Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 27 sönglög eftir Selmu Kaldalóns fást hja bóksölum um allt land. ___________ Útgefandi. Musselmalet/riflet Dönsku matar- og kaffistellin. Verðtryggðar gjafir. Opið til kl. 6 í dag. Sjómannafélag Reykjavíkur og verkamannafélagið Dagsbrún bjóöa eldri félagsmönnum og mökum þeirra til kaffihlaöborðs og skemmtunar í dag, 8. des., kl. 14.00. Stjórnir félaganna. Ný íslensk barnabók MÚSÍKALSKA MÚSIN Músíkalska músin fékk viöur- kenningu samtaka móöur- málskennara í samkeppni um smásögur fyrir börn í fyrra. Skemmtileg saga um litla mús sem settist að í píanói og spaugileg atvik sem af því hlut- ust. Letur sem hæfir vel þeim sem eru aö byrja aö lesa. Margrét Magnúsdóttir mynd- listarnemi myndskreytti bókina. Stórar litríkar myndir í hverri opnu. Verð kr. 370.50.- Þessa bók er gaman að gefa í jóla gjöf og fá í jólagjöf. íjdgafcU Unuhúsi Veghúsastíg 5 sími 16837. Kápur, jakkar og frakkar í miklu úrvali. Góð snið, vönduð efni og sérlega hagstætt verð. „Gæði er okkar kjörorð". Opið mánudaga — föstudaga kl. 01.00—18.00, laugard. 8. des. til kl. 18, laugard. 15. des. til kl. 22.00 og laugard. 22. des. til kl. 23.00. \_____________/ KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Næg bílastæði. Kirkjudagur Seljasóknar HINN árlegi kirkjudagur Selja- sóknar verður haldinn eins og verið hefur undanfarin ár, annan sunnu- dag í aðventu, sem nú ber upp á 9. desember. Kirkjudagurinn er haldinn til þess að minna á framgang safnað- arstarfsins í hinu unga hverfi. Þar er unnið að byggingu kirkju- miðstöðvar og með hverju ári verður þörfin þar ljósari. Starf safnaðarins hefur orðið að dreif- ast um marga staði. Og mörgu sem gera þyrfti í þjónustu við byggðarlagið og íbúa þess hefur ekki verið hægt að hleypa af stokkunum. Guðsþjón- ustur safnaðarins hafa verið í eldri sal Ölduselsskóla, en með kirkjudeginum 9. desember hefur verið ákveðið að flytja guðsþjón- ustuhaldið i nýrri saiinn. Kirkjudagurinn hefst með barnaguðsþjónustum að morgni. Þær eru í Olduselsskólanum og í íþróttahúsi Seljaskólans og hefj- ast kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta verður síðan í Ölduselsskólanum og hefst hún kl. 14. Þar mun kirkjukórinn syngja og sóknarpresturinn, sr. Valgeir Ástráðsson, prédika. Kl. 20.30 verður aðventusam- koma í Ölduselsskólanum. Þar mun verða fjölbreytt dagskrá. Að- alræðumaður kvöldsins verður Jónas Haralz bankastjóri. Þá munu unglingar úr æskulýðsfélagi safnaðarins flytja helgileik, kirkjukórinn mun syngja undir stjórn Violettu Smidóvu, organ- ista safnaðarins. Þá mun sönghóp- ur syngja lög við gítarundirleik. Vilborg Schram mun flytja hug- vekju. Kirkjukvöld á aðventu er til að minna á starf safnaðarins. Það er líka liður í undirbúningi jólanna og er hverjum manni mikil nauð- syn á því að staldra við í öllum erlinum og eiga sér kyrrar stund- ir. Því eru allir íbúar Seljahverfis hvattir til þátttöku í kirkjudegin- um og að sjálfsögðu eru allir aðrir velkomnir til þátttöku í dag- skránni. (Frá Seljasókn.) Maður, kona, barn - eftir Erich Segal ÚT ER komin hjá ísafoldarprent- smiðju hf. bókin Maður, kona, barn eftir Erich Segal, höfund „Love Story“. Bókin fjallar um hið fullkomna hjónaband þegar því skyndilega og óvænt er ógnað af rödd frá for- tíðinni. Maður, kona, barn er jafn- vel ennþá áhrifameiri en „Love Story“. Bókin er 196 bls. og er að öllu leyti unnin hjá ísafoldarprent- smiðju hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.