Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 41 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar | þjónusta -A-AJl A A L-fi- Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvirkjam.. s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboðssölu. Fyrirgreiðslu- skrifstofan. fasteigna- og verö- bréfasala. Hafnarstræti 20 (Nýja húsiö viö Lækjartorg) s. 16223. VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Sedrus húsgögn Súðarvogi 32 sími 84047 Spariö peningana fyrir jólin. Viö tökum gamla sófasettiö uppi þaö nýja til jóla og/eöa homsóf- ann, stórir símastólar, svefnbekkir, hvíldarstólar, 2 manna svefnsóf- ar, stakir stólar og sófar. Allt á aó seljast, einnig notuö sófasett. 15% staðgreiöslu- afsláttur Teppasalan, Hliöarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppi i úrvali. Hef mikið úrval af minka-, muskrat- og refa- skinnstreflum. Sauma húfur og pelsa eftir máli. Skinnasalan. Laufásvegi 19, simi 15644. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör, L.v. 82. s. 12630. Ódýrar bækur — Ljóómæli og Utnesjamenn til sölu á Hagamel 42, simi 15688. □ HELGAFELL 598412127 VI — 2_________________________ IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Jóla- fundur í umsjá hagnefndar. Fé- lagar st. Frón koma í helmsókn. Félagar tjölmenniö. Æ.T Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag i kl. 8. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Jólfundur veröur haldinn 13. des. i Kirkjulundi kl. 20.30. Mæt- iö vel og muniö jólapakkana. ÚTIVISTARFERÐIR Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk Brottför 29. des. kl. 8, 4 dagar. Gist i vistlegum Utivistarskálan- um i Ðásum. M.a. veröa göngu- feröir, skiöagöngur, kvöldvökur, áramótabrenna og blysför. Far- arstjórar: Kristján M. Baldurs- son og Bjarki Haröarsson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Vegna mikilla vinsælda feröarinnar óskast far- miöar sóttir sem fyrst og í síö- asta lagi 21. des. Ath. Utivist notar allt gistirými í Básum um áramótin. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Myndakvöld Feröafélagiö veröur meö myndakvöld miövikudag 12. desember kl. 20.30 á Hverfis- götu 105 (Risinu). Efni: Jón Tómasson sýnir myndir frá Austfjaröahálendi, Trölla- skaga og víöar. Eftir hlé sýnir Þorsteinn Bjarnar myndir frá Nupsstaöaskógi og Fjallabaksleiö syöri (Torfahlaupi, Hólmsárlóni og víöar). Kynniö ykkur feröir Feröafélagsins i máli og myndum, þaö borgar sig. Aögangseyrir er kr. 50.00. Frjálsar veitingar i hléi. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir í tilefni 60 ára afmælis Sjómannafélags Hafnarfjarðar er félagsmönnum boöiö í afmæliskaffi aö Hrafnistu, Hafnarfiröi, laugardaginn 15. des. milli kl. 15—17. Stjórnin. Jólafundur Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavík heldur jólafund sinn, fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Upplestur, karlakórinn Stefnir í Mosfellssveit, jólahappdrætti, söngur og jólahugvekja. Sr. Sólveig Lára Guðmunds- dóttir flytur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. tiikynningar Hugmyndasam- keppni um skipulag Víðistaðasvæðis Hafnarfjaröarbær auglýsir hér meö hug- myndasamkeppni um skipulag Víðistaöa- svæöis. Keppnin fer fram eftir samkeppnis- reglum Arkitektafélags íslands. Þátttökurétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar sem búsettir eru á íslandi og hafa hér fasta atvinnu. Tilgangur þessarar hugmyndasamkeppni er aö fá fram heildarskipulag Víöistaöasvæöis sem miði aðallega aö því aö svæöið veröi nýtt sem íþrótta- og útivistarsvæöi fyrir al- menning. Heildarverölaunafé er kr. 250.000 og innkaup fyrir allt kr. 65.000. Dómnefnd skipa: Sigþór Jóhannesson verkfræöingur, formaöur, Gunnar S. Óskarsson, arkitekt, ritari, Bjarni Snæbjörnsson arkitekt, Einar E. Sæmunds- son landslagsarkitekt, Snorri Jónsson full- trúi. