Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 23

Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 23 xmntýn ráðgátur og spenna Gefðu þig firam Gabriel eftir Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldalæk íslenska sveitabarnið Linda, sem verður kjördóttir bresks blaðakóngs og síðan þekktur blaðamaður með allan heiminn að vettvangi, virðist eiga sér verndarengil. Hver er hinn dularfulli Gabríel, sem alltaf fylgist með henni og gerir vart við sig á ólíklegustu stöðum? Eftir flugslys dvelst Linda um hríð hjá innfæddum á Tristan da Cunha og getur síðan ekki gleymt námaverkamanninum Tony. En starfið krefst hennar á ný, hún fervíðaogkynnist fieiri mönnum . Steve Raynor, auðugum glaumgosa, sem hún hyggst fletta ofan af semstórbófa . . . Santor, frægum listmálara, sem felursigbakvið dulnefnið . . . cn Tony flytur í nágrennið oggerir henni erfitt fyrir. SÖLUHÆSTA BÓKIN D SKV.KÖNNUN KAUPÞINGS Úr ritdómi í Morgunblaðinu 4.12. 1984 eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur: „En hraðinn í frásögninni og skemmtilega óþuingaðar lýsingar á þeim stöðum sem heimsóttir eru vítt og breitt um veröldina, Ijá bókinni þekkilegt aðdráttarafl. . . En hvað sem hnökrunum líður er hér á ferðinni afþreyingarbok eins og mér fumst þær gerast hugnanlegastar." KRISTJAN GUÐJONSSON Stærðfræði Handbók lýrlr foreldra, keramra og nemendnr Jfj. Bókin um bijostagjöf eftir Máire Messenger í þýðingu Halldóru Filipusdóttur Brjóstamjólk er besta fæða sem hægt er að gefa nýfæddu barni, en þrátt fyrir það eru margar mæður, sem ekki gefa brjóst eða gefast upp eftir mjög skamman tíma. Oft má kenna um skorti á sjálfstrausti og stuðningi. Bókin um brjóstagjöf leggur fram rök, hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar, sem nauðsynlegar eru til að ýta undir sjálfstraust móður og hjálpa þannig til að gera brjóstagjöfina einfalda, ánægjulega og vel heppnaða. Stærðfrædi Handbók fyrir foreldra, kennara og nemendur eftir Krisyán Quðjónsson námsstjóra. Þessari bók er ætlað að leysa úr vandamálum og svara spumingum sem upp koma t.d. á heimilum þegar foreldrar vilja hjálpa börnum sínum við heimadæmin en muna ekki einstaka reikningsaðferðir og þær finnast ekki í viðkomandi reikningsbók sem barnið notar þá stundina. Þetta er sem sagt bók sem margir hafa beðið eftir og kemur nemendum, foreldrum og kennurum í góðar þarfir. Gönguleiðir á Homströndum og Jökulfjörðum eftir Snorra Orímsson með jarðfræðiskýringum eftir Leif A Símonarson jarðfræðing Höfundur bókarinnar á ættir að rekja til Hornstranda og er einn af kunnugustu mönnum |3ar um slóðir. í bókinni segir frá helstu gönguleiðum um Hornstrandir og Jökulfirði, tíndir eru saman fróðleiksmolar úr ýmsum áttum og þetta tengt frásögnum Þórleifs Bjarnasonar í Homstrendingabók. Leifur A. Símonarson veitir lesandanum mikilsverðar jarðfræðiskýringar í bókinni og er að þeim mikill fengur. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN 8 ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866 V -t Sigurþór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.