Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 8
8
í DAG er fimmtudagur 20.
desember, 355. dagur árs-
ins 1984. Árdegisfióð í
Reykjavík kl. 4.28 og síö-
degisflóö kl. 16.47. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 11.21
og sólarlag kl. 15.30. Sólin
er i hádegisstaö í Rvík kl.
13.25 og tungliö er í suöri
kl. 11.33. (Almanak Háskóla
íslands.)
Nú komu þeir sjötíu og
tveir aftur meö fögnuöi
og sögöu: „Herra, jafnvel
allir andar eru oss undir-
gefnir í þínu nafni.“
(Lúk. 17, 10.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ig ■4
■
6 J L
m ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉIT: — I hrúgu, 5 regur, 6 ekki
(amalt, 7 einkenniasurir, 8 þrátta, 11
burt, 12 klnmpn, 14 dreng, 16 veitti
lín)R&IT: — I HöfuAbein, 2 ótti, 3
op, 4 bæta, 7 líkamnhluti, 9 aaurinn,
10 reka í, 13 faeói, 15 treir eins.
LAtJSN SfÐIISTtJ KROSSCÁTU:
LÁRÉTT: — I öfugur, 5 xe, 6 unaóur,
9 gir, 10 nn, II in, 12 una, 13 kaun,
15 rnm, 17 sárnar.
LÓÐRÉTT: — 1 ökugikks, 2 uxar, 3
geö, 4 rýrnar, 7 nána, 8 ann, 12 nnun,
14 urr, 16 MA.
£* /k ára afmæli. 1 dag, 20.
Ulf desember, er sextug frú
Jóhanna Hall Kristjánsdóttir,
Kirkjuvegi lOa, Hafnarfirði. —
Hún ætlar að taka á móti gest-
um eftir kl. 20 í kvöld í Sjálf-
stæðishúsinu við Strandgötu,
þar í bænum. Eiginmaður
hennar er Sveinbjörn Enoks-
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Reykjafoss
til Reykjavíkurhafnar að utan
og Vaka fór á ströndina. í
gærmorgun kom Valur frá út-
löndum, Jökulfell kom af
ströndinni í gær. Stapafell kom
úr ferð í gær á ströndina og
fór aftur samdægurs. f nótt
var Arnarfell væntanlegt úr
ferð á ströndina. f dag er tog-
arinn Hjörleifur væntanlegur
inn af veiðum til löndunar.
FRÉTTIR
FROST mun hafa verið um land
allt I fyrrinótt og varð mest á
láglendi 9 stig vestur í Hauka-
tungu. IJppi á Grímsstöðum á
Fjöllum var 11 stiga frost um
nóttina. Hér í Reykjavík mæld-
ist 3ja stiga frosL Veðurstofan
gerð ekki ráð fyrir neinum veru-
legum breytingum á hitastiginu,
er sagðar voru veðurfréttir í
gærmorgun. I'essa sömu nótt í
fyrravetur var frostlaust veður
hér í bænum. Snemma í gær-
morgun var 27 stiga gaddur í
Frobisher Bay í Baffinslandi og
16 stiga frost í Nuuk, höfuðstað
Grcnlands. Þá var eins stigs hiti
í Þrándheimi og 9 stiga frost
austur í bænum Vasa í Finn-
landi.
HAPPDRÆTTI Körfuknatt-
leiksdeildar ÍR. Dregið hefur
verið í happdrættinu og hlutu
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
Áfengiog
tóbak hækka
FRIÐARLJÓS verða tendruð á
þessum jólum eins og undan-
farin ár. Friðarljósið verður
tendrað kl. 21 á aðfanga-
dagskvöld, segir í tilk. frá
biskupsstofu.
þessi númer eftirtalda vinn-
inga. Kolster sjónvarpstæki
nr. 2730 — flugmiði með Arn-
arflugi nr. 3246 — ljósmynda-
vél Fujica HD-S nr. 1350 —
ferðaútvarp nr. 404 — ljós-
myndavél Fujica Flash nr.
1810 — ferðaútvarp nr. 2172
og Ijósmyndavél Fujica Flash
nr. 3916.
KÓR Langholtskirkju ætlar að
syngja jólasöngva í kirkjunni
annað kvöld, föstudag, og
hefst söngskemmtunin kl. 23.
Organisti kirkjunnar Jón Stef-
ánsson stjórnar þessum jóla-
söng kórsins. Einsöngvari er
John SpeighL Við hljóðfærin
verða þeir Bernhard Wilkinson,
Jón Sigurðsson og Gústaf Jó-
hannesson.
Það er óhætt að fuUyrða nú þegar jarðbann hefur verið dögum
saman að þröngt er orðið I búi hjá vinum okkar fuglunum. í
öllu jólastússinu er rétt að minna fólk á, að þeir kunna að meta
það og þakka með ánægjulegri nærveru sinni þegar gefið er út
í fönnina.
