Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 53 Áskorun Norðfirðinga: Þjónustu- félag verði á Akureyri Á FUNDI í Bæjarráði Neskaup- staðar rimmtudaginn 6. desember var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða og hefur hún verið send forsætisráðherra: „Bæjarstjórn Neskaupstaðar leggur áherslu á, að eðlileg dreifing valds og þjónustu ríkis- ins er snar þáttur í að snúa við hinni alvarlegu byggðaþróun í landinu, sem nú kemur svo glöggt fram í gífurlegri þenslu á höfuðborgarsvæðinu og vaxandi misvægi milli þess og lands- byggðarinnar. Því lýsir bæjarstjórnin yfir fyllsta stuðningi við áskorun bæjarstjórnar Akureyrar um að fyrirhugað þjónustufélag, sem stofna á skv. ákvörðun stjórn- valda, hafi aðsetur sitt þar.“ Áskriflarsiniinn er 83033 Ódýrir fellistólar Sértilboð Fjórir stólar í pakka. Verö kr. 1600,-. Verö kr. 450,- pr. stóll. Tilvaldir í skóla, fund- arsali, kaffistofur, sumarhús o.fl. Sendum í póstkröfu. Valhúsgögn HYJUNG FRA ALÞYÐUBANKAWUM ÞÚ GETUR LAGTINN SPARIFEÐ ÁN NOKKURS TILLITS TIL ÞESS HVEINÆR ÞÚ ÞARFT ÁÞVÍ AÐ HALDA AFTUR EN SAMT TRYGGT / ÞÉRALLTAÐ 'ÍWAVOXffJM AN NOKKURRAR BINDISKYLDU! Sérbók Alþýdubankans er einstök leið til góðrar ávöxtunar án þess að leggja í óþægilega og óvissa spádóma um hvenær þú þurfir aftur á sparifé þínu að halda. Þú leggur einfaldlega inn á Sérbókina, færð strax 23% grunnvexti og síðan hækka vextir um 2% fyrir hverja þrjá mánuði sem innstæðan stendur óhreyfð. Takirðu ekki út í eitt ár eru nafnvextir síðustu þriggja mánaða því orðnir 29% og ársávöxtun 28,6% — og það á opinni bók! Vextir leggjast ávailt við höfuðstól bókarinnar. Þeir teljast því með þegar vextir næsta tímabils eru reiknaðir út og skila um leið einstaklega góðri ársávöxtun. Sé tekið út af bókinni haldast nafnvextir hins vegar óbreyttir næsta þriggja mánaða tímabil. Standi Sérbókin óhreyfð í tvö ár er ársávöxtun komin í 31,1% — og enn á óbundinni bók! ATHUGAÐl) MÁLIÐ — Sérbók Alþýðubankans er frjáls leið til farsællar ávöxtunar. Það er leitun að öðru eins tilboði Alþýðubankinn hf. Hvaða lit viltu? Mú einnig öll málningar- þjónusta 15% afsláttur af málningu til jóla. Þjónusta viö heimili og atvinnuvegi. Ananaustum Sl'ml 28855 Urvalsbók fyrir börnin Júlíus, norska metsölubókin í þýöingu Guöna Kolbeinssonar, er heillandi saga meö hrífandi myndum. Móöir simpansans Júlíusar yfirgaf hann fimm vikna gamlan og Júlíus var alinn upp meðal manna. Hann varö eftirlæti allra en frá upphafi var ætlunin aö fá hann viöurkenndan aftur af öpunum í dýragaröinum í Kristiansand... Sjónvarpsþættirnir um Júlíus eru nú sýndir víöa um heim viö gífurlegar vinsældir. Júlíus — úrvalsbók fyrir börnin! ÆSKAN Laugavegi 56 Sími17336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.