Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 fclk f (é* fréttum Eigendurnir Marta Bjarnadóttir, Þórar- inn Ólafsson og dótt- ir þeirra Nína Þórar- insdóttir. Verzlunin Company Hjónin Marta Bjarnadóttir og Þórarinn Ólafsson opnuðu sína þriðju verzlun, „Company", í Reykjavík síðasta íaugardag, en þau eiga einnig tízkuverzlanirnar Evu og Gall- ery. Blm. hafði samband við Mörtu og spurði hverskonar vöru þau hygðust selja í verzluninni. I augnablikinu erum við með jóla-„collection“ frá In-Wear- og Matinique-merkjunum. Það eru einnig nokkur frönsk merki með inn á milli..Uppi á lofti í verzl- uninni erum við með myndir frá Andy Warhol. Það er ýmislegt fleira til sölu en fatnaður, við erum með skartgripi, snyrtivör- ur frá Stephanie Duszka, sem eingöngu eru seldar hér, og fleiri smávörur, og í framtíðinni er ætlunin að hafa fleira en fatnað á boðstólum. Það verða ýmsar vörur og breytilegar á hverjum tíma. Við stefnum að því að hafa alltaf eitthvað nýtt fyrir augað. Það má einnig geta þess að við munum selja erlend tímarit sem ekki hafa verið á boðstólum hérlendis fyrr, en þau munu taka fyrir það nýjasta í tízku, list og kvikmyndum í París og London. Verzlunin Company Morgunblaöið/Friðþjófur Ruth málar sp* með munninum Ruth Christensen málari en enginn venju- legur málari því hún notar ekki hendur né fætur við listsköpun sína heldur munninn. Þegar hún var 11 ára og úti að hjóla kom hún að lest- arteinum og hélt að hún myndi komast yfir áður en lestin kæmi. En þar hafði hún ekki á réttu að standa og báðar hendurnar fóru af er þær urðu undir lestinni. Ruth býr ásamt móður sinni og syni sem er 19 ára. Tina Turner á hvíta tjaldi Tina Turner hyggst nú sýna hæfileika sína að nýju á hvíta tjaldinu f mynd sem er kennd við söguna um „Mad Max“ og með aðalhlutverk í henni fer Mel Gibson. Þá er bara að vona að Tinu gangi eins vel í leikkonu- hlutverkinu og henni gekk með sfðasta lagið sitt, „What’s Love Got to Do with It“. Eiginhandaráritun fyrir aðdáendur Hér sjáum við nóbelsverðlaunaskáldið okkar Halldór Laxness vera að rita á bók sína fyrir aðdáendur. Nemendur fá endurskinsmerki Kiwanisfélagar úr Jörfa í Árbæjarhverfi afhentu nemendum í Ár- bæjarskóla endurskinsmerki nú f haust, eins og undanfarin ár, en þetta er fastur liður í starfi klúbbsins. Hér næla Kiwanismennirnir Tómas Jónsson forseti Jörfa og Gunnar Berg Björnsson merki í úlpur yngstu nemendanna í skólanum. #1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.