Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 71

Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 71 Hannes Jónsson * Islandsmeistari Bridge Amór Ragnarsson HANNES R. Jónsson varð ís- landsmeistari í einmenn- ingskeppni 1984. Yfir 160 manns tóku þátt í keppninni, sem spiluð var þrjá fyrstu mánudagana í desem- ber. Keppnin var jafnframt Firmakeppni Bridgesam- bands íslands, þar sem milli 60—70 fyrirtæki tóku þátt í. Úrslit í einmenningskeppn- inni urðu þessi: Hannes R. Jónsson 324 Júlíana Isebarn 315 Eggert Benónýsson 301 Bernharður Guðmundsson 298 Sigrún Pétursdóttir 298 Gunnar Þorkelsson 295 Erla Ellertsdóttir 292 Stefán Guðjohnsen 290 Ólafur Lárusson 290 Jón Viðar Jónmundsson 290 Magnús Sigurjónsson 289 Sverrir Kristinsson 278 Valdimar Elíasson 278 Sigurður Lárusson 274 Lárus Hermannsson 270 Hörður Sævaldsson 270 Fleiri náðu ekki meðalskori í keppninni. Keppnisstjóri var Agnar Jörgensson. Bridgesam- band íslands þakkar spilurum og fyrirtækjum veittan stuðn- ing. Nýjar bækur Ný sending af nýjum bókum frá Bandaríkjunum er komin til Bridgesambands Islands. Verða þær til sölu í dag og á morgun (föstudag). Þetta eru 20 titlar, til viðbótar þvi sem til er, þann- ig að um 40 titlar eru nú til hjá Bridgesambandi íslands. Skrifstofan er að Laugavegi 28, 3. hæð. Sími: 18350 (ólafur). Frá íslandsmótinu í einmenningi. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 17. desember lauk 5 kvölda hraðsveitakeppni félagsins (15 sveitir). Sveit Ragnars Þorsteinssonar sigraði. Auk hans spiluðu Sigurbjörn Morpjnblaðiö/Arnór Ármannsson, Þórarinn Árnason og Ragnar Björnsson. Hæstu skor í 5. umferð tók sveit Sigurðar fsakssonar, 576 stig. 8 efstu sveitir að lokinni keppni. Sveit: Ragnars Þorsteinssonar 2809 Sigurðar ísakssonar 2788 Gunnlaugs Þorsteinssonar 2771 Viðars Guðmundssonar 2654 Guðmundar Jóhannssonar 2637 Ingólfs Lillendahl 2621 Sigurðar Kristjánssonar 2502 Sigurðar Jónssonar 2460 Aðalsveitakeppni félagsins hefst mánudaginn 7. janúar kl. 19.30 stundvíslega. Þátttaka til- kynnist til Helga Einarssonar sími 71980 og Sigurðar Krist- jánssonar sími 81904. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgedeildin óskar öllum spilurum félagsins svo og stjórn- endum bridgeþátta dagblaðanna gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. Bridgedeild Víkings Sveitakeppni á vegum Knattspyrnufélagsins Víkings stendur yfir og hefur sveit Björns Friðþjófssonar forystu með 79 stig. í öðri sæti er sveit Frímanns ólafssonar með 76 stig, sveit Eyjólfs Bergþórssonar er í þriðja sæti með 64 stig, Kristínar Guðlaugsdóttur í fjórða sæti með 63 stig og í fimmta sæti er sveit Helga Guð- mundssonar með 55 stig. SPENNANDI - SPENNANDI - SPENNANDI Theresa Charles Treystu mér, ástin mín Alida eríir biómstrandi öryggisíyrirtœki eítir mann sinn, sem haíði stíað henni og yngri írœnda sínum sundur, en þann mann hetði Alida getað elskað. Hann var samstarísmaður hennar og sameigin- lega cetla þau að framíylgja skipun stotnandans og eyðileggja þessi leynilegu skjöl. En fleiri höfðu áhuga á skjölunum, og hún neyöist til að leita til írœndans eftir hjálp. En gat hún treyst írœndanum...? ■?Roi Treystu mér ástin mín Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hala um mörg undanf arin dr verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar haía þar f ylgt íast á eítir, enda skrif • aöai af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn íáanlegar í flestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. m-, Sartland Ávaldi ástarinnar m Barbara Cartland Á valdi ástarinnar Laíði Vesta íeiðast til ríkisins Katonu til að hitta prinsinn, sem þar er við völd og hún heíur gengið að eiga með aðstoö staðgengils í London. Við komuna til Katonu tekur myndarlegur gieiíi á móti henni og segir henni að hún verði að snúa aftui til Englands. Vesta neitar því og gegn vilja sínum tekur greifinn að sér að fylgja henni til prinsins. Það veröur viðburðarík hœttuför, en á leiöinni laðast þau hvort að öðm. En hver var hann, þessi dularíulli greifi? Erik Nerlöe Hamingjustjarnan Annetta verður ástíangin al ungum manni, sem saklaus hefur verið dœmdur í þunga reísingu íyrir afbrot, sem hann heíur ekki framið. í fyrstu er það hún ein sem trúir fullkomlega á sakleysi hans, — allir aðrir sakíella hann. Þrátt fyrir það heldur hún ötul baiáttu sinni áfram til að sanna sakleysi hans, baráttu, sem varöar lífshamingju og íramtíðarheill þriggja manna: Hennar sjálfrar, unga mannsins, sem hún elskar, og lítillar þriggja ára gamallar stúlku. < iaflSi Erik Nerlöe HAMINGJU SmRMN Else-Marie Mohr ÁBYRGÐ ÁGNGGM HERÐGM Else-Marie Nohr Ábyrgd á ungum herðum Rita berst hetjulegri og örvœntingaríullri baiáttu við að vemda litlu systkinin sín tvö gegn manninum sem niðdimma desembernótt, — einmitt nóttina, sem móðir hennar andast - leitar skjóls í húsi þeirra á ílótta undan lögreglunni. Hann segist vera faðir barnanna, kominn heim fiá útlöndum eftir margra ára vem þar, en er í rauninni hœttulegur aíbrotamaður, sem lögreglan leitar ákaft, eftir flótta úr íangelsi. Eva Steen Hún sá þaö gerast Rita er á örvœntingaríullum flótta í gegnum myrkrið. Tveir menn sem hún sá íremja hrœðilegt aíbrot, elta hana og œtla að hindra að hún geti vitnaö gegn þeim. Þeir vita sem er, að upp um þá kemst ef hún nœr sambandi við lögregluna og skýrir írá vitneskju sinni, og því em þeir ákveðnir í að þagga niður í henni í eitt skiptifyrir öll. Ógnþmngin og œsilega spennandi saga um aíbrot og ástir. IVa sircn HÚN SÁ HAÐ GEÍIÁST Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá . sar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.