Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 • Lérus Guömundsson hsfur Isikiö mjög vsl meö liöi sinu Baysr Uerdingsn þaö sem ef er keppnistíma- bilinu og skoraö fjögur mörk. Uerdingen er núna í þriöja sæti í „Bundesligunni“ og hefur komiö nokkuö ó óvart. Hér er Lórus i baróttu um boltann viö einn af leikmönnum Fortuna DUsseldorf er liöin léku fyrr í vetur. Reykjavíkurmótið í blaki: Vinnur Þréttur í áttunda sinn? Reykjavíkurmótinu í blaki lýkur í kvöld meö þremur leikjum í Hagaskóia. Fyrst leika kvennaliö ÍS og Þróttar til úrslita og hefst leikur þeirra kl. 18. Strax aö þeim leik loknum leika sömu liö i karlaflokki til úrslita og loks leika Víkingur og Fram um þriöja sæt- iö. Allir þessir leikir gætu oröiö mjög spennandi, karlaliö Þróttar stefnir aö því aö vinna í áttunda sinn í röö þetta mót og stúdentar eru jafn staöráönir í aö koma í veg fyrir þaö. ÍS og Þróttur hafa aöeins leikiö einn leik í blakinu í vetur og lauk þeirri viöureign meö sigri iS, 3—2, en þeir eru samt sem áöur í þriöja sæti í 1. deildinni þvi þeir hafa tapaö tveimur leikjum gegn HK og hafa leikiö einum leik færra en Þróttur sem er í fyrsta sæti með 12 stig eftir sjö leiki. HK er í ööru sæti meö 10 stig eftir sjö leiki og ÍS hefur hlotiö 8 stig í sex leikjum. Jón Árnason blakmaður ársins A MÁNUDAGINN var blakmaöur órsins kosinn og fyrir valinu varö Jón Árnason, leikmaöur maö Þrótti og landsliöinu. Kjör þetta fer þannig fram aö hvert lið sendir inn nöfn tveggja blakara og só sem flest atkvæöi fær ber titilinn Blakmaöur órsins. Jón Arnason er 21 árs og hóf hann aö leika blak áriö 1977 þegar hann var viö nám í Lundarskóla í N-Þingeyjarsýslu. Þegar hann kom til Reykjavíkur áriö 1980 hóf hann þegar aö æfa og leika meö Þrótti og hefur hann nú leikið yfir 100 leiki meö meistaraflokki liösins. Meö landsliöi islands lék hann fyrst á Noröurlandamótinu sem fram fór i Svíþjóö áriö 1982 og hefur átt fast sæti í líöinu síöan. Hann leikur á miöjunni og er án efa einn af okkar bestu blakmönnum, sérstaklega hefur hann getiö sér orö sem okkar besti leikmaöur í aftari línu, eins og þaö kallast á blakmáli. Þegar viö spuröum Jón aö því hvort hann heföi átt von á aö veröa kosinn, sagöi hann aö hann heföi átt von á aö einhver stúlka yröi fyrir valinu aö þessu sinni, en auö- vitaö væri hann ánægöur meö þennan titil. • Jón Árnason, blakmaöur órs- ins er hér mjög hugai ó svip, an hann hefur örugglega brosaö þegar honum voru tilkynnt úrslit- in í kosningunni um blakmann órsins. Lárus Guðmundsson: _Hef bætt vlð mlg mikiHi reynslu“ ÞAÐ LIÐ sem komiö hefur einna mest ó óvart i „Bundesligunni" ó keppnistímabilinu er Bayer Uerdingen. Liöiö er í þriöja sætí þegar fyrri hluta keppnistímabilsins er lokiö. Uerdingen er í þriöja sssti í 1. deild og hefur aldrei óöur nóö svo langt. Liðið hefur 21 stig að loknum 17 leikjum, þaö hefur skoraö 34 mörk en fengiö ó sig 21. Karl Heinz Feldkamp þjólfari liðsins segir velgengni Uerdingen mest vera aö þakka fjórum leikmönnum. Einn þeirra er íslendingurinn