Morgunblaðið - 12.12.1984, Side 9

Morgunblaðið - 12.12.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 9 Finnskar barna- og herra kuldahúfur í miklu úrvali. Eftirtaldir höfundar Auöur Laxness og Edda Andrésdóttir, árita bókina „Á Gljúfrasteini“. Halldór Laxness áritar Sveinn Einarsson áritar bókina „Og árin líöa“. bókina „Níu ár í neöra“. Bókamenn athugið: Verslunin sendir áritaðar bækur í póstkröfu. Pantiö þær í síma 18880. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokkiir og Bandalag jafnaöarmanna eiga a.m.k. þrennt sameig- inlegt í fyrsta lagi eru báð- ir vaxnir af „sósíaldemó- kratískri" rót, telja sig lýð- ræðis-jafnaðarflokka. í annan stað hafa þeir reynt að skapa sér nokkra sér- stöðu með sjálfstæðum málatilbúnaði á þingi. í þriðja lagi, og það er at- hyglisverðast, afneita báðir — a.m.k. í orði — ríkis- forsjá. í þessu efni gengur Bandalag jafnaöarmanna þó lengra og hefur á ýmsa lund reynt að sigla upp að hlið Sjálfstteðisflokksins í afstöðu til einstaklings- frelsis og einkaframtaks í atvinnulífi. Nýr formaður Alþýðuflokks slær — á stundum — á svipaða strengi. Afstaða Alþýðuflokksins í utanríkis- og öryggismál- um er skýrari og afdráttar- lausari en Bandalags jafn- aðarmanna. Bandalags- menn tala meira út og suð ur í þessum þýðingarmikla málaflokki. Þaö vekur Ld. athygli að einn þingmaður þeirra, Kolbrún Jónsdóttir, flytur þingmál ásamt Steingrími J. Sigfússyni, Alþýðubandalagi, þess efn- is „að fallið skuli frá öllum hugmyndum um að heimila að reisa nýjar hernaðar- ratsjárstöðvar á fslandi", eins og það er orðaö. Afstaða þingmanna Al- þýðuflokks, Ld. Karls Steinars Guðnasonar og Karvels Pálmasonar, er og allt önnur til uppbyggingar launþegasamtaka og verk- lags við kjarasamninga en Bandalags jafnaðarmanna. Alþýðu- bandalag og Kvennalisti Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna hafa þokað sér nær miðju stjórnmálanna f stefnu- mörkun; jafnvel skotizt yfir teáMáasí? Hinn valkosturinn Stjórnarandstaðan samanstendur af fjórum þingflokkum, sem eiga fátt sam- eiginiegt, ef litiö er á þá sem heild, ann- aö en þaö aö vera á móti nánast öllu sem frá ríkisstjórninni kemur. Þeir hafa engin úrræði eða heildarstefnu, sem hægt er aö líta á sem þjóömála-valkost á líöandi stund. Þegar neikvæðu nöldri, sem er þaö eina sem þeir eiga sam- merkt, sleppir, stefna þeir í gagnstæöar áttir, nema Alþýöubandalagiö og Kvennalistinn, sem eru eins og tvær hliðar á sama fyrirbærinu. þau á hægri væng. Þetta er m.a. gert til að höfða til kjÓNenda. .sem hallir hafa verið undir Sjálfstæðis- flokkinn. Alþýðubandalag- ið hefur hinsvegar færzt ut- ar á vinstri kantinn og runniö þar saman við ýmis öfgaöfl (n-s. Pylkinguna, byltingarsamtök kommún- isU) sem þar hafa verið til húsa. Alþýöubandalagið hefur því fjarlægzt Alþýðu- flokk og Bandalag jafnað- armanna, ef á heildina er litið, og það hlutverk að verða „forystuflokkur" eða „sameiningarafl" stjórnar- andstööuflokka. Samtök um kvennalisU hafa þó, nær undantekningarlaust, setið til borðs með Alþýðu- bandalaginu málefnalega, hvort heldur um er að ræða utanrikis- og öryggismál, stóríðjumál eða þjóðmál al- mennL Samtök um kvennalisU hafa nánast verið eins og „kvenfélag AlþýðubandaUgsins" í af- stöðu til þingmála. Sundruð fylking StjórnarandsUðan sam- anstendur af fjórum þing- fkikkum, sem sUnda í inn- byrðis striði um flest — og er lítt traustvekjandi sem heild. í aðalatriðum er hún tvlskipL Annarsvegar tveir jafnaðarmannaflokkar, sem að vísu deila innbyrðis um margL Hinsvegar arf- taki KommúnisUflokks ís- lands, Alþýðubandalagið, og Samtök um kvennalisU, sem sUnda því jafnan nærri. StjórnarandsUðan hefur ekki myndað heildarstefnu i neinum málaflokki. Allra sízt til þeirra vandamála í þjóðar- og ríkisbúskapnum, sem brýnast er úr að leysa. Ríkisstjórnin, sem fór vel af stað í upphafí sUrfsferils síns og framan af honum, hélt ekki „dampinum" cins og vonir stóðu til. KrammLstaða hennar síðan „dampurinn" féll er um- dcilanleg. Vesöld stjórnar- andstöðunnar gerir þó rík- isstjórnina góða — í sam- anburði á Jæssum tveimur kostum. „Avextir" Alþýðu- bandalags í ríkisstjómum 1978—1983, sem komu fram í óðaverðbólgu, sUnzlausu gengisfalli krónunnar, aukinni skatt- heimtu frá ári til árs, er- lendrí skuldasöfnun (sem viö júpum seyðið af lengi enn), vaxandi viðskipU- halla og rikissjóðsútgjöld- um umfram tekjur eru ekki fýsilegur framtíðar- kostur. Nú stendur til að lækka tekjuskatU um 600 m.kr. 1985 og endurgreiða illa stöddum sjávarútvegi a.m.k. 400 m.kr. í uppsöfn- uðum söhiskatti. Á móti er ráðgert að ná 200 m.kr. viðbótartekjum með 0,5% hækkun söhiskatts og 50 m.kr. með hertri inn- heimtu. I*etu tehir formað- ur Alþýðuflokks „vitlaus- ara en orð fá lýst" og for- maður Alþýðubandalags „skatUskiptingu". En hvað þeir vilja veit þó enginn, vandi er um slíkt að spá. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■Ll-öL SStyip(lmD§)yir Vesturgötu 16, sími 13280 LISTASAFN Einars Jónssonar Afsteypur af höggmynd Einars Jónssonar „Ung móðir“ eru til sölu í Listasafni Einars Jónssonar. Nánari upplýsingar í síma safnsins 13797 kl. 13—15 daglega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.