Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 45 För Genschers til Prag: Hittir flótta- mennina í y-þýska sendiráðinu Bonn, Ventur-Þýskilandi. 19. desember. AP. HANS-Dietrich Genscher utanríkis- ráðherra mun eiga fund með 70 Austur-Þjóðverjum, sem leitað hafa ha'lis í vestur-þýska sendiráðinu í Prag, meðan á heimsókn hans í Tékkóslóvakíu stendur, að því er embættismaður Bonn-stjórnarinnar sagði í dag. Heinrich Windelen, ráðherra sá í vestur-þýsku stjórninni sem fer með mál þýsku ríkjanna, kvað Genscher mundu hitta flótta- mennina á morgun, fimmtudag, „að loknum hinum opinbera hluta“ þessarar þriggja daga ferð- ar hans til Prag. Genscher mun hvetja, fólkið til að yfirgefa sendiráðið og snúa aft- ur til Austur-Þýskalands, þar sem það geti áfram unnið að því eftir eðlilegum leiðum að komast vest- ur yfir, að sögn Windelens. Hans-Dietrich Genscher Hann kvað vestur-þýsku stjórn- ina ekkert frekar geta aðhafst til þess að hjálpa flóttamönnunum, en sumir þeirra hafa verið í allt að þrjá mánuði í sendiráðinu. Austur-þýska stjórnin hefur lagt áherslu á, að nekki eitt ein- asta ferðaleyfi" verði gefið út handa þessu fólki, fyrr en það hafi yfirgefið sendiráðið og snúið heim til Austur-Þýskalands, sagði Windelen á blaðamannafundi. Austur-þýska stjórnin hefur heitið Bonn-stjórninni því, að flóttamennirnir verði ekki beittir neins konar refsiaðgerðum. Nýr njósnahnöttur á braut yfir Rússlandi Kanaveralhöfóa, 19. deaember. AP. NÝRRI tegund njósnahnattar verður skotið á loft í janúar og verður honum komið fyrir á braut yfir Sovétríkjunum, að sögn áreiðanlegra heimilda. Geim- ferjan Discovery mun flytja hnöttinn á braut og hvflir mikil leynd yfir ferðinni, sem farin er á vegum bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, og m.a. fá starfsmenn stjórnstöðvar á Kanaveralhöfða ekki að vita um skottímann fyrr en þremur stundum áður. Njósnahnötturinn fær það hlut- verk að fylgjast með útvarpssend- ingum, fjarskiptum ýmiss konar og sendingum um gervihnetti, auk þess sem hann mun fylgjast með eldflaugatilraunum Sovétmanna. AP-fréttastofan fékk upplýs- ingar um hina leynilegu för geim- ferjunnar snemma í desember, en er tilraunir voru gerðar til að fá ummæli Pentagon um ferðina krafðizt varnarmálaráðuneytið þess að þagað yrði yfir málinu þar eð uppljóstranir myndu skaða varnir landsins. Féllst AP á að birta ekki upplýs- ingar sínar meðan þær flokkuðust undir að vera leyndarmál. NBC- sjónvarpsstöðin, sem komst yfir upplýsingar um geimskotið, varð einnig við kröfum varnarmála- ráðuneytisins, og tímaritið Avia- tion Week and Space Technology fékk í hendur upplýsingar um til- gang ferðar Discovery frá mönnum í innsta hring gegn því að þær yrðu ekki birtar. The Washington Post segir hins vegar frá nýja njósna- hnettinum í dag. Varnarmálaráðuneytið sagði á mánudag að allur fréttaflutningur varðandi ferð Discovery í janúar varðaði þjóðaröryggi og yrðu rann- sakaðar í ijósi þess. Því meiri upp- lýsingar sem fjandmenn Banda- ríkjanna fengju því auðveldara yrði þeim að gera sér grein fyrir varnarmætti Bandaríkjanna. Caspar Weinberger varnarmála- ráðherra brást ókvæða við og for- dæmdi fréttaflutning Washingtor; Post. Réðst hann að blaðinu 01; neitaði að staðfesta sannleiksgild' frásagnarinnar. „Ég get aðeins staðfest að það er hámark óábyrgr ■ ar blaðamennsku að skeyta engr. um óskir, sem fram eru bornar, og fjölmargar fréttastofur og fjölmiðlar virtu, ABC, NBC, CBS, AP. Washington Post taldi sig þurfa að flytja frétt sem margir aðilar höfðu í höndunum og þurft: endilega að segja frá henni af sinni venjulegu ónákvæmni. Togari liðast í sundur Kaupmannahofn, 19. desember. Frá Nils Jörgen Bruun frétUriUra Mbl. EINN hinna stóru grænlenzku togara, Greenland Star, er stórskemmdur of' líkast til ónýtur þar sem hann situr á skeri í innsiglingunni til Frederiksháb. Togarinn, sem er 1.900 lestir, strandaði sl. föstudag á skeri í inn- siglingunni til Frederiksháb. Kom 6 metra löng rifa á síðu togarans við vélarrúmið og komst sjór í skip- ið. óttast er að skipið færist af skerinu á flóði um næstu helgi og sökkvi. Áhöfn togarans var aldrei í hættu. I áhöfninni eru 10 Færey- ingar. !/ % Framhlaöiö tæki á mjög hagstæðu veröi, og þvi fylgir fjarstýring VC-481 sem gerir þér kleift aö skoöa myndefnið hratt í báöar áttir, og frysta myndina (,,þause“). Tækið hefur 7 daga upptökuminni, er útbúiö rakaskynjara, og sjálfvirkri endurspólun. Þetta úrvalstæki er umfram allt, einfalt í allri notkun. «sr i r L ~ m r □ I FRONT LOAOING ■■■■■** •t "2 "3 «4 «5 »6 /<?• I I I I I I -j ■ 7 • 8 • 9 "10 •« *12 ŒEŒr □ “ Ttm* '—•aill ' Ff 'mm~3S ■««* v ► * ; rrr Aðeins 39.800- Stg. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 HUÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.