KvMd-, natur- og hotgidaoaþtónuvta apótakanna í
Reykjavík dagana 14. desember tll 20. desember, aö
báöum dögum meötöldum er I Reykjavíkur Apótaki. Auk
þess er Borgar Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlk-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur aru lokaöar á laugardögum og hetgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö Isaknl á Göngudeild
Landspitalena alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á
helgldögum.
Borgerspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur heimiiislseknl eöa nær ekki tll hans
(sími 81200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
IvfjabOöir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt tara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavfkur á þrlójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini
Neyöarvakt Tannlæknatélaga islanda i Heilsuverndar-
stööinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnarfjöröur og Geröebær: Apótekin i Hatnarfiröl.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar f
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandl laskni eftir kl. 17.
Selfoes: SeHoea Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt lást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranea: Uppl um vakthafandi lækni aru i srmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvötdin. — Um heigar. eflir kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laogardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
I/ - - — — — — — 4A, - - — —a. rh_ 1 & .11—, jhÁlAvátvirwvtnn flðÚnR
KvVnTwBinVlfL vJpiO dllwi SOI8rnnnQinn, Sflin 4l
Husaskjól og aöstoö viö konur sem berttar hata verM
ofbekfi i heimahúsum eöa orörö fyrir nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl.14—J6 daglega, simi 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógiðfln Kvannahúalnu viö HaHærisplanfö: Opln
þríöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SAA Samtök áhugafólks um átengisvandamálið, Síöu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynnlngarfundir ( Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615.
8kritatota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kolssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-samtökin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er strnl samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö
GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimaóknartimar: Landepftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikiin: Kl. 19.30-20. Sæng-
urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—18. Heim-
sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30-20.30. BamMpftati
: Kl. 13—19 alla daga. Oidrunarlæknlngadeild
i Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagi — Lendekntaapiteli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Foaawogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl, 19.30 og eftlr samkomulagi. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18.
Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — Itvftebenrtlá, hjúkrunardaMd:
Heimaóknartiml trjéis aka daga Qranaéadaild: Mánu-
daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvamdnretðótn: Kl. 14
tll kl. 19. - FæðéngartwMM Raykjavikur: Aila daga kl.
15.30 ffl kl. 16 30 — Klappnpftall: AHa daga kl. 15.30 W
kl. 16 og kl. 18.30 tH M. 19.30. — náfcspsip ANo doga kl.
15.30 tH M. 17. - ripiiiuiikæftá Eftk umtaii og kl. 15 tH
kl. 17 á heigrdögum — VHIteetaðespftall. Heknaóknar-
M. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L Júe-
■ga M. 15—16 og 19—19 30
tuanutibð hjúkrunarhatmlti i Kópavogi: Hafmaúknartknf
M. 14—20 og attk samkomutagi tjúfcrahúi Ksftavfkur-
tæknéahéraða og hotougasMuotðövar Suöurnaaja. Simlnr
ar 92-4000 Sfmaþjónusta ar allan sófarhrlngtnn.
BILANAVAKT
Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á heigidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókatafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Úllánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útlbúa I aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Ama Magnúosonan Handrltasýnlng opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavtkur Aóalsafn — Útlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er einnlg opiö á laugard
kl. 13—16. Sðgustund fyrtr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30—11.30. Aöelsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27. srmi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júnl—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sóiheimasatn — Sóiheimum 27, stmi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprl'l er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á
mtövlkudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júk'—6. ágát.
Báktn bekn — Sólheimum 27, siml 83780. Hetmsond-
ingarþjónueta fyrir fatlaöa og aktraöa. Simsttml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. IMesallaealii — Hots-
vaHagötu 16. simi 27640. OpW mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lofcaö i frá 2. |ÚK—6. ágúet BústaósaMn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sopt.—april ar einnig opM á laugard. kl.
13—16. Sögustund tyrir 3|a—6 ára bðm á miövlkudög-
umkl. 10—11.
BBndrahúftaeafti latanda, Hamrahkö 17: Vtoka daga kl.
10—16. aknl 86622.
rkasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
14—19/22.
: Aöetna oprö samkvæmt umtali Uppl i sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
ínriwnntn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einara Jónaaonar Safntö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn oþinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannaböfn er opiö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö aila daga vikunriar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fösl.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl sími 96-21840. Slglufjöröur »6-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugín: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundiaugar Fb. BreWhotti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547.
SundMHIin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vooturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaölö í Vesturbæjariauginni: Opnunartima sklpt mllli
kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Moatailsavait: Opin mánudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhðll Kaftavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. FÖ8tudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og mWviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundtaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar ar opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Sattjamameaa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.