Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 11 Nýtt flugfélag stefnir að leiguflugi um víða veröld: Leigja Boeing 707 af íslendingi á Guernsey Sjö flugvélar í eigu út- lendinga skráðar hér með undanþágu ráð- herra NÝLEGT íslenskt (lugfélag, Arctic Air, hefur tekið á leigu þotu af gerð- inni Boeing 707, fengið heimild til að skrá vélina hérlendis og hyggst nota hana til leiguflugs I útlöndum. Gera forráðamenn flugfélagsins, Arngrímur Jóhannsson, yfirflug- stjóri hjá Arnarflugi, og Einar F. Fredriksen, flugstjóri, sér vonir um að geta skapað atvinnu fyrir 18—20 flugliða, skv. upplýsingum Mbl. Alls- endis er óvíst að þotan komi nokk- urn tíma hingað til lands. Skráður eigandi flugvélarinnar er Crown Arcott Corporation, sem hefur bækistöðvar sínar á bresku eynni Guernsey á Ermarsundi. Aðaleigandi þess fyrirtækis er Is- lendingur með erlent ríkisfang, Gunnar Björgvinsson, sem um árabil hefur verið viðriðinn flug- rekstur í Luxemborg og víðar. Hann hefur áður leigt flugvél til íslands; Flugleiðir höfðu fyrr á þessu ári á leigu flugprófunarvél, sem skráð var hérlendis um nokk- urra mánaða skeið með sömu und- anþágu og Boeing 707-þotan. Arc- Nýtt íþrótta- hús á háskólalóð UNNIÐ ER að því að koma upp nýju íþróttahúsi og íþróttavelli á lóð Há- skóla íslands án þess að ganga mik- ið á framkvæmdafé háskólans. íþróttahús háskólans er mest nýtt af húsum hans og mun fara um ein milljón króna á ári í að greiða fyrir leiguhúsnæði vegna íþróttaiðkana og óvíst er hversu lengi er unnt að ganga í þá sali. Þetta kom fram í fréttabréfi Há- skóla íslands, sem nýlega er komið út, þar sem Guðmundur Magnús- son rektor gefur skýrslu um stöðu helztu mála. Stjórn Háskólaráðs og Stúd- entafélags Reykjavíkur samþykkti nýlega að beita sér fyrir bættri íþróttaaðstöðu á háskólalóð. Bauhaus-stólar S-32. Hannaöur af Mart Stam. Fjaöurmagnaöur, stíl- hreinn og meö reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og svartlakkaður. Verö frá kr. 1.230.- # Nýborg; Ármúla 23, húsgagnadeild. Simi 686755. tic Air hefur að undanförnu unnið að markaðskönnun víðsvegar um heiminn og telja forráðamenn fyrirtækisins, að þeir muni geta komist að samningum um leigu- flug í ýmsum löndum, skv. upplýs- ingum Mbl. Samkvæmt loftferðalögum má því aðeins skrá loftfar hérlendis, að eigendur þess séu íslendingar. Ráðherra má veita undanþágu frá þessu ákvæði laganna vegna „sér- stakra ástæðna“, eins og það heit- ir. Pétur Einarsson, flugmála- Allir þurfa þak yfir höfudid 26600 Einbýlishús r, ca. 300 tm tvær hæöir og kjall- ari. Hægt aö hafa séríbúö í kjallara. Gott hús á góöum staö. Stutt í alla þjónustu. V. 5,5 millj. Setjahverfi, ca. 270 fm kjallari, hæö og rís. Nýtt hús í vinsælu hverfi. Möguleiki ó aö taka minni eign uppt. V. 5,3 millj. Neöra Braiöholt, einbýlishús á einni hæö ca. 160 fm auk 30 fm bílskúrs. V. tilboö. Raöhús ca. 115 fm fullbúiö hús. Bilskúrsréttur. Skipti koma til greina á minni eign. V. 2,8 millj. Brakkutangi Moa., 276 fm tvær hæöir og kjallari. Innb. bílskúr. V. tilboö. Akurgoröi, ca. 150 fm ó tveimur hæö- um. Bílskúr 26 fm. V. 3,7 millj. 