Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 61

Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 61 BORN í BÍLUM ÞURFA VÖRN HyGULSOM JOLAGJÖF Enginn þarf að sitja óvarinn í bíl lengur. Nú er völ á góðum öryggisbúnaði fyrir alla aldurshópa. 9 MÁNAÐA TIL 5 ÁRA: Þegar barn getur setið eitt og óstutt er það öruggast í barnabílstól. í sterkbyggðum bílum geta stólarnir verið fyrir framan framsæti. FRÁ 5-10 ÁRA: Á þessum aldri getur barn notað barnabílbelti og bílpúða. Þegar barnið situr á bílpúða getur það notað venjuleg bílbelti í aftursæti. UNGBORN: Ungbarn á að liggja í sterkbyggðu burðar- rúmi eða efrihluta barnavagns í aftursætinu með höfuðið inn að miðju. Vagninn á að vera festur með beltum eða skorðaður með einhverju mjúku (t.d. teppum eða svefn- poka). 34 börn slösuðust Árið 1983 slösuðust hér á landi 34 börn yngri en 14 ára, sem farþegar í aftursætum bifreiða. EKKERT PEIRRA VAR í BÍLSTÓL EÐA BÍLBELTI. 11 þessarra barna voru undir 7 ára aldri. r o i xf og þú yrðir að Ef þú ættir 1 og settir það óvarið í baksætið snögghemla... að flytja egg--- öllum börnum og foreldrum gleðilegra og slysalausra jóla. u UMFERÐAR RÁÐ Eftirtalin fyrirtæki, sem öll selja öryggisbúnað fyrir börn, greiða birtingu þessarar auglýsingar. Umferðarráð þakkar veittan stuðning. Bílanaust hf. Danco hf. Versl. Fífa Olís Skeljunqur hf. GTbúðin Varðanhf. Veltirhf. Versl. Barnabrek Óðinsgötu 4, Sími 17113 Skeljungur hf. GT búðin Síðumúla 7-9, Síðumúla 22, Klapparstíg 27, Bensínstöðvar Bensínstöðvar Síðumúla 17, Grettisgötu 2, Suðurlandsbraut 16 Sími 82722 Sími 82131 Sími 19910 um allt land um allt land Sími 37140 Sími 19031 Rvík, Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.