Lórus Guö- mundsson. Hann hefur leikiö mjög vel meö liöínu i vetur. Viö ræddum viö Lórus um gengi hans hjó liðinu og þýsku knattspyrnuna. Fyrst inntum viö Lórus eftir því hvort hann væri oröinn fastamaöur í uppstill- ingu þjólfarans. — Já, ég er þaö. Ég hef hafiö leikinn i síöustu níu leikjum okkar. Og þrátt fyrir aö viö leikum meö aöeins einn miöherja þegar viö leikum á útivöllum þá held ég stööu minni. Ég má því vel viö una. Ég átti erfitt uppdráttar til aö byrja meö. Ég meiddist illa í hné og gat ekkert æft í fjórar vikur. Þetta var í upphafi keppnistímabilsins og kom sér mjög illa. Þaö tók mig nokkurn tíma aö vinna upp þrek og kraft eftir meiöslin. Og þaö tekur ávallt tima aö komast i leikæfingu aftur. En mér tókst aö vinna mér stööu í liöinu, fékk góöa dóma í blööunum og skoraöi þegar ég fékk tækifæri á því aö koma inná í leikjum. Síöan hefur þetta gengiö vel. En eins og allir vita getur veriö erfitt aö halda stööu sinni. Maöur veröur alltaf aö leika vel. Þaö er mat mitt aö ég hafi aldrei veriö i betri æfingu en núna. Lík- amlega sterkur, fljótur og nú hef ég aflaö mér meiri reynslu en nokkru sinni fyrr. Slíkt er mikil- vægt. Ég hef náö aö skora fjögur mörk úr sjö góöum marktækifær- um. Þá hefur mér tekist aö leggja upp nokkur mörk og átt í fjórum tilvikum síöustu sendingu á leik- mann sem skorar. Hvaö meö frammistööu liösins í heild. Hún hefur komiö á óvart? — Já, viö höfum gert þaö. Liöiö í heild hefur staöiö sig mjög vel. Sumir vilja halda því fram aö þetta sé loftbóla og hún fari aö springa. En ég held aö liöiö eigi eftir aö halda striki sínu. Þaö skilur aö vísu lítiö á milli okkar og næstu liöa. Allavega ætlum viö okkur aö veröa i einu af sjö efstu sætunum í deild- inni. Viö erum meö gott liö aö mín- um dómi. Leikstjórnandi liösins er miövöröur og þaö kemur sjálfsagt spánskt fyrir. En hann er heims- klassa knattspyrnumaöur. Hann heitir Matthias Herger. Fullkominn í staösetningum, sækir stíft og hef- ur skoraö fjögur mörk og er ávallt aftasti maöur varnarinnar. Stór- kostlegur leikmaöur. Sá svakakraftur sem veriö hefur í liöinu er mikiö honum aö þakka. En Funkel og Wörlin hafa líka leik- iö vel ásamt fleirum. Er mikill munur á liöunum núna í deildinni? — Nei, ekki finnst mér þaö. Bayern er meö meira forskot en þeir eiga skiliö. Þeir gætu hæglega misst þaö niöur. Liöin eru jöfn aö getu og þaö geta allir unniö alla. En slök frammistaöa Stuttgart hef- ur þó komið mjög á óvart. Hér er rosalegur hraöi í leiknum og hart barist. Þá eru geröar gífurlegar kröfur til leikmanna. Meiri en ég hef áöur kynnst. Þýsk knattspyrna er í dag síst lakari en áöur. í deildinni leika margir stórkostlegir leikmenn. Bestir aö minum dómi eru Klaus Allofs hjá Köln og Daninn Sören Lerby. Hann er allt í öllu hjá Bay- ern Munchen. Fleiri leikmenn mætti nefna. Asgeir Sigurvinsson er líka í fremstu röö þegar honum tekst vel upp, sagöi Lárus sem mun nú næstu daga koma heim til islands í jólafrí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.