5—6 herb. íbúöir Æsufeil, ca. 140 fm penthouse-íbúö á 8. hæö í háhýsi. Glæsilegt útsýni, þrennar svalir. Gróöurhús á svölum. V. tilboö. Vaaturbær, ca. 120 fm á 1. hæö i fjór- býtishúsi. Stór bílskúr. V. 3,1 míllj. Laugamesvogur, ca. 160 fm mjög rúmgóö og vel umgengin ibúö á 4. hæö. Góöir stigar. V. 2,7 millj. 4ra herb. íbúðir Spóahólar, ca. 100 fm ibúö á 2. hæö i m\\ blokk. Þvottaherb í íbuöinni Suö- ursvalir. V. 1850 þús. Rauöagarói, ca. 120 fmá 1. hæö i tvi- býlishúsi, auk 24 fm bilskúrs. V. 2,8—3 mWj. Hafnarfjöröur, ca. 100 fm á 1. hæö i þribýlis-steinhúsi. Sérinng. Þvottaherb i ibúöinni. Bilskúr. íbúöin er laus. V. 2.8 millj. Langafit Gbœ., 1. hæö i þríbýlishúsi. 3 svefnherb. Möguleiki á bilskúr. V. 1820 þús. Krummahólar, ca. 100 fm á 7. og 9. hæö (penthouse). Skipti koma til greina á stærri eign. V. 1900 þús. Flúöaael, laus ibúö á 3. hæö. Bílskýti. V. 2,2 millj. 3ja herb. íbúöir Víöimalur, kjallaraibuö á einum besta staö í bænum. Ðilskúr V. 1700 þús. Reynimatur, ca. 90 fm ó 4. hæö i blokk. Suöursvalir. V. 1900 þús. Kambaael, ca. 94 fm ó 2. hæö i tveggja hæöa blokk. Glæsileg ibúö. V. 1900 þús. Fjaröarael, ca. 90 fm sérbýli á jaröhæö í tvíbýlishusi. Möguleiki á aö hafa 3 svefnherb. Góö lóö. V. 1650 þús. áS iushrstræb XI, s. X600 Þorslainn Stsmgrimsson 2ja herb. Gautland. 2ja herb. ca. 60 fm á 1. hæð. Góð ibúö. Verð tilb. Glaöheimar. Ca. 55 fm jaröhæö i fjórb. Allt sér. Falleg eign. Verð 1.400 þús. Dalsel. Ca 55 fm í kjallara í blokk. Samþ. íbúð. Verö 1200 þús. Langholtsvegur. Ca 75 fm íbúö í kjallara. Rúmgóö falleg eign. Verö tilb. 3ja herb. Furugrund. Ca. 90 fm á 6. hæö í lyftublokk. Bilskýli. Glæsileg ibúö. Verö tilb. Hraunbær. Ca. 90 fm á 2. hæö. Góö íbúö. Verö 1.750 þús. 4ra—5 herb. íbúöir Álfheimar. Ca. 132 fm íbúö á 3. hæö. Skiptist í 4 svefnherb. 2 stofur o.fl. Vönduö og rúmgóö ibúö. Verð tilboö. Þverbrekka. Ca. 120 fm á 8. hæö i lyftuhúsi. Rúmgóö íbúö. Verö 2 millj. Útb. 45—50%. Háaleitisbraut. Ca. 118 fm á 4. hæö. Bílskúr 30 fm. Falleg eign. Verö 2,6 millj. Sérhæðir Grettisgata. Ca. 200 fm á 2. hæö í steinhúsi. Falleg íbúö. Eignin er 2 íbúöir i dag. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Breiöás Gb. Neöri hæö í tvíbýli um 140 fm aö stawö. Allt sér. Mjög vönduö íbúö. Bílsk.réttur. Verð 2,6 millj. Raöhús Hlíöarbyggð Gb. Ca 137 fm á einni hæö auk kjallara. Hægt aö taka minni eign upp í kaupverö. Verö 3,7 millj. Torfutell. Ca. 130 fm á einni hæð auk jafnst. kjallara. Gott hús. Verö 3.150 þús. HðSEIGMIR VELTUSUNOI 1 O SIMI 28444 OC Danwl Arnaaon. tögg. taat. IjJ Ornólfur Ornólfaaon, aoluat|. Zij