Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 63 Þjálfari Svía: Við gerðum það sem við gátum „Það leikur enginn vafi á því aö íslenska landsliðið í handknatt- leik er þaö sterkasta á Norður- löndum í dag. Það spilar betur en nokkru sinni fyrr. Sœnskur hand- knattleikur er máske ekki alveg eins sterkur eins og oft áöur en þaö er ekki sagt til að draga neitt úr frammistöðu íslands. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur í kvöld. Við lékum vel í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik kom fram þreyta í leikmönnum og viö misstum menn útaf og þá misstum við tök á leiknum," sagði þjálfari sœnska landsliösins eftir leikinn í gær- kvöldL —Viö geröum þaö sem viö gát- um en þaö nægöi ekki. Næstu tveir leikir veröa okkur erfiöir en viö munum þó leggja allt í sölurnar til aö sigra. Þaö væri óskemmtilegt aö fara meö þrjú töp á bakinu heim. Hver var besti maöur ís- lenska liösins í leiknum ? —Þaö var Kristján Arason sterkur leik- maður í sókn og vörn, leikmaöur sem spilar fyrir liöiö. Hann skorar falleg mörk og hvaö eftir annaö á hann síöustu sendingu á leikmenn- ina sem skora. En í heild eru leik- menn íslands jafnir og vinna vel saman," sagöi Roger Carlson þjálfari sænska landsliösins.—ÞR. KA vann Gróttu KA SIGRAÐI Gróttu 23:21 í 2. deild karla í handbolta á Seltjarn- arnesi í gærkvöldi, en KA var yfir í leikhléi, 11:7. KA komst í sex mörk yfir um miðjan síðari hálf- leik, en Grótta náði aö minnka muninn. Markveröirnir voru bestu menn leiksins — Þorvaldur Jónsson hjá KA og Halldór Halldórsson hjá Gróttu. Mörk Gróttu: Jóhannes Benja- mínsson 7, Ottó Vilhjálmsson 6, Gunnar Þórisson og Árni Friö- leifsson 3 hvor og Kristján Guö- laugsson 2. Mörk KA: Friöjón Jónsson 6, Þorleifur Ananíasson, Logi Ein- arsson og bræöurnir Erlingur og Jón Kristjánssynir allir með 4 mörk og Erlendur Hermannsson 1. Slakur leikur í Njarðvík íslandsmeistarar Njarövíkinga sigruöu KR-inga 78:72 í úrvals- deildinni í körfuknattleik í Njarð- vík í gærkvöldi. Leikur liðanna var slakur, einkum leikur Njarö- víkinga, sem eru vanir aö skora um eða yfir 100 stig í leik ( vetur — enda hittni þeirra fyrir neðan allar hellur. Þetta var lélegasti leikur Njarö- víkinga á heimavelli þrátt fyrir sig- urinn. ísak Tómasson skoraöi mest fyrir UMFN, 19 stig — öll í seinni hálfleik. Birgir Mikaelsson geröi 26 stig fyrir KR og var besti maöur vallarins. Átti frábæran leik. ÓT/8H ^KARNABÆR Takið vel eftir Herrapeysur frá kr. 250 Oömupeysur frá kr. 250 Kakhibuxur frá kr. 430 Denimbuxur frá kr. 530 Flauelisbuxur frá kr. 330 Ullarbuxur frá kr. 730 Terelenebuxur frá kr. 730 Rúskinnsjakkar frá kr. 2.350 Leðurjakkar frá kr. 2.350 Dömubolir frá kr. 33 „Break“-bolir frá kr. 350 Joggingbuxur frá kr. 350 Barnaskyrtur + vesti frá kr. 225 Barnaskyrtur frá kr. 150 Barna- og frá kr. „Varma“-peysur frá kr. 450 Barnabuxur frá kr. 450 Herravesti frá kr. 250 Dömupils þröng frá kr. 730 Dömupils víö frá kr. 430 Leðurbelti frá kr. 33 Herraskyrtur lítil nr. frá kr. 150 Herrajakkar — stakir frá kr. 330 Unglingaúlpur frá kr. 750 Vinnujakkar frá kr. 230 Vinnusamfestingar frá kr. 650 Vinnusloppar frá kr. 450 Legghlífar frá kr. 35 Dömumussur frá kr. 330 Kakhi/bómullarefni frá kr. 100 pr.m. pr.m. Ullarefni frá kr. 150 Flauelisefni frá kr. 150 pr. m Stórisar og stórisaefni frá kr. 70 pr.m. o.m.fl., o.m.fl. Misstu ekki af þessu einstæða tækifæri! Góðar yörur — Gott Viö erum staösettir á jóla-stórútsölu- markaöinum á l6 TiL JOLA QOTT PÓLK / dag eru 8 vinnmgar frá Kristjánsson hf. — Fisher Price bensíntankar. Númerin eru: 57908 147694 76836 54106 132810 152154 118555 133757 Vmningsmiðana verður að fá stimpl- aða hjá SÁÁ Ps. Þið munið að við æsum okkur ekkert út af því hvernær miðinn var borgaður þegar við afhendum barnavinningana. JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.