Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 42

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 raöTOU- ípá HRÚTURINN ll 21.MARZ—lS.APRlL Þú skalt búa þig undir miklar annir í dag. Vertu samt varkár og ekki taka stórar ákvaróanir. Treystu ekki of mikió á aóra og á þetta einnig vió um fólk sem t»ú treystir yfirleitt. m NAUTIÐ 20. APRlL-20 MAl Vertu á verói gagnvart ókunnu fólki í dag. Margir munu svíkja loforó sín og jafnvel gefa þér rangar upplýsingar. Kn ef þú ert athugull siglir þú létt gegnum þennan dag. h TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÍJNl Varastu aó gefa þér ýmsar for sendur sem ekki eru réttar. Vertu varkár í öllum vióskiptum í dag og taktu ekki neinar stór ar ákvaróanir. Kyddu seinni hluta dags meó vinum. 'm KRABBINN <9* 21. JÍ)Nl-22. JÚLl l»etta gæti oróió þreytandi dag- ur ef þú ert ekki á varóbergi gagnvart hvers kyns baktjalda- makki. Vertu heima í kvöld og styrktu fjölskylduböndin. I7«íIuónið JÚLl-22. ACÍIST Kf þú vilt aó dagurinn verói skemmtilegur þá mun þér tak- ast aó gera hann slíkan. Kn þá veróur þú líka aó hemja skapió. Dagurinn er tilvalinn til ýmiss konar breytinga. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú ættir ekki aó ganga aó neinu visu í dag vegna þess aó margl ovænt gæti gerst. (íefóu þér (ima til ákvaróana og teystu eig in dómgreind en ekki annarra. r*h\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Iní ættir ekki aó treysta of mik- ió á aóra í dag þó aó um vini þína »é aó ræóa. I»aó kemur margt óvænt upp á í dag og því er ekki ráólegt aó taka neinar mikilvægar ákvaróanir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»etta er kjörinn dagur til aó vera á meóal vina og kunningja. Vertu samt varkár í dag og taktu ekki neinar fljótfærnisleg- ar ákvaróanir, sérstaklega ekki í fjármálum. fiiM BOGMAÐURINN UtfCiS 22. NÓV.-21. DES. Láttu fjármalin eiga sig í dag. I>aó cr ekki ráólegt aó hugsa sí og æ um peninga. Kólk sem vill þér vel gæti valdió þér hugarvíli í dag. Áætlanir þínar gætu breyst. m STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. I>etu gæli orrtiA ágtptur dagur fjrir þi|> ef þú ert varkár og la t ur hlutina ekki rugla þig. Vertu heima í kvold og njóttu náviaUr fjol-skyldunnar. I'art er kominn tími til. |g?# VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú ættir ekki aó laka of mikió mark á ráóum annarra í dag þó aó þeir vilji þér vel. Vertu var kár í peningamálum og eyddu ekki of miklu í jólagjafir. ■of FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir eru óútreiknanlegir í dag. Kn ef þú ert þolinmóóur og skilningsríkur feróu létt rr.eó aó foróast árekstra. Kkki eyóa of miklum peningum, þaó borgar sig aldrei. X-9 KArpm'po y*Rsr svo lotAWAP S/f/iA pysjv*’*’/, s/taj_ éa, ■iýMO pf/r J/sfRM/f. ^ Af> A/orA í¥a//a /y Ya&. A* V- £*r p(/ , \ jTfr&LoG/P? í LJÓSKA DÝRAGLENS Myndu þau hillast og íella huf;i Kda yrdu þau eíns og tveir saman? saudir sem mælast á nóttu? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig á suður að spila 4 hjörtu með laufkóng út, spurð- um við í fyrstu jólaþrautinni. Og nú er að reyna að svara: Norður ♦ 862 V D109632 ♦ K54 ♦ 6 llll! Suður ♦ K95 VÁKG4 ♦ Á876 ♦ Á10 Vcstur Nordur Austur Suður — — — 1 hjarta 1 spaöi 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur á líklega spaðaásinn fyrir strögli sínu, svo það er hætta á því að gefa þar þrjá slagi til viðbótar við þann slag sem óhjákvæmilega tapast á tígul.... „Hver segir það að það þurfi endilega að gefa tígulslag?!" Hárrétt athugað. Helsta vonin til að samningurinn standi er að tíglarnir séu 3—3. En það verður bara að gæta að því að hleypa vestri ekki inn á þriðja tígulinn til að spila spaða, og það er gért einfaldlega með því að leyfa vestri að eiga fyrsta slaginn á laufkónginn! Yfirfæra tapslaginn á tígul yf- ir í iauf, með öðrum orðum. Norður ♦ 862 V D109632 ♦ K54 ♦ 6 Vestur ♦ ÁD1043 ♦ 87 ♦ G32 ♦ KD9 llllll Suður ♦ K95 ♦ ÁKG4 ♦ Á876 ♦ Á10 Ausiur ♦ G7 ♦ 5 ♦ D109 ♦ G875432 Siðar er tígli kastað niður í laufás og þrettándi tígullinn fríaður með trompun. Umsjón: Margeir Pétursson Eftir að stórmeistaralið Ungverja hafði tapað 0—4 fyrir Rússum snemma á Olympíumótinu lentu þeir fyrir neðan miðjan hóp sveit- anna og tefldu við sveit Puerto Rico. Þá var róðurinn léttari. Þessi staða kom upp í viður- eign Santa Torre, Puerto Rico, og ungverska stórmeistarans Ribli, sem hafði svart og átti leik. 35. — Hxc5! (Mun slakara hefði verið 35. — Dxe4? 36. Hxf4 og svartur getur ekki unnið.) 36. gxf4 (eða 36. bxc5 Be3) 36. — Dxe4 (Hótar Dhl mát) 37. Bg2 — Hcl+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.