Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
39
Aðalstödvar UNESCO, Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóð-
anna í París.
UNESCO:
Harmar úrsögn
Bandaríkjanna
París og Sanu, Jemen, 2«. desember. AP.
UNESCO, Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna, sendi frá sér
yfirlýsingu í dag þar sem harmað er að Bandaríkjastjórn skuli endanlega
hafa ákveðið að hætta þátttöku í starfi stofnunarinnar nú um áramótin. í
yfirlýsingu UNESCO er látin í Ijós von um, að Bandaríkjamenn endurskoði
afstöðu sína og hefji þátttöku á ný eins fijótt og auðið er.
Bandaríkjamenn hafa greitt
fjórðung af rekstrarkostnaði
UNESCO.
Framkvæmdastjóri UNESCO,
Senegalbúinn Ahmed Mokhtar
MÉow, er nú staddur á fundi utan-
ríkisráðherra ríkja múhameðstrú-
armanna, sem haldinn er í Jemen.
Fréttamenn náðu tali af honum í
fundarhléi ( dag og inntu hann
eftir áliti á úrsögn Bandaríkja-
manna. Hann sagði: „Ég á ekki
von á því, að brotthvarf þeirra
hafi nein óhagstæð áhrif á fjárhag
UNESCO." Að svo búnu gekk
hann brott og neitaði að ræða
frekar við fréttamenn.
Breska ríkisstjórnin
fyrir skömmu að hún
hætta þátttöku í starfi UNESCO
eftir eitt ár.
tilkynnti
hyggðist
r
Við bjóðum aðeins fýrsta flokks
DEMANTA
Demantar eru okkar sérgrein
Við bjóðum aðeins fyrsta flokks demanta greypta í hvítagull
og rauðagull.
Ábyrgðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum.
Meðlimir 1 demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða.
Greiðsiukortaþjónusta.
Ó'
MOHTJ
BLANC
Ý PARKER
LAMY
SHEAFFER
PcnbtA
CROSS
ÍJblikun ©
Baliograf
Penninn hefur nú fengið fagmann á heimsmælikvarða til liðs við
sig. Ólafur Finnbogason í Pennaviðgerðinni er nú líka kominn í
Pennann. Par ráðleggur hann og hans fólk um rétt val á pennum
og gerir við þá penna sem hafa orðið fyrir hnjaski.
Óli hefur verið viðloðandi penna svo lengi að sumir segja að í
æðum hans renni blátt blek.
í Pennanum er hægt að fá allar gerðir vandaðra penna. Peim fylgir
ókeypis áletrun og gjafaumbúðir.
í desember verður Óli í Pennanum í Hallarmúla um miðbik dagsins
en á öðrum tímum er hann á sínum gamla stað í Pennaviðgerðinni.
i
rrmn
HALLARMULA 2. HAFNARSTRÆTI 18
PENNAVIÐGERÐIN
lngólfsstræti 2. sími 13271