Morgunblaðið - 05.01.1985, Page 9

Morgunblaðið - 05.01.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 9 Innilegar þakkir færi ég fjölskyldu minni, vandamönnum og vinum öllum fyrir gjafir og ámaöaróskir á 80 ára afmœli minu 23. desember sl. Bið góðan guð að launa þeim og blessa árið sem nú fer í hönd. Árþóra Friðriksdóttir, Borg, Stykkishólmi. Við viljum þakka niðjum og fjölskyldum þeirra fyrir ógleymanlega stund þann 29. desember með innilegri nýárskveðju. Vilborg og Steingrímur Magnússon, Dalbraut23. Skákskólinn Innritun hefst í dag, iaugardag, og sunnudag, frá klukkan 2—7 báöa dagana. Kennt verður í mann- gangsflokki á mánudögum frá kl. 5—6.30. Byrj- enda- og framhaldsflokkar aöra daga frá kl. 5—7. Fulloröinsflokkar kl. 8.00—10.00, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Klúbbfélagar: Opiö hús á innritunartímanum. Geymið og sýniö auglýsinguna. Skákskólinn, Laugavegi 51, sími 25550. v___________________Z_______________ lambamerki ELTEX lambamerkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað, ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) með tölustöfum og/eða bókstöfum. Við höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir 1—1000. FÁST ÍLIT Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega leggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og ekkl seinna en 15. janúar n.k. BUNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK Sl'MI 38900 Þrátefli í Afganistan I bnin iii frii innnisÍHHÍ. Ilyllingin u-ni rkki liiksl uðujlu '•ir ntrgilrgf sluóiiin^\. - Hi’rnudarlef’ úrslil ekki i sjónnuili Púöurskot Þjóðviljans Helsta pólitíska viöfangsefni þeirra Þjóövllja- manna á nýja árinu hefur veriö aö skýra frá því og skilgreina eftir stórpólitískum línum, aö mest seldist af flugeldum sem kenndir voru viö Svavar Gestsson, formann Alþýöubandalagsins, fyrir áramótin. Eru fagnaöarlæti Þjóöviljamanna yfir þessu mikil og Ifta þeir á þetta sem sigur flokks- formannsins í mikilvægri skoöanakönnun enda sé mest púöur í Svavari! Þessi púðurskot Þjóö- viljans eru í samræmi viö aörar furöulegar til- raunir blaösins til aö minna á formanninn í tíma og ótíma — hins vegar hafa Þjóöviljamenn veriö sparir á púöur og föst skot í gagnrýni á Sovét- menn fyrir innrásina í Afganistan. Aö því er vikiö í Staksteinum í dag. Alþýðubanda- lagið og Afganistan f tilefni af því að um jól- in voru fimm ár lióin siðan sovéski berinn réðst inn i Afganistan hafa verið rifj- uð upp ummæli sem Árni Björnsson, þjóðháttafræð- ingur, alþýðubandalags- maður og herstöðvaand- stæðingur, lét falla um frið- arást Sovétmanna og sér- staka vinsemd og virðingu þeirra gagnvart Afgönum i Rétti 1973: „Það hefur alH af verið lygi að árás Sovét- ríkjanna væri yfirvofandi" í Afganistan sagði Ámi Björnsson þá og einnig að Afganistan sé til marks um að Sovétmenn séu ekki að „ólmast inn í þau mörgu bernaðarlega veiku lönd, sem liggja umhverfis hin víðlendu Sovétriki og hafa þó ekki verið í neinu hem- aðarbandalagi við Banda- rflún...“ Réttur er enn við sama heygarðshornið og Árni Björnsson var 1973 (og er kannski enn) að Afganir þurfi síður en svo nokkuð að óttast Sovétmenn, raun- ar þurfi enginn að vera hræddur við þá í veröld- inni. Hættan komi öll frá Bandaríkjunum og mest frá einum manni þar, Ron- aki Reagan. Fróðlegt verð- ur að fylgjast með því, hvort Réttur breytir um stefnu með Sovétstjórninni í afstöðunni til Reagans, þegar þeir era farnir að ræða um frið og afvopnun Sbultz og Gromyko. Rétti munaði ekki um það 1939 að skipta um skoðun með Stalín þegar hann ritaði undir gríðasáttmálann með Adolf Hitler. í þau flmm ár sem sov- éskir bermenn hafa unnið að því að brjóta frelsi og sjálfstæði Afgana á bak aftur hefur Þjóðviljinn, máigagn þjóðfrelsisstríða eins og þeirra sem komm- únistar háðu í Víetnam á sínum tíma og heyja nú f Kambódíu, verið heldur beyghilegur vegna frels- isstríðs Afgana. Arni Bergmann, Þjóðviljarit- stjórí, alþýðubandalags- maður og fyrram forseti MÍR, félags Sovétvina á Is- landi, rítar eina af þessum beyglugreinum um Afgan- istan I Þjóðviljann á fímmtudaginn. Hún hefst á þessum orðum: „Nú um áramótin vora flmm ár liðin síðan Sov- étmenn fóra með her inn ( Afganistan — vegna þess að byHing sem þá var rúm- lega ársgömul var að renna út í sandinn og Sovétmenn óttuðust bersýnilega að þar á suðurlandamæram ríkis þeirra rísi upp stjórn sem ekki værí þeim að skapi.