Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
53
Dynasty-ilmvötn
koma á markaðinn
Alexis og Krystle í myndaflokknum Dynasty, sem margir
íslendingar kannast við, eru miklar fjandkonur og reyna
hvað þær geta að bregða fæti hvor fyrir aðra. í raunveruleikanum
heita þær Linda Evans og Joan Collins og eru hinir mestu mátar.
Nú eru þær stöllur komnar í samkeppni á nýjum vettvangi,
ilmvatnssölu, en báðar segja þær að sú kaupsýsla breyti engu um
vináttu þeirra.
Á markaðinn eru að koma tvær nýjar tegundir af ilmvatni. Er
önnur kennd við hlutverk Lindu í Dynasti og heitir „Forever
Krystle". Það er fyrirtækið Charles of the Ritz, sem sendir það á
markaðinn. Hin tegundin er kennd við framkomu Joan (Alexis) í
myndaflokknum og heitir „Scoundrel" (Þorparinn). Það er fyrir-
tækið Revlon, sem framleiðir það og selur. Myndir af leikkonun-
um er að sjálfsögðu að finna á glösunum.
Dynasty-ilmvötnin eru þegar komin á markað á nokkrum stöð-
um í Bandaríkjunum og verið er að kynna þau í nokkrum höfuð-
borgum í Evrópu, þ.á m. London. Hvort þau berast til íslands
vitum við ekki.
Joan ('ollins
Sigurbjörg (til vinstri) og Kolbrún Sigfúsdstur med prjónana í einni af verzlunum Carsons.
Heimsmet í lopapeysuprjóni?
Íslenskar konur hafa löngum verið orðrómaðar
fyrir snilld í að prjóna. í haust fóru tvær íslenskar
konur til Bandaríkjanna og sýndu þarlendum hvern-
•ig á aðíprjóna. Ferðm var farin á vegym Hildu ijf. en ,
Kcíbrún pg Sigvrþjöfg Sig^ifcdœtur vinrta bjá því; f
Ifytirt^ekijvið^að iaká við Jopapeýsum sem rjeidar esu f
* tíl.’iíþlf ndb/ Þaer'sýstur prjÓHUðu í jnfirgiiixi.véffilun- ■
U19J eigu fttórvetóltinar&ihar 'Jarsop„ Piífid, Scfftf t '
íiþnöjs-ríki. 'Kskusýnihgar voni haídnar á Sslensk-
inh'fötum og Hans G. Andersen aendiherra kom til
Chicago og afhenti forsvarsmönnum Carsons gjöf í
tilefni af því að verzlunin hefur selt vörur frá Hildu
hf. í 10 ár. Harold Washington borgarstióri í Chic-
ago fél* * lopapeysu að gjöf og ríkisgtjóri>nirnei8 lýsti
þyí^fír aðjvikhg 5. til 11. nóvember vapri tslandsvjka
‘ í ífyikipú. jMetij.sem .Kölhrún Sigfúsdóttir. ðetti í í
pfjíni sét xlukkust.undir, 34' miiítíii: óg^SD'.sek- j
.úmjufirifeð eina peysui Iriní í þessbhv tima' vaf káffí'
og matartimi. Báridaríkjamönnum fannst mikið til
koma og svo er sennilega um fleiri. • * *
OPINN
KYNNINGARFUNDUR
AA DEILDANNA í REYKJAVÍK
VERÐUR HALDINN í
HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN
8. DESLMBLR KL.14
ALLIR VELKOMNIR
Úrvalsbók
fyrir börnin
Júiíus, norska metsölubókin í þýöingu Guðna
Kolbeinssonar, er heillandi saga með hrífandi myndum.
Móöir simpansans Júlíusar yfirgaf hann fimm vikna
gamlan og Júlíus var alinn upp meöal manna. Hann
varö eftirlæti allra en frá upphafi var ætlunin aö fá
hann viðurkenndan aftur af öpunum í dýragaröinum
í Kristiansand...
Sjónvarpsþættirnir um Július eru nú sýndir víða um
heirn viö gífurlégar vinsæld’r
Júiíus -• utválsbók fyrir bömir !
ÆSKAN
Lauyavegi 56 Sími 1733S