Morgunblaðið - 20.12.1984, Side 54

Morgunblaðið - 20.12.1984, Side 54
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984 54 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Beitingamenn Útgeröarfélagiö Baröinn hf. í Kópavogi óskar aö ráöa beitingamenn frá áramótum. Uppl. í símum 44110 — 43220. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. FLUGMÁLASTJÓRN Laus staða Staöa fulltrúa í upplýsingadeild hjá Flugmála- stjórn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráöuneytinu fyrir 15. janúar 1985. Flugmálastjórn. FLUGMÁLASTJÓRN Laus staða Tvær stööur fulltrúa í kortageröadeild hjá Flugmálastjórn eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráöuneytinu fyrir 15. janúar 1985. Flugmálastjórn. Alftanes — Blaðberar Morgunblaöið óskar aö ráöa blaðbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar óskast strax eöa eftir samkomulagi viö lyf- lækningadeildir, bæklunarlækningadeildir og taugalækningadeild Landspítlans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Fóstra og starfsmaöur óskast viö barna- heimili Vífilsstaöaspítala frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstööumaður barna- heimilisins í síma 42800. Starfsmenn óskast í fulla eða hálfa vinnu viö eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar veitir yfirmatsráösmaöur í síma 41500. Þroskaþjálfar og starfsmenn óskast nú þeg- ar eöa eftir samkomuiagi til starfa við Kópa- vogshælið. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar, fóstra, þroskaþjálfi og meðferöarfulltrúi óskast viö Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. _ Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. St. Jósefsspítali Landakoti Sérfræðingur Aöstaöa fyrir sérfræöing í almennum skurö- lækningum viö St. Jósefsspítala, Landakoti er laus. Umsóknir sendist yfirlækni spítalans sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 1. febrúar 1985. Reykjavík, 18. des. 1984. St. Jósefsspítali, Landakoti. Útgerðarstjóri Höfum verið beönir aö leita eftir útgerðar- stjóra fyrir fyrirtæki á Vesturlandi. Leitað er eftir manni sem getur unnið sjálf- stætt að uppbyggingu og rekstri útgeröar- deildar fyrirtækisins. Umsóknir sendist til Gísla Erlendssonar sem veitir frekari upplýsingar um starfiö. ) rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 685311 Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík FLUGMÁLASTJÓRN Laus staða Staöa deildarstjóra alþjóöadeildar hjá Flugmálastjórn er laus til umsóknar. Um- sækjendur þurfa aö hafa málakunnáttu a.m.k. ensku, norðurlandamál og góö tök á frönsku. Háskólamenntun skilyröi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráöuneytinu fyrir 15. janúar 1985. Flugmálastjórn. Stýrimenn — vél- stjórar — hásetar Stýrimann vantar á mb. Gauk sem fer á neta- veiöar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-8199. I. vélstjóra og stýrimann vantar á mb. Skúm sem fer á netaveiðar. Upplýsingar hjá skip- stjóra í síma 92-8336. I. vélstjóra, stýrimann og háseta vantar á mb. Skarf sem fer á línu. Upplýsingar hjá skip- stjóra í síma 92-3498. Fiskanes hf., Grindavík — Sími 92-8095. Flúðasveppir Duglegur og áhugasamur maður óskast til aö starfa viö svepparækt aö Flúðum í Hruna- mannahreppi frá 1. janúar nk. Æskilegt er aö viðkomandi hafi einhverja reynslu í ræktunarstörfum. Uppl. gefur Ragnar Kristinn í síma 99-6787 og 6701. Umboðsmaður óskast Við erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæðningum fyrir landbúnaðar- og iönaöarbyggingar. Viö leitum aö manni/ fyrirtæki sem gæti tekiö aö sér einkaumboö á Islandi. Viökomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum meö. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góö sambönd viö landbúnað og byggingariðnaðinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 25% staðgreiöslu- afsláttur Teppasalan. Hliðarvegi 153. Kópavogl Simi 41791. Laus teppi í úrvali. Smellurammar (gleframmar). Landsins mesta úrval i Amatör, L.v. 82, s. 12630. Hef mikiö úrval af mtnka-, muskrat- og refa- skinnstreflum. Sauma húfur og pelsa eftir máH. Sk(nnasalan Laufásvegi 19, simi 15644. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. vebobrefamarkaður HUSI VERSLUNARINNAR 6 HAÐ KAUPOCSALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Nýársfagnaður Freeportklúbbsins veröur hald- inn aö vanda í Atthagasal Hótel Sögu, nýársdag. Húsiö opnaö kl. 18.00. Miöa- og boröapantanir hjá Baldri á Bílaleigu Akureyrar. Kreditkort gilda. Skemmtinefndin ÚTIVISTARFERÐIR Áramótaferö Útivistar ( Þóra- mörk 4 dagar. Brottför 29. des. kl. 8. Gist í Úti- vistarskálanum góöa í Básum í Goöalandi. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Bjarki Harö- arson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími: 14606. Panlanir veröur aö ssakja i sfö- asta lagi föstud. 21. des. Ath. Utivist notar allt gistirými i skál- um sínum um áramótin. Ársrit Útivistar nr. 10 er aö koma út. Útivistarfélagar vinsamlegast greiöiö heimsenda giróseöla. Skíóaganga kl. 11 á sunnudag- inn. Muniö símsvarann: 14600. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri. Sam Daníel Glad. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri: Hafliói Krist- insson. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Þorláksmessa 23. desember — Gönguferö á Esju A Þorláksmessu kl. 10.30 er aö venju gönguferö á Kerhólakamb ♦ (856 m). Ariöandi aö þátttakend- ur séu hlýlega klæddir (i góöum skóm, meö húfu og vettlinga og vindþéttri úlpu). Verö 200.- . Fararstjórar: Guömundur Pét- ursson og Jóhannes I. Jónsson. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag lslands. Almenn samkoma í Þribúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Jazzbandiö leikur. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræöumaöur: Jóhann Guö- mundsson og Daníel Óskarsson. Allir velkonir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.