Loftleiða og
Flugfélags íslands í Flugleiðir varð til
stærsta fyrirtæki íslandssögunnar.
AIFREBS
saga og Loftlelóa
er færð í letur af
Jakobi F. Ásgeirssyni
blaðamanni. Bókin
er 373 bls. og prýdd
fjölda mynda.
BRÆÐRABORGARSTÍG 16
SÍMI 2 85 55