Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 Alafossbúðin er skemmlileg verslun. Þar fásl m.a. lislilega hönnuð priónavesti og jakkar. Þessar stóru og grófgerðu flíf/ur eru frumlegar og fallegar. í ýmsum lilum og með fjölbreyttum mynslrum. ^llafossbúöin VESTURGÖTU 2, SIMI 13404 FALLEG HONNUN Alaska við Miklatorg sem nú er komið í nýjan búning. MorsunblaSlð/Emllía Alaska við Miklatorg komið í nýjan búning Uppákomur á sunnudögum fram til jóla VERSLUNIN Blóm og ávextir tók við rekstri Alaska við Miklatorg í byrjun september sl. Síðan hefur verið unnið að breytingum á verslun- inni og er hún nú komin í nýjan búning að sögn Hendriks Berndsen. í gær hófst sala jólatrjáa í skemmu við Alaska og verður þar ýmislegt til skemmtunar á sunnudögum fram til jóla. í Alaska við Miklatorg er, að sögn Hendriks, lögð mikil áhersla á blóm og skreytingar eins og verslunin í Hafnarstræti hefur verið þekkt fyrir. Meðal nýjunga sem bryddað hefur verið upp á í Alaska er að nú er farið að selja þar ávexti. Má því segja að versl- unin Blóm og ávextir standi nú fyllilega undir nafni í fyrsta skipti í sinni 50 ára sögu því þar hafa aldrei fyrr verið seldir ávextir. í Alaska hefur verið boðið upp á sérstök helgartilboð eftir því sem tilefni hefur gefist til og verður svo áfram að sögn Hendriks. f gær hófst sala jólatrjáa í Al- aska en hún er í skemmu þannig að fólk getur valið jólatrén inni. Á sunnudögum fram til jóla verður ávallt eitthvað til skemmtunar í skemmunni. Á morgun koma til dæmis Litli og Stóri Kláus í heim- sókn klukkan 16.30. Þá er heitt kaffi á boðstólum alla daga fyrir þá sem leggja leið sína í skemm- una, og appelsín fyrir börnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.