stjóri, sagði í samtali við blaða- mann Mbí., að slíkar undanþágu- skráningar væru tíðar og að flug- málayfirvöld mæltu með því að undanþágan væri veitt uppfyllti viðkomandi flugrekstraraðili tæknileg skilyrði. Sjö flugvélar eru nú skráðar hérlendis með þessari undanþágu- heimild, skv. upplýsingum Birgis Guðjónssonar, deildarstjóra í samgönguráðuneytinu. Allar eru skráðar til bráðabirgða. Þannig hefur Arnarflug tvær vélar skráð- ar með slíkri undanþágu, Flugleið- ir þrjár, Landhelgisgæslan eina og Cargolux eina — sú heimild renn- ur út um áramót og er í rauninni dauð, því vélin hefur verið seld öðrum. FASTEIGNAVAL Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Ath: Eftirt. eignir eru lausar eöa losna fljótl.: 2ja herb. Við Gullteig. Verö 1100 þús. 3ja herb. Um 95 fm við Hraunbæ. Verö 1700 þús. 4ra herb. Um 110 fm viö Háaleiti. Bílskúr. Verö 2.1 millj. Einkasala. Um 110 fm viö Engihjalla. Verö 1800—1850 þús. 5 herb. Um 120 fm í Grundunum. Bíl- skúr. Verö: tilboö. Um 130 fm viö Háaleiti. Verö: tilboö. Einkasala. Raöhús Seljahverfi, raöhús á 2 hæöum, meö 2ja herb. íb. i kjailara. Einkasala. Mosfellssveit, um 110 fm. bilsk. Verö ca. 2.2 millj. (tilboð). Miðbær — sérhæð Glæsil. sérh. nærri tjörninni. Mjög stór eignarlóö. Uppl. á skrifst. Einkasala. I smíöum Seljahverfi, Fokhett einbýli i smtöum. Teikn. á skrifst. Höfum einnig mikið gó&ra eigna á söiuskrá. K*6M og iMlgarwni •Mustjóra 206». : Lúóvfk ÓtafMon p [9f$t ntft s £ Metsölublad á hxerjum degi! :-aziD Byggingarlóöir Vofum aö fá 3 raöhusaslóöir á fallegum I staö í Artunsholti Teikn. sem fylgja, og | uppdráttur á skrifstofunni. Hæö í Hlíöunum — I bílskúr 150 fm góö ibúö á 1. hæö. 2 saml. I I stofur, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Eldhús og baöherb. endurnýjaö. Nýtt þak. | Bðskúr. Verö 3,6 millj. Háahlíð — einbýli 340 fm giæsilegt einbýlishús. Húsiö er I vel skipulagt. Fallegt útsýni. Ákveöin | sala. Miklatún — einbýli — þríbýli — skrifstofur 450 fm vönduö húseign, 2 hæöir, kj. og I rishaBö bílskúr. Hentar sem einbýlis- | hús, þríbýfishús eöa skrifstofur. Hrauntunga — parhús 5—6 herb. raöhús á tveimur hæðum Á | jaröhæö + er möguleiki á lítilli íbúö. Verö 4 millj. Getur losnaö fljótlega. Efri hæö og ris viö Miðborgina Efrí hæö og ris á eftirsóttum staö, sam- | tals um 200 fm. Fagurt útsýni yfir Tjörn- 1 ina og nágrenni. Teikn. á skrifstofunni. | Álfhólsvegur — sérhæð 140 fm 5—6 herb. vönduó sérbæó. I Bílskúr. Voró 3,5 millj, Arnarhraun Hf. 4ra — 5 herb. 120 fm góö íbúö á 2. hæö. Bilskúrsrétt- | ur. Getur losnaö fljótlega. Varö 2 millj. Breiðvangur — bílskúr 4ra—5 herb. góö endaibúö á 1. hæö ] Bílskur Varö 2,4—2,5 millj. Vesturberg 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 2. hæö Varö | 1550—1600 þús. Fossvogur 3ja herb. 90 tm góö ibúó á 2. hæó. Verö 2 millj. Hraunbær 3ja herb. I Góó 98 fm ibúö á 1. bæó, töluvert | I endurnyjuö. Verö 1,* millj. Laus strax. