Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 27

Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 27 JÓRUNN KARLSDÓTTIR Handavinnupokínn Því miöur veröa engar uppskriftir aö jólaglöggi og tilheyrandi í Dyngjunni í dag þar sem aörir fjölluöu um þetta í blaöinu í gær. bess í staö býöur Dyngjan upp á meiri handavinnu. Þær duglegu geta enn náö aö búa til jólagjafir. Saumiö úr vatteruöu efni yfir tepottinn og eggin, pottaleppa, grillhanzka og kaffipokahaldara. Allt fæst þetta úr 40 sm af efni, 90 sm breiöu og er þaö síöan bryddaö meö skáböndum. Einnig þarf 8 hringi til aö hengja upp meö. Teikniö sniöið upp á rúöustrikaöan pappír (hver rúöa 2x2 sm). Saumfar 1 sm. Tehattur og eggjahattar (4 stk.) saumast saman rétt móti réttu, snúiö viö og bryddaö aö neöan meö skábandi. Grill- hanzkinn er einnig saumaöur rétt mótí réttu og snúiö viö, en klippiö fyrst hak upp viö þumalfingurinn. Bryddaö. Kaffipokahaldarinn: Minna stykkiö bryddaö aö ofan, bæöi stykk- in saumuö saman á skáhliðunum og bryddaö allt í kring. Hringir saumaöir í. Pottalepparnir klippast eins stórir og efniö leyfir. Notiö disk til aö sníöa eftir. Bryddaöir og einn hringur í hvern. Röndótt húfa prjón- uð á einu kvöldi Litunum ráöiö þiö auövitaö sjálf — hér er aöeins um tillögu aö ræöa — og meö einlitum trefli og fingravettl- ingum er þetta bæöi hlýlegt og þarflegt. Uppskrift er þannig fyrir dömu- húfu: Efni: 50 gr. gróft garn í fimm litum, rautt (R), grænt (G), brúnt (B), hvítt (H) og svart (S). Prjón- ar nr. 6 Prjóna|íétt- leiki 11 lykkj'ur = 10 sm. á breidd. Þaö er áríöandi aö prjónaþéttleik- inn sé 11 lykkjur uppfitjaöar =10 sentímetrar. Breyt- iö annars prjóna- grófleikanum þar til fyrrnefndum þétt- leika er náö, svo húfan veröi hvorki of stór né of lítil. Fitjiö upp 64 I. og prjóniö slétt (fram og til baka) i röndum + 4 um- feröir meö rauöu, 4 umf. meö grænu, 4 umf. meö brúnu, 4 umf. með hvítu, 4 umf. með svörtu. Endurtakiö frá + merki. Þegar 7 rendur hafa veriö prjónaö- ar hefst úrtakan í brúna litnum þann- ig: 1. umf. 6 i. sltt, 2 I. slétt saman. Endurtakiö út prjóninn. Prjóniö 3 umf. í viöbót. Skiptiö i lit hvítt. 1. umf. 5 I. slétt, 2 I. slétt saman, endur- takiö út prjóninn. Prjóniö þrjár umf. í viöbót. Skiptiö yfir i svart. 1. umf. 4 I. slétt, 2 I. slétt sam- an. Endurtakiö út prjóninn. Prjóniö 3 umf. í viöbót. Skiptið yfir í rautt. 1 umf. 3 I. slétt, 2 I. slétt sam- an. Endurtakið út prjóninn. Prjóniö 3 umf. í viöbót. Skiptiö yfir í grænt. 1 umf. 2 I. slétt, 2 I. slétt sam- an, endurtakiö út prjóninn. Prjóniö svo 2 I. saman á næstu 3 umf. Slítiö frá og dragiö garniö í gegnum lykkjurnar sem eftir eru og festiö. Saumiö saman. ÉSUMIR VERSLA DÝRT ^ AÐRIR VERSLA K HJÁOKKUR til kl. r í dag á báðum stöðum Sumir versla dýrt- aðrir versla hjá okkur Mandarínur AÐEINS AÐEINS Rauðepli 7Q 50 AÐEINS^ pr 8' AÐEINS Rtri98“ AUSTURSTRÆT117 STARMYRI 2 Svo langar mig aöeins til aö minna ykkur á aö af þaö eru eínhverjar sérstakar köku- eöa mataruppskriftir, sem ykkur lang ar aö fá, þá er bara aö skrifa og ég skal gera mitt bezta til aö veröa við óskum ykkar. Ný þjónusta vlö Umferðarmiðstöðina /V. '4r. Bílaleigan Braut hefur flutt afgreiðslu sína í bensínstöðina við Umferðarmiðstöðina (BSÍ). Fyrir 1.000 krónur fáiö þér fólks- eöa station-bifreiöar til afnota í einn sólarhring með söluskatti og 100 km akstri innifaliö. Tilvaliö í jólainnkaupin. Opiö frá kl. 9.00—19.00 og 21.00—24.00. Sími 21845. Heimasímar: 36862 og 45545. Bílaleigan Braut v/Umferðarmiðstöðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.