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaöar- manni dómnefndar Þórhalli Þórhallssyni, Freyjugötu 41 (Ásmundarsal), 101 Reykjavík, sími 11465 og heimasími 16788. Frestur til aö skila tillögum rennur út 31. janúar 1985. Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur ákveöiö að efna til hugmyndasamkeppni um gerð skjaldamerkis fyrir hreppinn. Ollum er heimil þátttaka. Tillögum skal skila á pappír af stæröinni A4. Æskilegt er að merkið sé einfalt aö gerö og litir séu fáir. Þá skal merkiö gjarnan höfða til sérkenna hreppsins m.t.t. sögu, landslags, dýralífs eöa með einhverjum öörum hætti. Leitast skal við að haga gerö merkisins á þann veg aö þaö henti til nota í stærri sem smærri útgáfu. Tillögur skulu merktar með dulnefni. Höfund- ur skal láta fylgja meö tillögu sinni iokaö umslag sem hefur aö geyma nafn höfundar og heimilisfang og skal merkja þaö umslag meö dulnefni. Heimilt er sama höfundi að skila inn fleiri en einni tillögu. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verölaun kr. 35.000, 2. verölaun kr. 15.000 og 3. verölaun kr. 10.000. Hreppsnefnd áskilur sér rétt til að nota án frekari greiöslu þau merki sem hljóta verö- laun. Hreppsnefnd áskilur sér einnig rétt til að falla frá verðlaunaafhendingu ef engin til- laga er verð verðlauna að mati nefndarinnar. Tillögum skal skila til sveitarstjóra Bessa- staöahrepps eigi síöar en 1. febrúar 1985 í lokuðu umslagi þannig merktu: Skrifstofa Bessastaöahrepps. (Tillaga aö skjaldarmerki). c/o sveitarstjóri Siguröur V. Ásbjarnarson, Bjarnarstaöaskóla, Bessastaöahreppi, 221 Hafnarfjöröur. Sveitarstjóri. tnboö — útboö Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84023: Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Föstudagur 11. janúar 1985, kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö miövikudegi 12. des- ember 1984 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 10. desember 1984. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Tilboö 1. deildarliö í knattspyrnu óskar eftir tilboö- um í auglýsingar á búninga fyrir keppnistíma- biliö 1985. Tilboö leggist inn á augl.deild. Mbl. fyrir 20. des. merkt: „K — 2053“. bílar Hópferðabíll til sölu Benz 309 árg. ’78, 25 sæta með kúlutopp. Nýyfirfarinn. Góöur bíll. Upplýsingar í síma 666433. húsnæöi i boöi lönaöar- og lager- húsnæði til leigu aö Skemmuvegi 34A Kópavogi. Húsið er tvær hæöir, 500 fm hvor hæö, samt. 1000 fm, loft- hæö er 3,80 m og 4,10 m. Laust fljótlega. Upplýsingar gefur Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1, í síma 24647, eftir kl. 14.00 næstu daga. Hverageröi — Hveragerði Opið hús hjá Sjálfstæöisfélaginu Ingólfi i JC-husinu, Austurmörk 2, föstudaginn 14. desember kl. 21.00. Jólaglögg — skemmtiatriöi — ? Allt sjálfstæöisfólk velkomið. St/ómln. Kvöldverðarfundur verður haldinn að Hótel Esju með Ellert B. Schram, alþingismanni. fimmtudaginn 13. desember ki. 19.00 (kl. 7.) Gestur fundarins ftytur framsðgu og svarar siöan fyrirspumum. Heim- deilingar eru hvattir til aö fjölmenna og taka með sér testi. Mstiö timanlega. Kvöldverður kostar kr. 300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.