Morgunblaðið - 20.12.1984, Side 85

Morgunblaðið - 20.12.1984, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 85 Furðulegir Margir væru eflaust til i að fá jólapakka sem þennan og hver veit nema hægt sé að panta einn slíkan ef brögðum er beitt. Árni Sæberg tók þessa mynd fyrir nokkru er þessar stúlkur úr Kvennaskólanum voru að dimitt- era. - BRYNDÍS SCHRAM OG FLUGFREYJUR AÐ ÁRITA „Hátt uppi“ Ameðfylgjandi mynd sjáum við hvar Bryndís Schram er ásamt fjórum flugfreyjum að árita bókina „Hátt uppi“ í bóka- búð Sigfúsar Eymundssonar sl. laugardag. Þetta er nýútkomin samtalsbók Bryndísar við átta flugfreyjur. Frá vinstri: Bryndís Schram, El- ínborg Óladóttir sem er fyrsta flugfreyja Loftleiða á Islandi, Edda Guðmundsdóttir kona Steingríms Hermannssonar for- sætisráðherra, en Edda var flugfreyja um tíma, þá Erna Hjaltalín sem f mörg ár var eina konan sem hafði flugmannsrétt- indi og að lokum Gerða S. Jóns- dóttir, en hún flaug með Pan Am í u.þ.b. 14 ár. Verið að mála yngstu prinsana Nú er verið að mála William prins, son Diönu og Charles Bretaprins. Það er John Anth- ony sem málar piltinn, en hann hefur alls gert 17 myndir af fjöl- skyldunni. Málarinn, sem er nú 67 ára gamall, vonast til að geta málað 26 málverk fyrir breska kóngafólkið. Næsta verk hans verður að mála Harry litla, sem er eins og ýmsir lesendur eflaust vita, yngri sonur hjónanna. Dönsku barnaskórnir frá BHndgsiara eru í hæsta gæöaflokki. Spyrjið um barnaskóna með kanínumerkinu. Póstsendum Kuldaskór úr vatnsvöröu leöri. SKOVERSLUN VIÐ ÓÐINSTORG SÍMIJ4955 Sloppaúrvaliö er hjá okkur Velúr-sloppar, frottésloppar, silkisloppar, loösloppar, vattsloppar í stæröum 34—38 á veröinu frá 999 krónum. lympi Laugavegi 26, Glæsibæ, sími 13300. sími 31300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.