Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 39 Aðalstödvar UNESCO, Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóð- anna í París. UNESCO: Harmar úrsögn Bandaríkjanna París og Sanu, Jemen, 2«. desember. AP. UNESCO, Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem harmað er að Bandaríkjastjórn skuli endanlega hafa ákveðið að hætta þátttöku í starfi stofnunarinnar nú um áramótin. í yfirlýsingu UNESCO er látin í Ijós von um, að Bandaríkjamenn endurskoði afstöðu sína og hefji þátttöku á ný eins fijótt og auðið er. Bandaríkjamenn hafa greitt fjórðung af rekstrarkostnaði UNESCO. Framkvæmdastjóri UNESCO, Senegalbúinn Ahmed Mokhtar MÉow, er nú staddur á fundi utan- ríkisráðherra ríkja múhameðstrú- armanna, sem haldinn er í Jemen. Fréttamenn náðu tali af honum í fundarhléi ( dag og inntu hann eftir áliti á úrsögn Bandaríkja- manna. Hann sagði: „Ég á ekki von á því, að brotthvarf þeirra hafi nein óhagstæð áhrif á fjárhag UNESCO." Að svo búnu gekk hann brott og neitaði að ræða frekar við fréttamenn. Breska ríkisstjórnin fyrir skömmu að hún hætta þátttöku í starfi UNESCO eftir eitt ár. tilkynnti hyggðist r Við bjóðum aðeins fýrsta flokks DEMANTA Demantar eru okkar sérgrein Við bjóðum aðeins fyrsta flokks demanta greypta í hvítagull og rauðagull. Ábyrgðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum. Meðlimir 1 demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða. Greiðsiukortaþjónusta. Ó' MOHTJ BLANC Ý PARKER LAMY SHEAFFER PcnbtA CROSS ÍJblikun © Baliograf Penninn hefur nú fengið fagmann á heimsmælikvarða til liðs við sig. Ólafur Finnbogason í Pennaviðgerðinni er nú líka kominn í Pennann. Par ráðleggur hann og hans fólk um rétt val á pennum og gerir við þá penna sem hafa orðið fyrir hnjaski. Óli hefur verið viðloðandi penna svo lengi að sumir segja að í æðum hans renni blátt blek. í Pennanum er hægt að fá allar gerðir vandaðra penna. Peim fylgir ókeypis áletrun og gjafaumbúðir. í desember verður Óli í Pennanum í Hallarmúla um miðbik dagsins en á öðrum tímum er hann á sínum gamla stað í Pennaviðgerðinni. i rrmn HALLARMULA 2. HAFNARSTRÆTI 18 PENNAVIÐGERÐIN lngólfsstræti 2. sími 13271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.