Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 9 Finnskar barna- og herra kuldahúfur í miklu úrvali. Eftirtaldir höfundar Auöur Laxness og Edda Andrésdóttir, árita bókina „Á Gljúfrasteini“. Halldór Laxness áritar Sveinn Einarsson áritar bókina „Og árin líöa“. bókina „Níu ár í neöra“. Bókamenn athugið: Verslunin sendir áritaðar bækur í póstkröfu. Pantiö þær í síma 18880. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokkiir og Bandalag jafnaöarmanna eiga a.m.k. þrennt sameig- inlegt í fyrsta lagi eru báð- ir vaxnir af „sósíaldemó- kratískri" rót, telja sig lýð- ræðis-jafnaðarflokka. í annan stað hafa þeir reynt að skapa sér nokkra sér- stöðu með sjálfstæðum málatilbúnaði á þingi. í þriðja lagi, og það er at- hyglisverðast, afneita báðir — a.m.k. í orði — ríkis- forsjá. í þessu efni gengur Bandalag jafnaöarmanna þó lengra og hefur á ýmsa lund reynt að sigla upp að hlið Sjálfstteðisflokksins í afstöðu til einstaklings- frelsis og einkaframtaks í atvinnulífi. Nýr formaður Alþýðuflokks slær — á stundum — á svipaða strengi. Afstaða Alþýðuflokksins í utanríkis- og öryggismál- um er skýrari og afdráttar- lausari en Bandalags jafn- aðarmanna. Bandalags- menn tala meira út og suð ur í þessum þýðingarmikla málaflokki. Þaö vekur Ld. athygli að einn þingmaður þeirra, Kolbrún Jónsdóttir, flytur þingmál ásamt Steingrími J. Sigfússyni, Alþýðubandalagi, þess efn- is „að fallið skuli frá öllum hugmyndum um að heimila að reisa nýjar hernaðar- ratsjárstöðvar á fslandi", eins og það er orðaö. Afstaða þingmanna Al- þýðuflokks, Ld. Karls Steinars Guðnasonar og Karvels Pálmasonar, er og allt önnur til uppbyggingar launþegasamtaka og verk- lags við kjarasamninga en Bandalags jafnaðarmanna. Alþýðu- bandalag og Kvennalisti Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna hafa þokað sér nær miðju stjórnmálanna f stefnu- mörkun; jafnvel skotizt yfir teáMáasí? Hinn valkosturinn Stjórnarandstaðan samanstendur af fjórum þingflokkum, sem eiga fátt sam- eiginiegt, ef litiö er á þá sem heild, ann- aö en þaö aö vera á móti nánast öllu sem frá ríkisstjórninni kemur. Þeir hafa engin úrræði eða heildarstefnu, sem hægt er aö líta á sem þjóömála-valkost á líöandi stund. Þegar neikvæðu nöldri, sem er þaö eina sem þeir eiga sam- merkt, sleppir, stefna þeir í gagnstæöar áttir, nema Alþýöubandalagiö og Kvennalistinn, sem eru eins og tvær hliðar á sama fyrirbærinu. þau á hægri væng. Þetta er m.a. gert til að höfða til kjÓNenda. .sem hallir hafa verið undir Sjálfstæðis- flokkinn. Alþýðubandalag- ið hefur hinsvegar færzt ut- ar á vinstri kantinn og runniö þar saman við ýmis öfgaöfl (n-s. Pylkinguna, byltingarsamtök kommún- isU) sem þar hafa verið til húsa. Alþýöubandalagið hefur því fjarlægzt Alþýðu- flokk og Bandalag jafnað- armanna, ef á heildina er litið, og það hlutverk að verða „forystuflokkur" eða „sameiningarafl" stjórnar- andstööuflokka. Samtök um kvennalisU hafa þó, nær undantekningarlaust, setið til borðs með Alþýðu- bandalaginu málefnalega, hvort heldur um er að ræða utanrikis- og öryggismál, stóríðjumál eða þjóðmál al- mennL Samtök um kvennalisU hafa nánast verið eins og „kvenfélag AlþýðubandaUgsins" í af- stöðu til þingmála. Sundruð fylking StjórnarandsUðan sam- anstendur af fjórum þing- fkikkum, sem sUnda í inn- byrðis striði um flest — og er lítt traustvekjandi sem heild. í aðalatriðum er hún tvlskipL Annarsvegar tveir jafnaðarmannaflokkar, sem að vísu deila innbyrðis um margL Hinsvegar arf- taki KommúnisUflokks ís- lands, Alþýðubandalagið, og Samtök um kvennalisU, sem sUnda því jafnan nærri. StjórnarandsUðan hefur ekki myndað heildarstefnu i neinum málaflokki. Allra sízt til þeirra vandamála í þjóðar- og ríkisbúskapnum, sem brýnast er úr að leysa. Ríkisstjórnin, sem fór vel af stað í upphafí sUrfsferils síns og framan af honum, hélt ekki „dampinum" cins og vonir stóðu til. KrammLstaða hennar síðan „dampurinn" féll er um- dcilanleg. Vesöld stjórnar- andstöðunnar gerir þó rík- isstjórnina góða — í sam- anburði á Jæssum tveimur kostum. „Avextir" Alþýðu- bandalags í ríkisstjómum 1978—1983, sem komu fram í óðaverðbólgu, sUnzlausu gengisfalli krónunnar, aukinni skatt- heimtu frá ári til árs, er- lendrí skuldasöfnun (sem viö júpum seyðið af lengi enn), vaxandi viðskipU- halla og rikissjóðsútgjöld- um umfram tekjur eru ekki fýsilegur framtíðar- kostur. Nú stendur til að lækka tekjuskatU um 600 m.kr. 1985 og endurgreiða illa stöddum sjávarútvegi a.m.k. 400 m.kr. í uppsöfn- uðum söhiskatti. Á móti er ráðgert að ná 200 m.kr. viðbótartekjum með 0,5% hækkun söhiskatts og 50 m.kr. með hertri inn- heimtu. I*etu tehir formað- ur Alþýðuflokks „vitlaus- ara en orð fá lýst" og for- maður Alþýðubandalags „skatUskiptingu". En hvað þeir vilja veit þó enginn, vandi er um slíkt að spá. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■Ll-öL SStyip(lmD§)yir Vesturgötu 16, sími 13280 LISTASAFN Einars Jónssonar Afsteypur af höggmynd Einars Jónssonar „Ung móðir“ eru til sölu í Listasafni Einars Jónssonar. Nánari upplýsingar í síma safnsins 13797 kl. 13—15 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.