Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
59
i
\
tfombou
c
meö
Kaifinu,
það kitlar...
Morgunbladið/Úlfar Ágústason.
Pensillinn flytur
ísaHrði 17. desember.
NÚ í HAUST flutti versluninn Pens-
illinn úr húsinu í Hafnarstræti 1 þar
sem verslunin hefur verið undanfar-
in ár.
Verslunin, sem jafnframt er
málunarfyrirtæki og verktaki á
staðnum, hefur nú starfað í tæp 10
ár og hefur vaxið jafnt og þétt.
Pensillinn er umboðsaðili fyrir
Málningu hf., Álafoss og Höganes
ásamt fleirum og er auk þess með
alls konar föndurvörur og verk-
færi á boðstólum.
Verslunin er nú flutt í Hafnar-
stræti 11 þar sem verslunin Neisti
var um áratugaskeið og hefur
Pensillinn þar yfir að ráða miklu
stærra og vistlegra verslunarhús-
næði en á gamla staðnum. Eigend-
ur Pensilsins eru hjónin Hans
Georg Bæringsson og Hildigunnur
Högnadóttir.
Úlfar
-'it »!}>
T. i. v* ^„
Afmælisrit FEF kom-
ið út í tilefni 15 ára
pm n'
-
virði hefur FEF verið mér?“ Þau
eru Halldóra Jónasdóttir, Ingi-
björg Óskarsdóttir, Bryndís Guð-
bjartsdóttir og Bjarni Bjarnason
og loks er „Stikl á starfi".
Mikill fjöldi mynda er í blaðinu
sem er prentað á myndpappír.
Umbrot og filmuvinna var unnin í
Repró en Formprent prentaði.
Ritstjóri afmælisritsins er Jó-
hanna Kristjónsdóttir formaður
FEF og með henni í ritnefnd voru
Þorbjörg Oddgeirsdóttir, Ásdís
Guðjónsdóttir, Guðný Kristjáns-
dóttir, Sigrún Þórðardóttir, Birna
Karlsdóttir og Kristjana Ás-
geirsdóttir.
Afmælisritið verður nú á næst-
unni dreift til skuldlausra félags-
manna.
___HVAÐ
GERÐIST A BAK VIÐ
við sameiningu^stærsta fyrirtækis á Islandi ogFlugfélagsins?
Við vitum að sögunni lauk með því sem kallað var
..stuldur aldarinnar"
bókinní, .Alfreðs saga og Loftleíðá ’ ‘Je rekur Alfreð Elíasson tilurð Loftleiða.
J. hvemig fyrirtækið óx úr nánast engu upp í að vera stórveldi á islenskan
mælikvarða og fullgildur keppinautur risanna í alþjóðlegum flugrekstri.
Hann fjallar um íslenska flugsögu sem nær hápunkti með sameiningu Flug-
félags íslands og Loftleiða sem sumir vilja kalla ..stuld aldarinnarV
ALFREÐ ELÍASSON
var einn þriggja stofnenda Loftleiða
— Reykjavíkurpiltur sem varð flugstjóri á
fyrstu ámm fyrirtækis síns og svo fram-
kvæmdastjóri félagsins. í Alfreðs sögu og
Loftleiða rekur hann skólagöngu sína
vestan hafs, aðdragandann að stofnun
Loftleiða. segir sögu flugs á íslandi
frá upphafi og kemur loks að því sem
kallað hefur verið
STULDUR ALDARINNAR
þegar Flugfélag Islands og
Loftleiða vom sameinuð.
en um sammna
þessara tveggja
samkeppnisaðíla hafa löngum staðið deilur
og enn em menn ekki á eitt sáttir. Það
er svo sannarlega spennandi lesning þegar
ALFRED LEYSIR FRÁ SKIÓÐUNNI
og skýrir frá því sem raunvemlega gerðist
á bak við luktar dyr fundarherbergja og
forstjóraskrifstofa. Loftleiðir var ekkert
smáfyrirtæki. Það hafði ítök og gmndvöll
austan hafs og vestan. Loftleiðir var þýð-
ingarmikill þátttakandi í flugmálum
Luxembourgarmanna Loftleiðamennimir
keyptu Air Bahama. Og umsvifin á íslandi
vom mikil. Við sammna Loftleiða og
Flugfélags íslands í Flugleiðir varð til
stærsta fyrirtæki íslandssögunnar
AFMÆLISRIT Félags einstæðra
foreldra vegna fimmtán ára afmælis
er komið út. í afmælisritinu sem er
48 bls. að stærð, er fjöldi greina er
varða málefni einstæðra foreldra og
barna þeirra.
Heimir Fjeldsteð Lárusson
skrifar greinina „Þú stendur einn
... “ Þá er „Barn einstæðs foreldr-
is“ þar sem þrjú ungmenni tjá sig,
þau Illugi Jökulsson, Jóhanna
Hauksdóttir og Guðjón Ásgeir
Guðjónsson. Jóhanna Kristjóns-
dóttir skrifar um „Húsið í Skelja-
nesi“ þar sem FEF rekur neyðar-
'Í'iWriTiTiTiT
IIMl
BRÆÐRABORGARSTlC. 16
Sfrfl 2 85 55
og bráðabirgðahúsnæði sitt. Tveir
fyrrverandi íbúar í húsinu, Hrönn
Hauksdóttir og Kristín Karlsdótt-
ir segja frá. Guðlaug Magnúsdótt-
ir skrifar greinina „Húsnæðismál
einstæðra foreldra".
Kveðjur, hugleiðingar og ávörp
eru frá Vigdísi Finnbogadóttur
forseta íslands og alþingismönn-
unum Páli Péturssyni, Friðrik
Sophussyni, Sigríði Dúnu Krist-
mundsdóttur, Steingrími Sigfús-
syni, Jóhönnu Sigurðardóttur og
Stefáni Benediktssyni. Ragnhildur
Vilhjálmsdóttir skrifar „Til hvers
— af hverju“ og ljóð er eftir Guð-
nýju Kristjánsdóttur ásamt teikn-
ingu höfundar. Jón Börkur Áka-
son tók saman grein um Könnun
Félagsvísindadeildar Háskólans,
sýnishorn er birt af jólakortum
FEF, myndir af stjórnarfólki í
fimmtán ár. Þá skrifar Vigdís
Grímsdóttir „Ætli börn einstæðra
foreldra séu öðrum vansælli“.
Fjórir félagsmenn svara „Hvers
ALFREÐ5
er færð I letur af
jakobi F Ásgeiresyni
blaðamanni. Bókin
er 373 bls. og prýdd
fjölda mynda