“ Textinn er látlaus og engin stóryrði falla, í gegn skín samúðarfulhir skilningur á því að Kremlverjar óttist ástandið á suðurlandamær- unum. Kannski ástandið á norðurlandamæranum réttlæti ferðir stýríflauga yfír nágrannaríkjunum þar? Innrásin skýrð Árni Bergmann segir f grein sinni: „En höfuðástæðan fyrir innrásinni mun þá sú, að Kremlverjum hefur þótt sem Hafízullah Amin mundi áreiðanlega tapa þeirrí borgarastyrjöld sem hann var kominn í við ísl- ömsk andófsöfl, og þá gæti svo farið að í Afganistan risi einskonar íslömsk rétt- trúnaðarstjórn, dálítið skyld stjórn ajatollanna í fran, en með þeim mun þó, að meðan Komeini leit á Bandaríkin sem þann Stóra Satan sem flæma þyrfti á brott, þá mundu guðlausir Sovétmenn verða Stórí Satan afganskra höf- uðklerka. Þetta skýrir það meðal annars, að þegar Sovétmenn vora búnir að gera skjólstæðing sinn Babrak Karmal að forseta í Kabúl og ráða Hafizullah Amin af dögum, var mikil áhersla lögð á það í áróðri Sovétmanna og hinnar nýju stjómar, að virða bærí múhameðstrú og þjóðlegar hefðir — öfugt við það sem Amin hefði gert“ Þeir sem átta sig ekki á því að hernaðarvélin er eina gangfæra vélin í Sov- étríkjunum, hugsjónir marxismans duga ekki lengur til að lokka þjóðir til fylgis við Kremlverja og Krenflverjar fylgja árásar- gjarnrí útþenshistefnu komast að þeirri niður- stöðu sem Árni Bergmann lýsir bér að ofan: Að það hafí verið trúarlegir örygg- ishagsmunir sem réðu ákvörðun Brezhnevs og Kremlverja um innrásina í Afganistan. Menn hljóta að spyrjæ Hvenær meta Kremlverjar trúarástandið í Pakistan þannig, að það „réttlæti" innrás þangað? Eða hvenær verða franir orðnir svo raglaðir í trúar- legrí afstöðu sinni að mati Kremlverja að Rauði her- inn verði látinn berja á þeim? Þegar herír Varsjár- bandalagsmanna réðust inn í Tékkóslóvakíu 1968 setti Leonid Brezhnev fram kenninguna sem síðan er tengd nafni hans. Kjarni hennar er sá, að komist sÓNÍalisminn í hættu rétt- læti það innrás undir for- ystu Sovétmanna. Nú hef- ur Árni Bergmann reifað þá kenningu, að komist landamærí Sovétmanna f hættu vegna trúarhræringa hjá múhameðstrúar- mönnum sé þess að vænta að sovéski herinn verði sendur á vettvang. Kuwait-búar hækka olíu Kuwait, 1. janúar. AP. KUWAITBÚAR hafa ákveðið að hækka verð á hráolíu sinni, úr 27,30 dollurum á hverja tunnu í 27,55 dollara. Er hækkunin í sam- ræmi við samþykkt olíumálaráð- herra OPEC-landanna á dögunum og er búist við því að önnur OPEC-lönd fylgi í kjölfarið. Olíuráðherra Kuwait, Ali Khal- ifa A1 Sabbha, sagði að þessi hækkun myndi ekki koma að sök í sölu hráolíunnar nema síður væri. Hann sagði að þrátt fyrir að ým- islegt væri athugavert við verð- hækkun nú, þá myndu þau vanda- mál sem upp kæmu vegna þess verða leyst er OPEC-ráðherrarnir hittast aftur að máli síðar í þess- um mánuði. Aðgerðir þessar beinast gegn Norðmönnum og Bretum sem lækkað hafa verðið á Norðursjáv- arolíu sinni. Tvö OPEC-lönd mót- mæltu verðhækkun af ótta við að missa markaði, Nígería og Alsír, en A1 Sabbha sagði um það mál: „Þau ganga að þessu á endanum. Þegar land gengur í OPEC fyrir- gerir það hluta af sjálfstæði sínu.“ esió reglulega af ölmm fjöldanum! VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins .... Dregiö 24 desember 1984 BMW 520i bifreið 22120 PEUGEOT 205 GR bifreið 6266 BIFREIOAR fyrir 300 þus kr 153928 154730 159282 APPLE //C lolvur: 19302 100636 107442 110504 150217 SÓLARLANDAFERÐIR meö feröaskrifstofunni Urva! 7900 15560 24381 56708 89880 91134 104828 124936 130598 132466 136920 138573 139929 151940 160134 SÓLARLANDAFERÐIR meö feröasknfstofunm Utsyn 9918 24708 34054 74110 77560 78164 85172 91205 97972 105191 116880 121032 123241 124170 131914 Handhafar vinmngsmiöa framvisi þeim a sknfstofu Krabbamemsfelagsins aö Skogarhliö 8. simi 62 14 14 Krabbamemsfelagiö þakkar landsmonnum veittan stuömng. Krabbameinsfelagið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.