Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 Fatastandararnir vinsælu Viöur, Ijós eða dökkur. Verö kr. 1.300. -- Skóskápur Verö kr. 6.900. Rococco kommóöur Verö kr. 12.500 Innlögö skatthol 3 gerðir. Verö kr. 18.500—24.500. SENDUMGEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGðGN ÁRMÚLI4 SÍMI82275 Meftabo Ending-Kraftur-örvOTi RR BYGGI NGAVÖram hf NMhyl 2 Artunahohi 9tan> «»7«47 og SuAurtontebraut 4 Stan 33331 Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Dísarfell 17/12 Dísarfell 11/1 85 ROTTERDAM: Dísarfell 18/12 Dísarfell 8/1 85 ANTWERPEN: Dísarfell 19/12 Disarfell 7/1 85 HAMBORG: Dísarfel! 21/12 Dísarfell 9/1 85 HELSINKI: Hvassafell 12/12 Arnarfell 10/1 85 LUBECK: Hvassafell 17/12 Aarnarfell 14/1 85 FALKENBERG: Hvassafell 18/12 Arnarfell 15/1 85 LARVIK: Jan 10/12 Jan 4/1 85 GAUTABORG: Jan 11/12 Jan 3/1 85 KAUPMANNAHÖFN: Jan ........ 12/12 Jan ......... 28/12 SVENDBORG: Jan ........ 13/12 Jan .......... 2/1 85 ÁRHUS: Jan ........ 13/12 Jan .......... 2/1 85 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell .. 18/12 Skaftafell .. 18/1 85 HALIFAX, KANADA: Skaftafell .. 19/12 Skaftafell .. 19/1 85 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Um sólbaðsstofur sólbekki og hreinlæti - eftir Cecil V. Jensen Mismunur á svokölluðum heimil- isiömpum og atvinnulömpum. Það fæst alltaf meiri árangur úr atvinnu- lömpum (professional) en heimilis- lömpum. Atvinnulampar (Profess- ional) sem eru framleiddir í dag eru þessar tegundir: MA Professional Solarium-lampar, Silver Solarium- lampar, Pedan Solarium-lampar, JK Solarium-lampar. Ég vil benda á að það eru fleiri solarium-lampar hér á markaðn- um sem eru seldir sem atvinnu- lampar, en þeir eru einungis heimilislampar. Vitna ég þar í skýrslu sem ég hef undir höndum. Almenningur hefur ekki gert sér fulla grein fyrir í hverju mismun- urinn er fólginn, því nefni ég nokkur höfuðatriði: Heimilislampi er eingöngu ætlaður til þess að nota fyrir fjölskylduna, og er byggður með það fyrir augum. At- vinnulampi (professional) er byggður fyrir stanslausa notkun, því er uppbyggingin allt önnur. Lyftubúnaður á heimilislömpum er ekki gerður fyrir jafn mikið álag (að lokurnar séu keyrðar stanslaust upp og niður) og atvinnulampinn. Við stanslausa notkun á heimilislömpum hitna þeir of mikið, þeir hafa ekki þá kælingu sem til þarf, því fer hita- stigið upp fyrir 40° á celcius. Viðskiptavini sem liggur í heimil- islampa fer að líða illa vegna hit- ans. Við 41° á celcius fellur árang- urinn í lampanum um 10%. Dæmi eru um að árangur i lömpum sem eru notaðir sem at- vinnulampar falli niður um allt að 40% vegna þess að hitinn er of mikill. Við þennan hita styttist líftíminn á perunum allmikið. Sol- arium-perurnar eru byggðar á fosfórblöndu sem er gædd þeim eiginleika að geta skipt upp geisla- sviðununum, þola ekki þann mikla hita sem verður í heimilislömpum. Því þarf að skipta um perur mun oftar. Því miður er það ekki gert, því þeir aðilar sem eru með slíka solarium-lampa ná ekki endum saman vegna kostnaðarins sem fylgir því. Því verður að nota perurnar lengur. Þetta gerist ekki í atvinnu- lömpum. Mikið atriði er að solarium- lampar séu hannaðir rétt. Lokur verða að hafa rétta sveigju, til þess að litur fáist á hliðarnar. Ef lokur eru of djúpar renna hand- leggir upp að hliðinni, því er þann- ig farið að um 75% af viðskipta- vinum dotta eða sofna, vegna þess að vellíðan streymir um allan lík- amann. Allir solarium-lampar taka ferskt loft inn í neðri lokuna undir bekknum sem maður liggur á, því þarf að vera sía undir bekknum sem legið er á sem tekur öll óhreinindi, ryk og ló sem fellur á gólfið þegar farið er úr fötunum. Neðri lokan er eins og ryksuga sem sýgur allt upp í sig. Eftir stanslausa notkun á heim- ilislampa er mikið af ló komið í neðri lokuna. Það leggur enginn það á sig að taka perur úr bekk á „Það er grátlegt að vita til þess að fólk á öllum aldri er hætt að sækja sólbaðsstofur vegna ummæla sem slegið var upp í blöð- unum, engin rök eru fyrir þeim.