Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984
í DAG er miðvikudagur 12.
desember, 346. dagur árs-
ins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 8.44 og síö-
degisflóö kl. 21.08. Sólar-
upprás i Rvík. kl. 11.11 og
sólarlag kl. 15.32. Sólin er í
hádegisstað í Rvík. kl. 13.22
og tunglið er í suöri kl. 4.42.
(Almanak Háskóla íslands).
Undrist ekki, bræður,
þótt heimurinn hati yö-
ur. (1. Pét. 3,13).
KROSSGÁTA
LÁRÍTIT: — 1 aflmikiA, 5 fanga-
mark, S grettur, 9 tangi, 10 frumefni,
11 tveir eins, 12 spor, 13 fjall, 15
samtenging, 17 myrkan.
LÓÐRtlT: — 1 vit, 2 kvenkyns
frumu, 3 luegur gangur, 4 hreinni, 7
aðkomumann, 8 dvelja, 13 arm, 14
tek, 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 VMSÍ, 5 ólar, 6 fcla, 7
hr., 8 tinna, 11 ul, 12 efa, 14 rjól, 6
sntans.
LÓÐRÉTT: — 1 vafsturs, 2 sólin, 3
íla, 4 frúr, 7 haf, 9 ilja, 10 nela, 13
alð, 16 ÓL
FRÉTTIR
FROSTLAUSTT mun hafa ver-
ið um mestallt landið í fyrri-
nótt. Verið hafði 6 stiga frost
í Strandhöfn. Var frostið þar
meira en á veðurathugunar-
stöðvunum á hálendinu. Þar
var 3ja stiga frost. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í
tvö stig í rigningu. Var nætur-
úrkoman 7 millim. Varð mest
um nóttina vestur í Kvígind-
isdal, 21 millim. Ekki sást til
sólar í Reykjavík í fyrradag.
Veðurstofan sagði í spárinn-
gangi í gærmorgun að veður
færi heldur kólnandi.
FLUGVITINN á Öskjuhlíð-
inni, sem sendir hvítan og
grænan geisla yfir bæinn í
hringsnúningi sínum, er bilað-
ur. Bilunin er í því fólgin að
hann snýst ekki.
IÐNTÆKNISTOFNUN íslands
auglýsir i nýju Lögbirtinga-
blaði lausa stöðu fram-
kvæmdastjóra (verkefnis-
stjóra). Starfið er veitt til
fjögurra ára. Leitað er að
manni með háskólapróf í verk-
fræði, raunvísindum eða
viðskiptafræði. Ekkert er tek-
ið fram um umsóknarfrest.
VEIÐISTJÓRI. Þá augl. land-
búnaðarráðuneytið í sama
Lögbirtingi að staða veiðistjóra
sé laus til umsóknar. Þar er
ekki heldur tekið fram um um-
sóknarfrestinn um stöðuna.
P0t0ttnUiiMh
fyrir 25 árum
Elsti maður landsins,
Kristján Jóhann Jónsson
bóndi í Lambanesi í Fljót-
um, er látinn, en hann
varð 104 ára hinn 9. ágúst
síðastliðinn. Hann lést á
heimili sínu. Þegar hann
varð 100 ára lýsti blaða-
maður Mbl. honum sem
„gáskafullu gamal-
menni“. Hann fæddist í
Fljótum og ól þar allan
sinn aldur. Sjóróðra
stundaði hann og í há-
karlalegum hafði hann
verið í 10—12 ár.
★
Á morgun fagna Vest-
manneyingar hinu nýja
skipi sínu, 500 tonna
flutningaskipi, Herjólfi,
sem þá kemur í fyrsta
skipti til heimahafnar.
FÉLAGSSTARF aldraðra á
Seltjarnarnesi. Aðventukvöld
verður haldið í kjallaranum á
Melabraut 57 annað kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.
Verða þar veitingar bornar
fram.
KIRKJUFÉLAG DIRANES-
PRESTAKALLS heldur jóla-
fundinn annað kvöld, fimmtu-
dagskvöld, kl. 20.30 í safnað-
arheimilinu við Bjarnhólastíg.
Gestir fundarins verða sr. Stef-
án Snævarr og Þráinn Þorleifs-
son, sem sýnir litskyggnur frá
Landinu helga. Helgistund
verður og kaffiveitingar.
APOLLO-klúbburinn, Dale
Carnegie, heldur jólafund nk.
laugardag 15. þ.m. í Tækni-
skóla íslands við Höfðabakka
og hefst hann kl. 20.30.
AKRABORG siglir fjórum
sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg-
ir: Frá Ak.: Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn
Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn aft-
ur til veiða og togarinn Arin-
björn kom úr söluferð til út-
landa. I gær voru þessi skip
væntanleg að utan: Selá, Dís-
arfell, Mælifell, Álafoss og
Skaftá. Þá kom Esja úr strand-
ferð í gær og Kyndill var vænt-
anlegur úr ferð og Mánafoss
fór á ströndina. I dag er togar-
inn Hjörleifur væntanlegur inn
af veiðum til löndunar.
MINNING ARSPJÖLP
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2.
Versl. Eliingsen hf., Ánanaustum,
Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4.
Landspítalinn (hjá forstöðukonu).
Geðdeild Barnaspitala Hringsins,
Dalbraut 12.
Austurbæjarapótek, Háteigsvegi 1.
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Háaleitisapótek, Austurveri.
Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi 84.
Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka
4-6.
Kópavogsapótek, Hamraborg 11.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaðan, Glæsibæ.
Heiidv. Júlíusar Sveinbjörnss.,
Garðastræti 6.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgar-
stíg 16.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Apótek Seltjarnarness, Eiðistorgi 17.
Bókabúð Oiivers Steins, Strandg. 31,
Hafn.
Mosfells Apótek, Þverholti, Mosf.
Óiöf Pétursdóttir, Smáratúni 4,
Keflavík.
Það er eitthvad athugavert við þetta fyljunar-forrit, sem þú útbjóst fyrir hann Grána, góði. Hann
er á stökki á eftir vinnukonunni!
KvMd-, natur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja-
vik dagana 7. desember til 13. desember. aó báöum
dögum meötöldum er í Ingótfs Apóteki. Auk þess er
Laugamasapótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Oöngudaild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmisaögsröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heileuvarndaratöð Reykjavíkur á priöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelni.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Qaróabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hatnarfjv'óar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln
virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17.
Selfoss: Seltoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 etlir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandí lækni eru í simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í helmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skritstofa
Hallvelgarstööum kl. 14—16 daglega. simi 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin
priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-samtökin. Eigir pú viö átengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Sálfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeikf: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hringsins: Kl. 13-19 alladaga Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogí: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Helmsóknartiml frjáls alla daga. Greneásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. - Fssðfngsrheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókadeWd: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftlr umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidögum — Vffilsataóaapftali: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós-
efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogl: Helmsóknartími
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
tæknisháraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa í aöalsafni, simi 25088.
Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrltasýnlng opin priöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalaafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræli 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl.
10.30— 11.30. Aöalsafn — leslrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóaaafn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlðvikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókaaafn falanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonan Safnlö lokaó desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jóns Siguróssonar 1 Kaupmannahöfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn
3—6 ára föstud. kl. 10-11 og 14-15. Símlnn er 41577.
NáttúrufræMstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböðln, síml 34039.
Sundlaugar Fb. BreMholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
SundhMlin: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Veeturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaðlö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug ( Moeteilsaveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
SundhMI Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlójudaga og mióvlku-
daga kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarf jaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.