Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984
47
Hvernig breytast bflarnir
Hið nýja flaggskip Saab-verksmiðjanna, Saab 9000, sem kemur til
fslands í marz nk. Bfllinn er breiðari og rúmmeiri en Saab 900 og í raun
nýr frá grunni, m.a. með nýja vél og þverstæða, en það er í fyrsta sinn
sem það fyrirkomulag sést í Saab. Vélin er fjögurra strokka, 16 ventla,
175 hestöfl með forþjöppu og millikæli. Á vélarhlíflna er greypt nýtt
merki Saab-Scania-samsteypunnar.
Nýr bíll frá Saab
1985 og breyt-
ingar á öðrum
JÓLABINGO
o
o
I TAMADÆ
í KVÖLD KL. 19.30
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 18.30
HÆSTI VINNINGUR AÐ VERÐMÆTI
kr. 25.000,00
HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA
kr 100.000,00
Bæjarins
besta
BINGO
STJÓRNIN
Saab-verksmiðjurnar senda fra ser alveg nyja bureið af argerð 1985,
Saab 9000, og eru fyrstu bflarnir af þessari gerð væntanlegir til íslands
í mars næstkomandi, en það er Töggur hf. sem er með umboð fyrir
Saab-bflana og flytur þá inn.
Saab 9000 er ný lína hjá verk-
smiðjunum, en fyrir eru 90- og
900-línurnar, sem hvor um sig er
fáanleg í ýmsum útfærslum.
Saab 9000 er talsvert rúmmeiri
að innan en 900-bíllinn og flokk-
ast eftir EPA-stuðli sem stór
bíll, en hér er um að ræða nýjan
bíl frá grunni, miðað við aðrar
gerðir Saab. Bíllinn er 9—10
sentimetrum styttri en 900-gerð-
in, en breiðari. Stuðarar eru ekki
jafn framstæðir og á Saab 900.
Saab 9000 er knúinn nýrri 175
hestafla fjögurra strokka 16
ventla vél með forþjöppu og
millikæli. Vélin er þverstæð og
er það í fyrsta sinn sem henni er
þannig komið fyrir í Saab. Er
bíllinn beinskiptur að þessu
sinni, með nýjan fimm gíra
kassa, en verið er að hanna
sjálfskiptingu, sem líklega kem-
ur í árgerð 1986. Er hann fram-
drifinn. Fjöðrunin í Saab 9000 er
einnig nýjung. Þyngd bílsins er
1300 kíló en hröðunin úr kyrr-
stöðu í 100 km/klst 8,3 sekúndur.
í bifreiðinni verður ýmiss kon-
ar lúxusbúnaður, m.a. rafdrifnar
rúður og sólþak. Stýrið er still-
anlegt.
Þær breytingar sem verða á
Saab 90 milli ára eru fyrst og
fremst fólgnar í því að bíllinn er
10 sentimetrum lengri en áður
og við það fæst meira rými aftur
í og farangursrýmið stækkar.
Svipar bílnum nú meira til
900-bílsins en áður, en þó verður
Saab 90 einungis til í tveggja
dyra útfærslu. Aðrar breytingar
eru að árgerð 1985 verður á nýj-
um og léttari felgum, nýr start-
ari verður í honum, auk annarra
minniháttar breytinga.
Ný og sportleg tveggja dyra
útgáfa verður fáanleg af árgerð-
inni 1985 af Saab 900, en að öðru
leyti verða litlar sem engar
breytingar á þessum bíl milli
ára, einungis smálagfæringar,
enda segja framleiðendurnir að
hér sé um að ræða fullþróaða
bifreið.
Árgerð 1985 af Saab 90 lengist um 10 sentimetra og verður rúmmeiri og
með stærra farangursrými. Líkist bifreiðin nú meira Saab 900, en
verður aðeins fáanleg tveggja dyra. Er Saab 90 og á nýrri og léttari
felgum.
Almannavarnir:
Æfður flutningur
Austur-Skaftfellinga
Á FIMMTUDAG í síðustu viku voru
Almannavarnir ríkisins og almanna-
varnanefndirnar í Rangárvalla- og
Skaftafellssýslum með svokallaða
stjórnstöðvaæfingu. Æflngin fólst í
því að farið var yflr framkvæmd á
flutningi allra íbúa Austur-Skafta-
felssýslu vestur yflr sanda í Vestur-
Skaftafellssýslu og Rangárvalla-
sýslu.
Guðjón Petersen, fulltrúi hjá
Almannavörnum ríkisins, sagði í
samtali við Mbl. að æfingin hefði
gengið vel og væru þeir þess full-
vissir að almannavarnanefndirnar
væru fullfærar um að flytja alla
íbúa sýslunnar í burtu ef á þyrfti
að halda. Sagði Guðjón að viss
vandamál hefðu komið upp varð-
andi síma- og fjarskiptakerfið á
þessu svæði og yrði það lagað í
framhaldi af æfingunni.
HVAÐ
GERÐIST A BAK VIÐ!
9 9
við sameiningu^stærsta fyrirtækis á íslandi ogFlugfélagsins?
Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var
...stuldur aldarinnar''
bókinni. Alfreðs saga ogLoftleiðá væ rekurAlfreðElíassontilurð Loftleiða.
J. hvemig fyrirtækið óx úr nánast engu upp í að vera stórveldi á íslenskan
maelikvarða og fullgildurkeppinautur risanna í alþjóðlegum flugrekstri.
Hann fjallarum íslenska flugsögu sem naer hápunkti með sameiningu Flug-
félags íslands og Loftleiða sem sumir vilja kalla ..stuld aldarinnarV
ALFRED ELÍASSON
var einn þriggja stofnenda Loftleiða
— Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á
fyrstu ámm fyrirtaekis síns og svo fram-
kvaemdastjóri félagsins. í Alfreðs sögu og
Loftleiða rekur hann skólagöngu sína
vestan hafs, aðdragandann að stofnun
Loftleíða. segir sögu flugs á Islandi
frá upphafi og kemur loks að því sem
kallað hefur verið
I STULDUR ALDARINNAR
þegar Flugfélag Islands og
Loftleiða vom sameinuð.
en um sammna
þessara tveggja
samkeppnisaðila hafa löngum staðið deilur
og enn em menn ekki á eitt sáttir Það
er svo sannarlega spennandi lesning þegar
og skýrir frá þvi sem raunvemlega gerðist
á bak við luktar dyr fundarherbergja og
forstjóraskrifstofa Loftleiðir var ekkert
smáfyrirtaeki. Það hafð ítök og gmndvöll
austan hafs og vestan. Loftleiðir var þýð-
ingarmikíll þátttakandi í flugmálum
Luxembourgarmanna Loftleiðamennimir
keyptu Air Bahama Og umsvifin á íslandi
vom mikil Við sammna Loftleiða og
Flugfélags íslands í Flugleiðir varð til
stærsta fyrirtæki Islandssögunnar.
/KLFREOS
USlil
er færð i letur af
jakobi F Ásgeirssyni
blaðamanni Bókin
er 373 bls og prýdd
fjölda mynda.
&MK
BRÆDRABORGARSHG 16
SÍMI28SSS