Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 40

Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 SpanSeb festíngar Fyrir smábáta eða mótorhjól og ______________ I | vélsleða Hver festing fyrir 500 kg.-20 tonn. Enga spotta - Heldur handhægar og öruggar festingar Ósal Reykjavík BYKO Kópavogi & Hafnarfirði Axel Sveinbjörnss. hf. Akranesi K.B. byggingavörur, Borgarnesi Matthías Bragason, Ólafsvik Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði Þórshamar hf„ Akureyri Shell-stöðin, Neskaupstað K.A.S.K. Hcrnafirði Um 50 meintir undirheimaglspamenn á Torínó-flugvelli í fylgd lögreglumanna. Flogið var með þá frá Róma- borg í sérstakri leiguflugvél lögreglunnar til Tórínó. Gífurlegur öryggisvörður var viðhafður. í aðgcrðum lögreglunnar gegn mafíustarfsemi síðustu daga hafa rúmlega 300 manns verið handteknir. Fjárveiting til nýbyggingar við Sjúkrahús Suðurlands SelfoHHÍ, 14. desember. SJÚKRAIUJS Suðurlands hefur nú starfað í 3 ár í nýjum húsakynnum við Árveg á Selfossi. Starfsfólk Sjúkrahússins hefur það sem árleg- an sið að koma saman í matsal hús- sins og drekka saman kaffi á þess- um tíma árs og minnast þess er flutt var inn í húsið. Sjúkrahúsinu hafa verið færðar gjafir á þessum degi, í fyrra var því afhent sónartæki að gjöf frá kvenfélagskonum á Suður- landi og félagi Ijósmæðra. Í kaffisamsætinu í dag ávarpaði Hafsteinn Þorvaldsson forstöðu- maður starfsfólkið og sagði m.a. að fjárveitinganefnd hefði sam- þykkt að veita 2,5 milljónir til hönnunar á viðbyggingu við Sjúkrahúsið. Framlag þetta verður til þess að ýta þessu þarfa máli af stað, en mikil þörf er á auknu húsnæði. Viðbótarhúsnæði Sjúkrahússins verður fyrst og fremst sjúkrastof- ur þar sem stjórnunar og þjón- usturými hússins getur annað margfalt fleiri sjúklingum en nú er rúm fyrir. Úr heimahéraði munu koma 15% af framlagi ríkis- sjóðs þannig að þetta framiag vek- ur vonir um að skriður komist á nýbyggingu við Sjúkrahúsið. 1 máli Hafsteins kom einnig fram að kvenfélagskonur munu gefa stofnuninni jólatré til augna- yndis fyrir sjúklinga og starfsfólk Sjúkrahússins og Ljósheima, lang- legudeildarinnar við Austurveg. Sig. Jóns. TOmSTUflBflHUSIB HF lougaueol64 Rftitsuit 021901 Hjá okkur fáiö þiö vönduöu ítölsku dúkkurnar frá SEBiriO í ótrúlegu úrvali. Litlar dúkkur, stórar dúkkur, dúkkur sem ganga, dúkkur sem gráta og dúkkur sem meira aö segja tala íslensku. Póstsendum um land allt Góö aökeyrsla næg bílastæöi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.