Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
Leikum og syngjum
Vinsælu bamalogin í iéttum
raddsetningum fyrir píanó eftir
_ Jón Ásqeírsson
Leikum og syngjum er óskabók allra músík-
alskra krakka. í henni eru öll skemmtilegu
barnalögin: A,b,c,d, Ef væri ég söngvari, Gud
gaf mér eyra, Göngum, göngum, Meistari
Jakob, Ó Jesú bróöir besti, Ríöum heim til
Hóla, Þaö er leikur aö iæra o.m.fl.
Gefiö gjafir sem þroska músíkhæfileika
barnsins. tywÖG
Simi 91-73411
Morgunblaöið/ Júlíus.
Hitalagnir í Bankastræti
Ein helsta slysagildran í Reykjavík hefur lengi verið Bankastrætið. Þar
hafa ófáir fótbrotnað í hálku. Nú ætti það að vera úr sögunni, þar sem
lagðar hafa verið hitalagnir í Bankastrætið.
Herrahúsið á allra vörum
Glæsilegur
karlmannafatnaöur
GERIR
GÆFUMUNINN
Símar 15005 — 29122