Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 23 Jackson vill áhrif páfa í Suður-Afríku PáfagarAi, 4. janúar. AP- JESSE Jackson, mannréttinda- postuli sem keppti að útnefningu sem forsetaefni bandaríska Demókrataflokksins í síftustu for- setakosningum, hitti Jóhannes Pál páfa aft máli í Páfagarfti á Charter 77: Sjö kunnir félagar hand- teknir í Prag Vía, 4. janúar. AP. f GÆR, fimmtudag, þremur dögum áftur en 8 ár voru liftin frá birtingu mannréttindayfírlýsingar tékknesku samtakanna Charter 77, voru sjö kunnir aftstandendur hennar hand- teknir í Prag. Tveimur þeirra var sleppt aftur í dag, aft sögn heimild- armanna þar. Þeir, sem látnir voru lausir, voru Jana Sternova, talsmaður samtakanna, og Petruska Sustr- ova. Ekki var vitað, hvað olli þessu áhlaupi Prag-lögreglunnar. Þeir sem enn eru í haldi af sjömenningunum eru tveir af tals- mönnum samtakanna, Vaclav Benda og Jiri Ruml, leikritaskáld- ið Vaclav Havel, Jiri Dienstbier og Pavel Myslin. Að sögn heimildarmannanna áætla samtökin Charter 77 að kjósa sér nýja talsmenn 6. janúar, á afmælis- og minningardegi mannréttindayfirlýsingarinnar. Jesse Jacltson fimmtudaginn, annar fundur þeirra tveggia á tveimur árum. Jackson hvatti páfa til aft heim- sækja Suður-Afríku og beita áhrif- um sínum í þá átt aft koma aft- skilnaðarstefnu stjórnvalda þar í landi á kné. „Ef páfi færi til Suður-Afríku myndi það hafa meiri áhrif en nokkurn gæti órað fyrir. Það myndi stappa stáli í fólk, hvetja það til aðgerða og flýta fyrir því að í landinu væri hætt að mæla mannréttindi með millimetra- stiku,“ sagði Jackson. Hann sagði einnig að þróunin í Suð- ur-Afríku væri eigi ósvipuð og í föðurlandi páfa, Póllandi, og hefði hann viljað gera páfa grein fyrir því. A báðum stöðum væru frjáls verkalýðssamtök fótum troðin og mannréttindi takmörkuð. „Ég bað páfa að taka tillit til þessa og athuga hvort hann gæti ekki gert gagn með heimsókn til þessa lands og ég veit að hann mun íhuga það gaumgæfilega," sagði Jackson að lokum. AP. Áfengismagniö athugað Konan á myndinni er að prófa nýtt tæki, sem sýnir þegar blásift er í þaft hvert áfengismagnift er í blóðinu. í miftju glasinu eru kristallar, sem dökkna þegar viðkomandi hefur ekki drukkið of mikið til að vera treystandi til að keyra bíl. Þaft er fyrirtæki sem heitir Viking Industries sem framleiðir tækið og er það hugmyndin að menn hafi jafnan eitt í hanskahólfinu f bflnum til að þeir geti kannað það sjálfir í hvafta ástandi þeir eru. Er ekki vanþörf á því enda er nú tekið miklu harðara á ölvun við akstur í Bandaríkjunum en áður var. Deaver segir af sér Waafcingtoa. 4. jaaóar. AP. MICHAEL K. Deaver, aðstoðar- starfsmannastjóri Hvfta hússins í Washington, sagfti af sér í gær. Deaver, sem er 46 ára að aldri, er annar maðurinn í röð náinna sam- starfsmanna Reagans forseta, sem segir af sér í þessari viku. William P. Clark, innanríkisráðherra, sagði af sér fyrr í vikunni. Hægri menn innan Repúblikan- aflokksins hafa að undanförnu látið í ljós áhyggjur út af „hreins- un“ á þeirra mönnum í háum stöð- um. í hópi þeirra, sem látið hafa í ljós slikan ugg, eru Jesse Helms, öldungadeildarþingmaður frá Norður-Karólínu, og William Cas- ey, yfirmaður CIA. Finnst þeim, sem miðjumenn innan Repúblik- anaflokksins sæki nú á, að þvf er snertir völd og áhrif. Magnað hvað einn miði miklu getur breytt! Þú fœrð miðana hjá umboðsmanninum og svör við spurningum: Liggur draumanúmerið á lausu? Hve mikið get ég unnið? Hve marga miða get ég fengið með sama númeri? Hvernig get ég spilað langsum og þversum? Hœkkar miðaverð aðeins um 20 kr. ? Hvenœr fœ ég vinninginn greiddan? Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1985: Reykjavík: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2—6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355 Stokkur, bókaverslun, Kleppsvegi 150, sími 38350 Griffill s.f., Síðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sími 36811 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Neskjör, Ægissiðu 123, sími 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sími 68641 I Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg I I. sími 27766 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2b. sími 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sími 24960 Seltjarnarnes: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Austurströnd 3, sími 625966 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Blómaskálinn v/Nýbýlaveg, sími 40980 Garðabær: Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16—18, sími 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, sími 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sími 666620 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS milljón í hverjum mánuöi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.