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 90 fm góó ibúö á 3. hæö. Suóursvalir. | Varó 1850 þús. Háaleitisbraut 3ja herb. Bjðrt 96 fm góó íbúö á jaróhæð. Laus 1. | jan. Sór inng. veró 1800 þús. Eiríksgata — 2ja herb. 70 fm kjallaraibuö Sér inng. og hiti. | Varö 1350 þús. Mikiö geymslurými i Skaftahlíö 2ja herb. 60 fm góó kjallaraibuö. Sér Inng Sér | | hiti. Verð 1400 þúo. EKsnflmiÐLumn ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SIMI 27711 Sölustjón: Svsrrir Kristinston Þorleitur Guómundsson. sólum. llnnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögfr. a -Bústnðir,. w ÆtÆ FASTEIGNASAL A |r 28911 tI KLAPPARSTÍG 26 ■ Æsufell — laus strax Á 7. hæö, 60 fm íb. Verð 1300—1350 þús. Ásbraut — laus strax 110 tm endaíb. á 2. hæö. Bilsk. plata. Verö 1900 þús.—2 millj. Mýrarás 170 fm fullbúiö einb.hús. Laust fljótl. *- Johann Davtöason XjP B|orn Arnason Helgt H Jonsson vtðsk fr KAUPÞING HF O 68 69 88 Opió virka daga kl. 9—19 — Sýnishorn úr aöiuakrá: Einbýlishús — Raóhús Skeljanes: Glæsilegt 300 fm einb.hús meö 60 fm tvöf. bilskúr. j húsinu eru um 11 herb. Vandaöar innr. Þrennar svalir. Húsiö er ný málaö og í mjög góöu standi. Góöur garöur. Ýmsir gr.mögul. koma til greina m.a. aó taka vel seljanl. eign uppí. Grænatún: Ca. 236 fm fokhelt parhús. Húsiö er 8 herb. á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Mögul. er aö skila húsinu tilb. undir trév. Verö ca. 2,3 millj. Garðabær Eskiholt. Fokh. einb. á 2 hæöum. Skemmtil. fyrirkomul. Skipti mögul. Góö greiöslukjör. Verð ca. 3 millj. Bollagaröar: 210 fm pallaraðhús meö innb. bílsk. Mjög góöar inn- réttingar. Topp eign. 4ra herb. íbúöir og stærri Fífusel: Ca. 105 fm 4ra—5 herb. ibúö á efstu hæö í 3ja hæöa fjölbýli. Glæsileg eldhúsinnr. Ný teppi. Skemmtil. sjónvarpsskáli. Þvottaherb. í íb. Suðursvalir og mikiö útsýni. Verö 2000—2100 þús. Básendi: 140 fm 4ra—5 herb. neöri sérhæð. Rúmg. og vel meö farin eign. Tvennar svalir. Laus strax. Verö 2,7—2,8 millj. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúö í Kóp. 3ja herb. íbúðir Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Mjög stórt barnaherb. Verö 1950 þús. Einarsnes: 95 fm efri sérhæö, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. 2ja herb. íbúðir Hafnarfjöröu’' Miövangur 2ja—3ja herb. á 3. hæö ca. 65 fm. Suöursv. Mjög góö etgn. Verö 1500 þús. Fífusel: 60 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verð 1380 þús. Opifc »-1* WstiatoQS*-17 tog 1S-1*. Hkaupþing hf Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 86 Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson hs. 62 13-21, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93. Elvar Guöjónsson viöskfr. hs. 5 48 72.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.