Morgunblaðið - 28.12.1984, Side 45

Morgunblaðið - 28.12.1984, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 45 Sylvester Stallone græðir á Rocky S ylvester Stallone ku slá öll met, hvað snertir launaávísanir [tetta árið. Sötíusajínir herma að hann hafi aðeins hafínast um sem svarar 400 milljónum ís- lenskra króna fyrir leik sinn í fjórðu myndinni um Rocky. l>vi til viðmiðunar netum við séð að Burt Reynolds fær ekki nema u.().b. 15 milljónir fvrir hverja mynd, sem hann leikur í. Jól hjá Dynasty- fjölskyldunni Dynasty-fjölskyldan fagnar jólunum með friði og ró eins og aðrar fjöl- skyldur, og á meðfylgjandi myndum sjáum við hvar Carrington og Colby-fólkið raðar sér upp saman fyrir framan jólatréð. Það eru ým- is andlit sem við þekkjum ekki ennþá því þættirnir sem við erum að horfa á af mynd- böndum þessa dagana mundu kallast eldgamlir í henni Ameríku. Á einni myndinni leikur Blake jólasvein að skemmta barnabarninu sínu. COSPER %\)l. 8W ©PIB MNaiuuiii rs ° \i/, ** COSPtR Mi, M ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST Á JÓLABALLI SÍNE föstudaginn 28. desember 1984 í Félags- stofnun stúdenta v. Hringbraut. Húsiö veröur opnaö kl. 21 en um kl. 22 munu stórskáldin Einar Már Guömundsson og Einar Kárason lesa úr áöur óbirtum verkum sínum. Þá mun strengjakvartet skipaöur tónlistar- nemum úr bestu skólum gamla og nýja heimsins leika sín uppáhaldsverk. Myndlistar- gjörningur veröur framkvæmdur. Frá 23 til 01 mun Tómas Einarsson og þrír heimsfrægir menn úr Mezzoforte leika hina dýrlegustu tónlist af fingrum fram. Eftir 01 munu Stóns, Cindíláper og Kúltúrklúbburinn ásamt fleirum qóöum hljóma af vínildiskum fram til 03. Verö kr. 150. Öllu gamni fylgir nokkur alvara: JÓLAFUNDUR SÍNE verður haldinn í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut föstudaginn 28. desember 1984 kl. 16. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Þiö sem mætiö á fundinn fáiö ókeypis rnn á balliö! Stjórn SÍNE. Skátabúöin, Snorrabraut 60 Fordhúsið, Skeifunni 17 Seglagerðin Ægir, Grandagarði Alaska, Breiðholti Við Miklagarð Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi Á Lækjartorgi. E Styójió okkur-stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.