Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 22 jólasöngvar í léttum hljomborðsútsetningum. M.a. eru í bókinni flestlögin afplötunni eftirsóttu Bjart er yfir Betlehem, s.s. Bor- inn er sveinn í Betlehem, Gleðileg jól o.fl. Kátt er um jólin. Jólalög og sálmar hljómsett fyrir hljómborð og gítar. M.a. Adam átti syni sjö, Pabbi segir, Heims um ból, Nú skal segja o.fl. Gullkorn. 12 vinsælustu lög Magnúsar Eiríkssonar í léttum útsetningum fyrir hljómhorð og gítar. M.a. Draumaprinsinn, Reyndu aftur, Róninn o.fl. Leikum og syngjum. Vinsælustu barnalögin í léttum raddsetningum fyrirpíanó, eftirJón Ásgeirsson. M.a. Efværi ég söngvari, Meistari Jakob, Litla Jörp o.m.fl. Söngvabækurnar frá ísalögum eru varanleg gjöfsem veitir ómældar ánægjustundir. meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 Morgunblaðiö/Júlíus. • Frá úthlutun úr Afreksmannasjóöi ÍSÍ. Formenn sérsambanda sem tóku viö styrkveitingunni. Frá vinstri Hákon Guómundsson, formaóur JSf, Konráð Jónsson, formaóur GSÍ, Bjarni Frióriksson, júdómaóur, sem hlaut styrk sem einstaklingur, Þóróur Þorkelsson, formaöur sjóóstjórnar, Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, Vildís Kristmundsdóttir, formaóur BSÍ, og Ellert B. Schram, formaður KSÍ. Bjami Friðriksson hlaut 50 þúsund króna styric úr Afreksmannasjóði ÍSÍ NÝLEGA ákvaó stjórn Afreks- mannasjóðs jþróttasambands ís- lands haustúthlutun sína úr sjóðnum, en jafnan er úthlutaö úr honum tvisvar á ári. Afreks- mannasjóóur var stofnaóur 6. júlí 1988 og hefur því starfaó í sjö ár. Til þessa hefur verið úthlutaó rösklega 1,8 milljónum króna úr sjóónum og lengst af hafa fjár- veitingar eingöngu verió til sér- sambanda innan Iþróttasam- bands íslands og þá til ákveóinna verkefna þeirra, en í reglugerð sjóósins er ákveóió hvaða verk- efní eru styrkhœf. í nóvember fyrir rúmu ári var geró breyting á reglugerð þeirri sem sjóðsstjórnin starfar eftir og þá veitt heimild til þess aö styrkja einstaklinga. Var í fyrsta sinn út- hlutaö eftir hinni nýju reglugerö sl. sumar og þá var níu einstaklingum sem voru aö búa sig undir þátt- töku í Ólympíuleikunum veittur styrkur samtals 270 þúsund krón- ur. Ef haustúthlutun sjóösstjórnar 1984 er talin meö hafa alls 10 sér- sambönd innan ÍSÍ hlotið styrk úr sjóönum og hafa Handknattleiks- samband íslands og Frjálsíþrótta- samband Islands hlotiö hæstu fjár- veitingarnar. Haustúthlutun sjóösins 1984 var samtals 380 þúsund krónur og ákvaö sjóösstjórnin aö skipting upphæöarinnar yröi þannig: Kr. Handknattleikssam- band íslands 140.000,00 Knattspyrnusamband íslands 100.000,00 Badmintonsamband Islands 30.000,00 Haukar sigruðu HAUKAR og KR áttust vió í úr- valsdeildinni í gærkvöldi í íþróttahúsí Hagaskóla og fóru leikar þanníg aó gestirnir úr Hafnarfirði sigruðu, skoruöu 77 stig gegn 72. Mikll hraöi var í leiknum og oft svo mikill aó leikmenn réóu ekkert viö hann og geróu af þeim sökum nokkuö mikíl mistök. í hálfleik höföu Haukar 13 stig yfir, staðan 48—35. KR-ingar fengu óskabyrjun, komust fljótlega í 13—6 og virtust ætla aö sýna Haukunum í tvo heimana, sem voru flestallir utan viö sig og áttu erfitt meö aö finna réttu leiöina ofaní körfuna. Þaö var ekki fyrr en Pálmar fór af staö aö Haukaliöiö tók viö sér og jafnt og þétt minnkuöu jjeir biliö uns þeir náöu aö jafna þegar sjö mínútur voru eftir af hálfleiknum. Munaöi þar mest um stórleik Pálmars sem geröi alls 24 stig í þeim fyrri. Haukar héldu uppteknum hætti í síöari hálfleiknum en þó kom góö- ur kafli hjá KR-ingum um miöjan hálfleikinn og þá náöu þeir aö laga stööuna talsvert. Minnstur var munurinn 6 stig, 58—52, og síöan fimm stig þegar yfir lauk. Pálmar var maöurinn á bak viö sigur Hauka, en auk hans átti Henning góöan leik í vörninni svo og ívar. Ólafur og Birgir voru atkvæöa- mestir hjá KR svo og Matthías sem átti góöan leik í siöari hálfleik. Sti(> llaukn: Pílmar 35, frar Webuter 19, KrÍHtinn KrÍHtimnon 8, Henning tlenningHflon 7, Kyþór 4 og llálfdán 2. Stijj KR: Olafur 19, Birgir 17, Matthías 16, (■uóni 10, Áfltþór 6 o% l*orsteinn 4. Golfsamband islands 30.000,00 Júdósamband islands 30.000,00 Bjarni Friöriksson júdómaöur 50.000,00 Þetta er í fyrsta sinn sem Badm- intonsamband íslands fær úthlut- un úr Afreksmannasjóöi, en öll hin samböndin hafa fengið úthlutui: áður. Úthlutun til Bjarna Friöriks- sonar var meö tilliti til frábærs árangurs hans á Ólympíuleikunum í Los Angeles. i stjórn Afreksmannasjóös iþróttasambands Islands eiga nú sæti: Þóröur Þorkelsson sem er formaöur sjóösstjórnar, Einar Sæmundsson, Steinar J. Lúöviks- son, Sveinn H. Ragnarsson og Þorkell Magnússon. • Guðni Guönason, KR, roynir hér skot í leiknum í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.