Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 iÐUNN DR.WA YNH W. DVHR l! \fe;tu H salTur HVAÐ GERÐIST Á BAK VŒ) TJÖLDIN við sameiningu stærsta fýrirtaekis á íslandi og Flugfélagsins? Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var STCJLDUR ALDARINNAR. Alfreð Elíasson var einn þriggja stofn- enda Loftleiða — Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á fyrstu árum fyrir- tækis síns og fram- kvæmdastjóri félags- ins. f Alfreðs sögu leysir hann frá skjóð- unni og skýrir frá því sem raunverulega gerðist á bak við luktar dyr fundar- herbergja og forstjórask ri fstofa þegar Loftleiðir og Flugfélagið voru sameinuð. srrwj JAKOB F. ÁSGEIRSSON saga ogyjjjj/fm HÁKARLAR UM BORÐ Ungur laeknir og fögur ekkja á glaestu skemmö- ferðaskipi em tekin í gíslingu — höfundur Kon- salik. Lesendahópur Kon- salik fer stöðugt vaxandi. enda hefur hann lag á að mála persónur sínar sterkum btum. gaeða sögusviðið spennu og lífi. FORELDR4 H\NDBOKIN Miriam Stopji.mi FORELDRA- HANDBÓKIN fjallar um umönnun og uppeldi bama fyrstu þrjú aeviárin. Ótal ráð og hagnýtar upplýsingar öl að létta foreldmm um- önnunina og auka skilning þeirra á bömum sínum. GESTUR Fyrsta bindi safnrits sem fíytur þjóðlegan fróðleik, gamlan og nýjan i saman- tekt Gils Guðmundsson- ar. Gestur er hugsaður sem nokkurs konar fram- hald HEIMDRAGA. sem naut mlkllla vlnsaelda. MISSKIPT ER MANNA LÁNI II Annað bindi heimilda- þátta Hannesar Péturs- sonar. Gagnrýnendur hafa einróma lokið lofsorði á þetta verk. ..Öfundsvert að ná slíku valdi á máli og stíl. ” segir Erlendur Jónss. í Mbl. Traustur fróðleikur. lifsmyndir úr horfnu þjóðlífi. HANNES PÉTURSSON MISSKIPT ER MANNA LÁNI II IÐUNN DYR DAUÐANS Alistair MacLean hefur verið söluhaesti spennu- sagnahöfundur á íslandi í meira en tuttugu ár. Með Dyr dauðans sannar hann enn einu sinni að hann er hinn ókrýndi konungur spennubókmenntanna. LJOÐASAFN HANN VAR LEYNI- PJÓNUSTUMAÐUR BRETA Á ISLANDI NJÓTTU LIFSINS ÍSLENSKT MANNLÍF I-IV Endurútgáfa á hinum listraenu frásögnum Jóns Helgasonar af íslenskum örlögum og eftirminnileg- um atburðum sem út komu á ámnum 1958-62 og seldust upp. 'GOs uuðmundsáon safiuði cjmnu LJÓÐASAFN ÞORSTEINS FRÁ HAMRI VERTU ÞÚ SJÁLFUR bók. skrtfuð fyrir þá sem meta eigið frelsi og vilja fylgja eigin sannfaeringu í stað þess að láta stjómast af skoðunum annarra. Höfundur kemur Ul móts við þá lesendur sem vilja auðvelda sér listina að hfa. í fyrra vaku bók Wayne W. Dyer. Elskaðu - oí, Anna Elín er nítján ára þegar hún kynnist ást- inni. Höfundur. Evi Bögenæs er löngu þekkt fyrir vandaðar bækur sem höfða til unglinga Marg- ar bóka hennar hafa komið út á íslensku. PARADÍS Paiadis er eftir Bo Carpelan. höfund verð- launabókarinnar Boginn Paradís er nærfærin lýs- ing á sálarlífi unglinga. OÁbi7<7/ LEYNDAR MALIfl LEYNDAR- MÁLIÐ Spennandi bók um ástír og ættarörlög og undar- lega atburði. Mary Stewart er víðkunnur og vinsæll höfundur sem öðmm fremur hefur lag á að skrifa þannig að fólk hrifist. I ættaróðalinu uppgötvar söguhetjan andlega hæfileika sína - og djúpa ást. Ja, þessi hcimur, endurminningar Péturs Karlssonar Kidson, leyni- þjónustumanns Breta á hernáms- árunun og í þorskastríðinu fyrra. Æðstu ráðamenn þjóðarinnar sóttu samkvæmi hans. Hver voru raunveruleg áhrif hans á gang mála? Viðburðarrík ævi óvenjulcgs manns sem jafnan hefur frumlcg og skcmmtíleg sjónarmið á tak- teinum. Þorgeir Þorgcirsson ritaði minn- ingar Pétnrs Karlssonar Kidson. Hinn snjalli og skarpi stíll Þor- geirs nýtur sín vel í samvinnu við kímni og hjartahlýju Péturs. Þorsteinn frá Hamri hefur um langt skeið verið í fremstu röð íslenskra samUðarskálda Málfar hans er auðugt og blæ- brigðaríkt, sækir næringu í alþýðumál og gamlar bókmennUr. þjóðsögur og kvæði. Bókin er prýdd teikningum eftir Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. LYKKJUFALL raunsæ nútimasaga um unga sjómannskonu sem feUir sig illa- við hvers- dagslífið og fellur í ýmsar freistingar í fjarveru manns sins. Höf.: Agnesjóna Maitsland verður 18ára :í»ir jónsim)titr DÓRA VERÐUR ÁTJÁN ÁRA Dóra hefur náð langt á listabrautinni þótt ung sé að árum — en lífið er ekki aðeins dans á rós- um. Hér er komin sjötta útgáfa bókarinnar um Dóm og vini hennar eftir Ragnheiði Jónsdóttur. ÁTÖK í EYÐIMÖRK Hammond Innes gerir lestur að nautn. Pensónur hans em eftirminnilegar og söguþráðurinn út- smoginn. í þessari bók fer Hammond Innes með lesendur sína á brennheitar sandöldur Arabíuskagans — þar getur margt skeð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.