Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
39
HATTUR OG
FATTUR
KOMNIR Á
KREIK
^Jattur
... komnir á
W kreik,...
Hattur og Fattur lenda í
furðulegum ævintýrum.
enda em þeir furðulegir
menn
sjálfir — hverjir
nema þeir fljúga um á land-
nemavagni? Og hitta máf
með flugmannsgler-
augu og svín sem talar —
Ólafur Haukur Símonarson t
essinu sínu
úÍLtfiiiJtaukurJimonjrscn-
II PÉSI
GRALLARA-
SPÓI OG
MANGI
VINUR HANS
DAGURI
LÍFI DRENGS
í senn aevintýraleg og tni-
verðug saga um sex ára
gamlan dreng í islenskri
sveit. Hann þarf oft að
una sér einn og gefúr þá
hugarfluginu lausan
tauminn og lendir í aevin-
týmm
Höf.: Jóhanna
Á. Steingrímsdóttir
Það er líf f tuskunum
þegar Þeir Pési og Mangi
bregða á leik Höfundur
er hinn vinsaeli Ole Lund
Kirkegaard sem samdi
Gúmml-Tarsan. Albert.
Fróða og alla hlna
grlsllngana.
TRÖLLA-
BÓKIN
Náttúran öðlast Uf í
máli og myndum f þess-
ari bók sem er prýdd
stómm litmyndum í
hvenri opnu.
Þoisteinn skáld frá
Hamri þýddi.
LANGAFI
PRAKKARI
Hér segir Sigrún Eldjárn
börnum frá sömu sögu-
hetjum og i bóklnnl
Langafi dmllumallar. Þau
Anna litla og langafi em
óaðskiljanlegir vinir og
bralla margt saman.
ELÍAS í
KANADA
Ný bók um aeringjann
Elias. fyrirmynd annarra
barna í góðum siðum
(eða hitt þó heldur).
Höfundur hin snjaUa
Auður Haralds. Brian
Pilkington myndskreytti.
tÐUNN
GUMMI-
TARSAN
Gúmmí-Tarsan heitir
réttu nafn fvar Ólsen
ívar er ekki sérlega stór.
hann er í rauninni bæði
lítill og mjór. Höfundur
hinn vinsæli Ole Lund
Kirkegaard.
HIN FJÖGUR
FRÆKNU
Ævintýnn sem hín fjögur
fræknu. Búffi. Lastík.
Dfna og D >ksi lenda í em
oft með ólíkindum —
eins og veia ber í svo
spennandi teiknimynda-
sögum.enda hafa höfundar
sagnanna um þau fjögur
varia frið fyrir spenntum
krökkum um allan heim.
VÍSNABÓKIN
Vísnabókin hefur verið
eftirlæti íslenskia bama
frá því að hún kom fyrst
út fyrir þrjátíu ámm.
Upplag bókarinnar skiptir
tugum þúsunda gegnum
árin. Hér em vísumar
sem öll bðm læra fyistar.
Halldór Pétuisson i
myndskreytti.
Fimmta teiknimynda-
sagan um Hinrík og Hag-
barð, hirðmenn konungs.
Hinrik og Hagbarður
deyja ekki ráðalausir þótt
hættumar steðji að. Fyrri
bækumar um þá em
Svarta örin, Goðalindin.
Striðíð um hndimar sjö
og Landið týnda.
Hinrik og
Hagbarður
MEÐ
VÍKINGUM
Hvernig breytast
bílar milli ára?
Opel Kadett GLS, kjörinn bfll ársins í Evrópu 1985. Er um miklar
breytingar frá irgerð 1984 að ræða, bæði hvað snertir innra og ytra útlit
og á ýmsum mekanískum hlutum. Vélin er hin sama en benzínnotkun
minni á gefna vegalengd vegna minni loftmótstöðu.
Miklar breyting-
ar á Opel Kadett,
bíl ársins 1985
Miklar breytingar verða milli ára á Opel Kadett og á dögunum var
1985 árgerðin kosin bfll ársins 1985 í Evrópu í kosningu 51 blaðamanns
í 16 Evrópulöndum. Breytingarnar eru bæði tæknilegar og í innra og
ytra útliti. Smávægilegar útlitsbreytingar verða á Opel Ascona, en
Record verður nánast óbreyttur milli ára, en hann býðst bæði með
benzínvél og dísilvél.
Opel Kadett býðst í fimm út-
gáfum, vélarstærðin frá 1200 til
1800 rúmsentimetra og hestöflin
55—115. Auk þess er Kadett
einnig framleiddur með 54 hest-
afla dísilvél.
Sportútgáfan, GSi, er öðru vísi
útlits en hinir, með svuntur að
framan og aftan sambyggðar yf-
irbyggingunni, og einnig er hann
öðru vísi að innan. Vélin í GSi er
1800 rúmsentimetra, innspýting
bein og hestöflin 115. Kadett LS,
GL og GLS er framleiddur með
55 hestafla 1200 rúmsentimetra
vél, en hægt að fá allar þrjár
gerðirnar með 60—90 hestafla
1,3 eða 1,6 lítra vélum, svo og
með 54 hestafla dísilvél. Kadett
GT er framleiddur með 1,3 lítra
vél en hægt er að fá 1,6 lítra vél.
BíIIinn er framdrifinn, LS, GL
og GLS beinskiptir með fjórum
hraðastigum, GT 1,3 S með fimm
gíra drifi og 5 gíra sportdrif á
GT 1,6 S og GSi, í venjulegum
útgáfum, en hægt að fá aðra
gíramöguleika á LS, GL og GLS
með stærri vélum eða sjálfskipt-
ingu. Bensínnotkun er 6,5—7,5
lítrar á 100 km. Eigin þyngd
bílsins er 830 kíló.
Útliti Opel Kadett hefur verið
breytt og hönnunin markast af
því að gera loftmótstöðuna sem
minnsta. Halda verksmiðjurnar
fram að með þessu hafi tekist að
ná 5—7% sparnaði í bensín-
eyðslu. Þá hefur innra rými ver-
ið aukið, bæði í farþegarými og
farangursrými. Býðst bíllinn
bæði 3ja og 5 dyra. Aftursæti er
niðurfellanlegt. Hæð undir
lægsta punkt er 16 sentimetrar.
Bílvangur verður fyrst um
sinn einkum með LS-, GL- og
GLS- gerðirnar á lager, GT og
GSi í minna mæli en hægt að fá
þær útfærslur með stuttum
fyrirvara.
UMÞESSI
JÓL
BRÆÐRABORGARSTÍG 16
121 REYKJAVÍK
SÍMI 2 85 55