Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 59 Hvernig á að fást við nú- tímakonuna? Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Michael Morgenstern: Hvernig elska á konu. hýðing: Sigurður Hjartarson. Útg. Frjálst framtak 1984. Á þessum síðustu tímum upp- lýsinga, hópeflis og alþýðuvísinda er kjörið að benda vegvilltum karlmönnum, ruglaðir eftir jafn- réttisárin" hvernig þeir eigi að nálgast konur. Svo að þeir móðgi þær ekki andlega, en sinni þeim eins og vitsmunaverum. En gleymi ekki heldur að konur eru áfram kynverur, hvað sem allri jafnrétt- isbaráttu líður. Bók Michaels Morgensterns seg- ir skýrt og greinilega frá því, hversu karlmenn hafa misst fót- festuna varðandi það að nálagst konur, og hvað þeir eru yfirleitt miklir stirðbusar í samskiptum sínum við þær, misbjóða þeim í síbylju. Og sýnir líka hvað mikil breyting hefur orðið á afstöðu kynjanna hvors til annars þessi síðustu 15—20 ár. Mér finnst Morgenstern gera efninu góð skil einkum framan af. Það er vand- meðfarið, svo að ekki verði úr hreinasta della og í bókum af þessu tagi er oft svo mikið af sjálfsögðum hlutum og einfeldn- islegum, að engu tali tekur. Morg- enstern hefur augljóslega hugsað vel sitt ráð áður en hann hófst handa og unnið athyglisvert und- irbúningsstarf og sömuleiðis leit- ar hann ráða hjá spökum og rétt- sýnum vinkonum sínum. Allt verður það bókinni til gagns. Fyrri kaflar hennar fannst mér þó öllu betur unnir. Síðari hlutanum þar sem vikið er verulega itarlega að kynmökum aðilanna fannst mér karlrembusjónarmiðið skjóta upp kollinum, þrátt fyrir margendur- teknar yfirlýsingar höfundar gegn því sjónarmiði. En allt í allt vel boðleg bók, kannski meira að segja gagnleg í alvöru. Og ágætlega þýdd. lega litið til plötunnar koma en síðan vann hún mjög á við hlust- un, einkum og sér í lagi fyrri hliðin. Hljómurinn er mjög „þéttur" og allur hljóðfæraleikur mjög sannfærandi. Söngur Sig- riðar Beinteinsdóttur jafnvel enn betri en ég átti von á. Kikk skipa á plötunni auk Sig- ríðar Nikulás Róbertsson/- hljómborð, Guðmundur Jóns- son/gítar, Sveinn Kjartans- son/bassi og Jón Björgvins- son/trommur. Miklar manna- breytingar hafa verið í Kikk undangengna 18 mánuði og nú eru bæði Jón og Guðmundur hættir. Sjónarsviptir að þeim báðum því Jón er stórskemmti- legur trymbill og Guðmundur var aðallagahöfundur flokksins (á 14 lög af 6 hér) auk þess að vera góður gítarleikari. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að hafa enska texta á þessari plötu og tek ég undir hana. Er á því að góðir íslenskir textar hefðu skilað sér miklu betur. Þessi ákvörðun mun hins vegar hafa verið af hálfu Steina að því er hljómsveitarmeðlimir tjáðu mér en tæpast fer Kikk á erlendan markað, þrátt fyrir góða tilburði. Bestu lög plötunnar finnst mér vera Try for Your Best Friend, Pictures og Looking for Someone. Nikulás Róbertsson er höfundur þess fyrsta, Guðmund- ur hinna síðari. Is This the Fut- ure er níðþungt lag á milli þess- ara tveggja, sem bæði eru á A-hlið, en skemmtilegt. B-hliðin er léttvægari en samt mættu flestar íslenskar sveitir vel við sambærilegan árangur una. - . æ , Blomst flettet Blá Blomst/svejfet , ; ’ffr' 'V- 1 - ’J&íj ■ I - a í?M , - >»• íýJ 1 tjs: TiöHftquebar/blá Musselmalet/halvblonde - ■ t i) Matarstellin frá Konunglega Óumdeilanleg í 250 ár onunglega Hverfísgötu 49, sími 13313. Dönsku barnaskórnir frá Bindpaid eru í hæsta gæöaflokki. Kuldaskór úr vatnsvöröu leöri. Skóverslun Helga, Völvufelli 19, sími 74566. Spyrjid um barnaskóna með kanínumerkinu. Póstsendum r r 1 FYRSTA SINN A ISLANDI ÍTÖLSKU ILMVÖTNIN F— _ . Sérilmur fyrir hvert stjörnu- h Á merki. SÖLUSTAÐUR: BONNÝ Laugavegi 35 TÍMAHELLIRINN Þú ert söguhetjan í þínu eigin ævintýri Þú ert týndur i ókunnum, dimmum helli. Smám saman tekst þér aö grilla i tvenn hliöargöng. önnur göngin liggja í bugöum niöur á viö til hægri. Hin liggja upp á viö til vinstri. Þaö hvarflarað pér aö göngin niöur á viö liggi til fortíöarinnar, en hin til framtíðarinnar. Ef þú velur göngin lilvinstri, flettuað bls. 20. Efþú velur göngin til hægri, flettu aö bls. 61. Hvaö gerist næst i sögunni? Það veltur allt á því hvaö þú velur. Hvernig endar sagan? Þú einn ákveöur paö. Og þaö besta við allt saman: Þú getur lesið bókina aftur og aftur þangaö til þú hefur ekki aöeins einu sinni, heldur oft, lent í spennandi ævintýrum. ,,Þetta er stórkostleg bók, ég las hana níu sinnum sama kvöldið—og alltaf nýog ný saga. Frábært!” sagöi Dóra 12ára. Og kennararnir mæla lika með bókinni: „Hún fær krakkana til aö hugsa—og hafa gaman af því." Þú velur um 40 sögulok. Það gerist ekki skemmtilegra. STJ ÖRNtÍÍbÆKUR Dreifing: Innkaupasamband bóksala h.f. sími 91-685088.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.