Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 60

Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 UÖSUFAND CÆMI UM ÚRVALÐAFLJÖSUM HJAOKKUR pianóstólar nýkom^ einnigSchjmmfP^o og fty9'ar __ Suðurgötu 3, Reykjavík Sími: 91 -21830 Fri opnun gufubaósins. Selfoss: Nýtt gufu- bað í notkun SelfoHsi, 14. desember. UNDANFARIN ár hefur verið unnið að endurbótum i Sundholl Selfoss. Búningsklefar kvenna hafa verið lagfærðir og endurnýjaðir, og húsið hefur verið lagfært að utan. Þi hefur einnig verið gerð mjög góð aðstaða fyrir starfsfólk. Að þessum endur- bótum var unnið i sl. iri og fram i þetta ir. Þegar endurbætur voru gerðar i kvennaklefum og aðstöðu fyrir starfsfólk var gufubað Sund- hallarinnar lagt af og í rúmt ir hefur ekki verið hægt að fara þar í gufu- bað eða sauna eins og það er oft nefnt. í dag, föstudaginn 14. desember var formlega tekið í notkun nýtt gufubað í Sundhöllinni. Gufubaðið er í kjallara Sundhallarinnar þar sem einnig eru hvíldarherbergi, sturtur og að auki lítill leikfimis- alur. Uppsetning þessarar aðstöðu er einn liður i því að auka aðsókn að Sundhöllinni en aðstaða þar er nú orðin mjög góð. Þar eru auk gufubaðsins tvær sundlaugar, heitir pottar, vaðlaug, útiklefar og rennibraut á sumrin, að ógleymd- um ljósalömpum sem notið hafa mikilla vinsælda. Við formlega opnun gufubaðsins sagði ólöf Thorarensen félags- málastjóri Selfossbæjar að aðsókn að Sundhöllinni hefði heldur auk- ist þrátt fyrir aukið framboð að- stöðu á sviði heilsuræktar og þyk- ir það sýna að sundið á sterk ítök í Selfossbúum enda stór hópur fastagesta sem stundar laugarnar reglulega og hefur sundið sem hluta af lífsformi sínu. Sig. Jóns. salton^ Kqffivélarnar Jrá Salton eru sann- kallaðir nytjahlutir. Þæreru byggð- ar af v-þýsku hugviti og nákvæmni. Vörugæði og lágt verð! s Ars ábyrgð. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 105 REYKJAVÍK S: 84670
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.