Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 83

Morgunblaðið - 20.12.1984, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 83 England: Mikið heróín- magn finnst Dover, 18. desember. AP. Tollverðir gerðu uppUek 16,5 kfló af heróíni að verðmæti 2,5 milljarða sterlingspunda, eða rúmlega 120 miiljóna króna. Er það stærsti heróínfundur á Bretlandseyjum. Heróínið var falið í gervi- rafgeymum í hjólhýsi. Fjórir menn voru handteknir er hjólhýsið kom með loftpúða- ferju frá Calais í Frakklandi. Kona, sem talin er í vitorði með fjórmenningunum, var handtekin í Belfast á Norður- Irlandi. Talið er að uppruni heróíns- ins sé í Lahore í Pakistan og því hafi verið smyglað til Frakklands þar sem því var komið fyrir í hjólhýsinu. Tölur vantaði í GREIN Steinars Steinssonar, sem birtist hér í blaðinu sl. þriðjudag, féllu niður tölur í einum kaflanum. Hann birtist því aftur og eru lesend- ur og greinarhöfundur beðnir afsök- unar á mistökunum: Verkfall kolanámumanna er orðið að „prinsippmáli". Þetta eru ekki lengur átök um laun heldur um hvort halda eigi gangandi rekstri óarðbærra náma, með stuðningi ríkisins, eða loka þeim með þeim afleiðingum að störf falla niður. Cleminson upplýsti, að framleiðslukostnaður kola úr hag- kvæmustu námunum næmi 30 pundum en í óhagkvæmustu nám- unum væri kostnaðurinn 100 pund og meðalverðið væri 46 pund eftir að tilkominn væri fjárstuðningur frá ríkinu að upphæð 875 millj. pund. Innflutt kol fengust hins- vegar fyrir 30 til 40 pund cif. Það var almenn skoðun á fundinum að bæta yrði atvinnuástandið i námuhéruðunum með því að renna stoðum undir arðbæran iðn- að þar. Hinsvegar væri útilokað að fallast á rekstur óarðbærra náma enda myndi slíkt hafa ófyrirsjá- anlegar afleiðingar sem fordæmi i öðrum starfsgreinum og leiða til versnandi samkeppnisstöðu og at- vinnuástands. Wterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! B^niTÍLlíÍoinvso” .. Wntmutœr Ahbry /iAiikö fynr uwurn «* ^ m.ntvn »Ml” ^rooi. **"$$£*" \„„ooe * fr*n rrJj ..t Vctö'" * .. þrtrru liflqra furdjuUtð , h> Midmundanm. rpu Oi hrrgn. rr /WA«Mu/ cinnig sjá af skrúda hcnnar. að hún var ekki ncin ..búandkirkpi órfamcnnrar sóknai þrcnn mcssukhrði. l|órar kórkápur. tveir skippar. en innan kirkju liknesk|ur Ólafs konungs. Mariu mcy|ar, Andresar posiula. glitadur altarisdúkur og annar þginuslubúnaður é við hinar vcglcgn kirkjur. Því hefur þctta alla tið vcnA ein og sama kirkpin. Ólafskirkja. þmgkirkpi og sóknarkirkfa i senn. Oxará hefur löngum verið ágeng við kirkjugaröinn. og þar kom, sennilcga á þriðja aratugi 16. aklai. að kirkjan var flutt úr kirk og upp á hraunbunguna. þar sem hún stcndur hin upphaflcga þingmannakirkpt h»r< prcstskapartið Alexíus®' " Ala. cins**" 1 »Ht» tráV^* ÞINGVELLIR STÓRBROTIN Bókaúlgáfa /V1ENNING4RSJÓÐS BÓK SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK • SÍMI 621822 Pínóvelíir - .staóí r otf leiðír Þegar Björn Th. Björnsson kveður sér hljóðs leggja bókaunnendur við hlustir — og þegar efniviðurinn er sögufrægasti staður þjóðarinnar — Þingvellir — þá má vænta stórtíðinda. í bókinni Þingvellir — staðir og leiðir — sýnir Björn okkur stað, sem við héldum okkur þekkja, í algerlega nýju Ijósi. Við Nikulasarpvtl Gullfallegar litmyndir og fróðleg kort fylla síðan myndina. Gull á gjafverði Gull 24 karata húöun eöa silfur. Ódýrustu kertaluktirnar frá kr. 349.- Glæsllegar umbúöir, allt í litprentuöum styro polyforme gjafakössum. Gler ávallt fyrirliggjandi. Leturgröftur fáanlegur. Kertin í stærri geröunum færast sjálfkrafa upp um leiö og þau brenna. Fæst í öllum helstu gjafavöruverslunum og blómabúöum. Biöjiö um kertaluktirnar frá FÖHL í ekta gulli eöa silfri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.