Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 47 Yale-háskóli: Óþekktir kóral- forleikir eftir Johann S. Bach fundust í bókasafni skólans New Haven, ('onnectkut, 19. desember. AF. YFIR 30 óþekktir og óútgefnir kór- alforleikir eftir Johann Sebastian Bach hafa verið uppgötvaðir í Yale-háskóla, að því er forstöðu- maður bókaútgáfu háskólans, John Ryden, staðfesti í gær, þriðju- dag. Það var Christoph Wolff, yfir- maður tónlistardeildar Har- vard-háskóla, sem uppgötvaði verkin í Beinecke-safninu í Yale-háskóla, en þar eru varð- veittar fágætar bækur og hand- rit, að sögn Rydens. „Hann var að blaða í gegnum nótnahefti frá 19. öld, þegar hann fann verkin og bar kennsl á þau,“ sagði Ryden. Kvað hann Wolff einn af fremstu Bach-sér- fræðingum Bandaríkjanna. Nótnaheftin eru í eigu tónlist- arsafns Yale-háskóla, en hafði verið komið fyrir í Beinecke- safninu, að sögn Rydens. Af þeim 38 verkum sem fund- Johann Sebastian Bach ust hafa 33 aldrei verið gefin út, sagði hann. Bókaútgáfa Yale-háskóla hef- ur á prjónunum að gefa verkin út. Japanir herða eftir- lit vegna eiturlyfja Tókýó, 19. dewmber. AP. JAPÖNSK tollyfirvöld hafa hand- tekið 125 manns á árinu, þar af 83 útlendinga, fyrir að smygla eitur- lyfjum inn í landið. Þessir 125 hafa allír verið handteknir á Naritaflug- velli við Tókýó. Hefur ekki fyrr tekizt að hand- sama jafn marga á einu ári og á árinu 1984. Talsmaður tollyfir- valda á Naritaflugvelli sagði að lagt hefði verið hald á 19 kíló af marijúana, en söluverð þess magns jafngilti tæplega sex milljónum ísl. króna. Ekki hefur verið greint frá því hverrar þjóð- ar útlendingarnir 83 hafa verið. Um 30 þúsund manns, þar með taldir um níu þúsund útlend- ingar, fara um Naritavöll dag hvern. Svíar kjósa Kanaríeyjar Stokkhólmi, 19. desember. AP. SAMTALS 453 þúsund Svíar fóru í leiguflugferðum frá Svíþjóð fyrstu sex mánuði ársins. Vinsæl- asti ferðamannastaður Svía er eins og undanfarin ár Las Palmas á Kanaríeyjum og siðan kemur Palma á Majorka. Hefur sænskum gestum þangað fjölgað um 2 prósent frá síðastliðnu ári. Þriðji vinsælasti staðurinn var London, þar næst Tenerife og í fimmta sæti var Ródos. Spánn var vinsælasta landið og þar næst kom svo Grikkland. Bretlánd var í þriðja sæti og síðan Frakkland. Árið á undan var Kýpur hins vegar fjórða vinsælasta landið meðal sænskra sóldýrkenda. Singapore: Stefnir í fullkominn sigur stjórnarflokks Sin^apore, 19. deaember. AF. Stjórnarandstöðunni virðist ekki vaxa ásmegin og alit stefnir í fulln- aðarsigur stjórnarflokksins, þ.e. að hann hljóti öll þingsæti í kosning- um næstkomandi laugardag. Sérfræðingar spá því að flokk- ur Lee Kuan Yew forsætisráð- herra, PAP, sem verið hefur við völd í aldarfjórðung, hljóti öll sætin 79. Þegar framboðsfrestur rann út 12. desember kom í ljós að frambjóðendur PAP voru sjálfkjörnir í 30 sæti af 79 þar sem aðrir flokkar buðu ekki fram. Frambjóðendur átta flokka og þrír óháðir eru í kjöri til 49 sæta. Viö kynnum NlDARBERGENE W ^ w Laban Seigmenn MELKESJOKOLADE KJEMPEN0TT hreint mjólkursúkkulaði mjólkursúkkulaði með hnetum HOBBY súkkulaði með hvítu kremi og bananahlaupi CRISPO súkkulaði með rís 5-MINUTT súkkulaðihúðað kex. TROIKA GULLBR0D súkkulaði með súkkuiaði með marsipani, brúnu kremi' marsipanfyllingu og hlaupi. KLIN KOKOS súkkulaði með kókosfyllingu CAN CAN, V. fylltir kohfekfi BRAVO N0TT STRATOS SPESIAL TROFFEL súkkulaði með heilum mjólkursúkkulaði t súkkulaði i hnetum .. kremfylling LAKRIsfeATER lakkrísbátar LABAN SEIGMENN sykurhúðað hlaup KARANAM BARNETIMEN súkkulaðiKMuR með blandað barnasælgæti karamell ufy lí/ngu _____'J,,,, SYRLIGE DROPS brjóstsykur með ávaxtabragði ^— BRINGEBÆR brjóstsykur með bringeberjabragði CANDY fylltur brjóstsykur EKTE KAMFER brjóstsykur með I niifni iiIii itgði ...og miklu ódýrara.” Heildsölubirgðir: <zM-meriókci simi 82700 H F
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.