Morgunblaðið - 08.12.1984, Side 45

Morgunblaðið - 08.12.1984, Side 45
0C98 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 45 Tilkynning frá Fiskveiöasjóöi íslands Umsóknir um lán á árinu 1985 og endur- nýjun eldri umsókna Um lánveitingar úr Fiskveiöasjóöi Islands á árinu 1985 hefur eftirfarandi veriö ákveöiö: 1. VEGNA FRAMKVÆMDA Á FISKIÐNADI Engin lán veröa veitt til byggingarframkvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áöur hafa verið veitt lánsloforö til, eöa um sé aö ræöa sérstakar aöstæöur aö mati sjóös- stjórnar. Eftir því sem fjármagn sjóösins þar meö talið hagræöingarfé hrekkur til, veröur lán- aö til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för meö sér aukin gæöi og aukna framleiöni. Fram- kvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiöasjóös liggur fyrir. 2. VEGNA FISKISKIPA Eftir því sem fjármagn sjóösins hrekkur til verö- ur lánaö til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauösynlegt og hag- kvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforö Fiskveiöasjóðs liggur fyrir. 3. ENDURNÝJUN UMSOKNA Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf aö endurnýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánslof- orö hefur veriö veitt til. 4. UMSÓKNARFRESTUR Umsóknarfrestur er til 15. desember 1984. 5. ALMENNT Umsóknum um lán skal skila á þar til geröum eyöublööum, ásamt þeim gögnum og upplýsing- um, sem þar er getiö, aö öörum kosti veröur um- sókn ekki tekin til greina (eyðublöð fást á skrif- stofu Fiskveiöasjóös íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóö- um utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest veröa ekki teknar til greina viö lánveitingar á árinu 1985, nema um sé aö ræöa ófyrirséð óhöpp. Reykjavík, 16. október 1984. Fiskveidasjóöur íslands. COVENT GARDEN — HJÓNARÚM Til í ljósgráu. Falleg hönnun á góðu verði. Verð m. springdýnu kr. 11.760.- Verð án dýnu kr. 7.460.- habitat Lcrugcnraql 13, síml 25000 Þyrstir þig í góöan drykk? er á leið í verslanir Gosi er nýr appeisínudrykkur sem inniheldur minnst 15% hreinan appelsínusafa og sætuefnið Nutra Sweet (aspartame). Góður þessi 60SI - þú kemst að því!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.