“ hverju kvöldi, og þrífa þær ásamt því að þrífa speglana. Þess gerist ekki þörf í atvinnu- lömpum sem eru með síu í neðri loku. En óhreinar perur og speglar skila minni árangri. í atvinnu- lömpum er skipt reglulega um síu og næst því 100% árangur í þeim. Ávallt skal nota rétt sótthreinsun- arefni á bekkina og það vita allir sem meðhöndla solarium-bekki (eða þeir eiga að vita það). Það hefur verið rætt nokkuð í blöðum um krabbamein, það er um svokallaðan B-geisla sem er álitinn hættulegur og geti valdið húðkrabba. Mannslíkaminn hefur þrjú húð- lög, í innsta húðlaginu liggja litar- frumurnar, það þarf svo ákaflega lítinn UVB-geisla til að fá litar- Húsavík: Húsavík, 10. desember. AÐVENTUNNAR var minnst í Húsavíkurkirkju í gær með sam- verustund. Þar söng blandaður kór undir stjórn Úlriks Ólasonar. Sigurður Gizurarson sýslumaður flutti ávarp. Barnakór, undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdótt- frumurnar í gang eða 0,01 W/M,2 en síðan tekur UVA-geislinn við og framkallar út í ysta húðlagið þennan brúna lit. Litarfrumurnar starfa í 8 klukkustundir eftir að maður hefur verið í solarium eða úti í sólbaði. Oft heyrir maður að það borgi sig ekki að fara í bað eftir að hafa verið í solarium, en það er rangt, við getum ekki stoppað litarfrum- urnar. MA Professional Solari- um-lamparnir uppfylla öll skilyrði sem til þarf og hollustuvernd og Geislavörn ríkisins óska eftir. Það er grátlegt að vita til þess að fólk á öllum aldri er hætt að sækja sólbaðsstofur vegna um- mæla sem slegið var upp í blöðun- um, engin rök eru fyrir þeim. Vil ég benda á að það hefur far- ið ört vaxandi að læknar hafa bent sjúklingum að prufa að fara í sol- arium, það eru mörg dæmi um að sjúklingar hafa fengið bata. Unglingar hafa sótt mikið í ljós ef þeir eru með slæma húð. Þróun- in hefur orðið sú að solarium- lampar eru nú ekki eingöngu not- aðir til þess að fá brúnan lit, held- ur til að slaka á (það sama gerist erlendis). Það er aldrei betra en nú í skammdeginu að nota ljós. Skammdegið hefur mismunandi áhrif á fólk. Sálarkerfið fer úr skorðum en þó mismunandi mikið. Solarium hefur viss áhrif á sálina. Það er eitt sem ég hef aldrei getað skilið, að það skuli geta viðgengist hér á íslandi að viðskiptavinurinn skuli vera látinn þrifa solarium- bekkinn efLir sjálfan sig. Hann er búinn að greiða fyrir þjónustuna. Ef slíkt getur ekki gengið erlendis, þá gengur það ekki heldur hér á Íslandi. Það virðist mega bjóða íslendingum upp á hvað sem er. Ég hef alltaf álitið og álít enn, að hreinlætið sé númer 1—2—3—4—5. Ég sé mig í anda ef ég færi til hárskera og léti klippa mig og síð- an yrði sagt: Gjörið svo vel, þá er þetta búið, hér er kústurinn, viltu sópa hárin eftir þig! Þetta er aðeins eitt lítið dæmi af mörgum. Þetta er hlutur sem þyrfti að endurskoða, og það sem fyrst. Cecil V. Jensen á sólbaösstofuna Sól og sæla og flytur inn sólbekki. ur, söng við undirleik Herdísar Hreiðarsdóttur. Einleik á þver- flautu lék Þorgerður Þráinsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir lék á píanó, einsöng söng Hólmfríður Benediktsdóttir. Fréttaritari. Fjölbreytt aöventuhátíö Jólaglögg — Jólaglögg — Jólaglögg Fyrirtækjaeigendur og einkaaöilar, viö viljum benda ykkur á aö viö leigjum út veislusal öll kvöld vikunnar. Tilvaliö fyrir jólaglögg, jólaböll eöa árshátíö. Uppl. í síma 78630. Opið í kvöld frá kl. 18.00. Sjáumst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.