Morgunblaðið - 05.01.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 05.01.1985, Qupperneq 48
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 EURQCARD v--- -JJ BTT NORT AiiS SHBM bóling þify cyiuttafi! VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Stjórn botnfiskveiða 1985: Hægt að velja míllí afla- marks og sóknarmarks Flugmálayfir- völd New York: Flugleiðir fá helmingaskipti Fhigvallaryfirvökl I New York sendu Fluglekkum í gær lokaniður- stöðu sína vegna beiðnar Flugleiða um að fí undanþágu frá reglum um há- vaðamengun fiugvéla þar. Fékkst heimild til að nýta eigin vélar til helm- inga á móti leiguvélinni, DC8 71, sem er með löggiltum hreyflum vegna há- vaðamengunar. Leifur Magnússon, framkvæmda- stjóri flugrekstrarsviðs Flugleiða, sagði í samtali við blm. Mbl. i gær- kvöldi, að forráðamenn Flugleiða teldu þetta viðunandi kost. Með af- greiðslunni frá New York fylgdi við- bótarkvöð, þ.e. að yfir sumarmánuð- ina júní, júlí, ágúst verður DC8 71-vélin að fljúga minnst þrisvar í vtitu til New Ýork. Poki fullur af ábyrgðar- bréfum finnst á víðavangi PttoTPOKI með ábyrgðarpósti fannst við Reykjanesbraut laust fyrir hádegi í gær. Ékki er Ijóst með hvaða hætti pokinn hefur lent þar utan vegar, en unnið var að rannsókn málsins i gær. Leigubílstjóri varð var við pokann, þar sem hann lá við vegarbrúnina á Reykjanesbrautinni, á móts við Voga. Hann gerði vegalögreglunni viðvart, og tók hún pokann i sína vörslu. Að sögn lögreglunnar var pokinn merktur sem verðbréfapóst- ur og var pokinn innsiglaöur. Lög- reglumenn höfðu samband við Póst- stofuna í Keflavík, en þar könnuðust menn ekki við að hafa tapað pósti. Lögreglumennirnir tilkynntu þá póstpokafundinn á aðalpósthúsið i Reykjavik og var pokanum skilað á Póststofuna við Ármúla. ■^ftjörn Björnsson, póstmeistari i Reykjavík, sagði að málið væri i rannsókn, en fundur pokans hefði komið mönnum mjög i opna skjöldu á Póststofunni. Taldi hann útilokað að pokinn hefði tapast úr bifreið Póstþjónustunnar, sem væri kyrfi- lega lokuð með innsigli þegar um slíka póstflutninga væri að ræða. Björn sagði að flest benti til að hér hefði verið um að ræða flutninga á vegum Flugleiða, en ekki væri þó Ijóst hvernig pokinn hefði lent á þessum flækingi. I yfirlýsingu, sem Sambandið sendi frá sér í gær, er borið á móti þessu: „Sambandið telur sig þegar hafa sýnt fram á það við rétt yfir- vjjj^ að öllum endurgreiðslum ve^na kaffiverðbóta og afsláttar hafi verið skilað til íslenskra gjald- VIÐ STJÓRN botnfiskveiða á þessu | ári er öllum þeim, sem fá leyfi til þessara veiða, gefinn kostur á að velja milli sóknarmarks og afla- | eyrisbanka og grein fyrir þeim gerð svo fljótt sem efni stóðu til.“ Mbl. hefur einnig aflað sér upp- lýsinga um að vegna upplýsinga frá íslenskum skattayfirvöldum er nú hafin rannsókn á kaffiinnflutningi til Danmerkur en þar hefur höfuð- marks. Fyrrnefnda reglan var und- antekning á nýliðnu ári og henni settar þröngar skorður. Talsmenn útgerðar og sjómanna fögnuðu þess- stöðvar sínar samsteypan NAF, innkaupasamband samvinnufyrir- tækja á Norðurlöndum, sem ann- aðist milligöngu um kaffibauna- kaup Sambandsins frá Brazilíu og SÍS er umboðsaðili fyrir hérlendis. Sömuleiðis hefur komið í ljós að áður hefur það komið fyrir að varningur, sem SÍS hefur flutt til landsins, var keyptur á um 25% lægra verði ytra en gefið var upp á innflutningsskjölum. Sjá nánar fréttatilkynningu Sambandsins á bls. 12 og ítar- lega frétt á bls. 4 f blaðinu í dag. ari ákvörðun á fundi með frétta- mönnum í gær og sögðu að þarna væri um raunhæfan valkost að ræða, sem gæfi aukna möguleika miðað við það sem áður var. Ekki sögðu þeir hægt að átta sig á því á þessu stig hvort sóknarmarkið yrði valið í mikhim mæli, menn ættu eftir að reikna þessa valkosti út og kynna sér reglugerðina um stjórnun botn- fiskveiða. Sú reglugerð verður gefin út næstkomandi þriðjudag, en sjáv- arútvegsráðherra kynnti drögin á fundi með fréttamönnum siðdegis i gær. Reglugerðin er samin á grundvelli tillagna ráðgjafanefnd- ar um fiskveiðistefnu sem sjávar- útvegsráðherra skipaði sfðastliðið haust. Hún er sett í samráði við sjávarútvegsnefndir alþingis og var rædd þar síðast á fundi í gær- morgun. Með því að gefa útgerðar- mönnum möguleika á að velja sóknarmark við botnfiskveiðar á árinu er sjálfsákvörðunarréttur- inn aukinn frá því sem var í fyrra. Þeir sem velja sóknarmarkið geta hins vegar ekki framselt eða tekið við sóknardögum frá öðrum. Ef aflamark er hins vegar valið er hægt að kaupa eða selja kvóta eft- ir svipuðum reglum og giltu á sfð- asta ári. Fulitrúar sjómanna í hagsmunanefndinni voru andvígir viðskiptum með veiðileyfi og orð- aði Óskar Vigfússon það þannig á fundinum í gær, að fráleitt væri að braska með fisk í sjó. Tilgangur reglnanna er að halda þorskaflanum innan við 260 þús- und lestir, en Hafrannsókna- stofnun lagði til 200 þúsund tonna hámarksafla þorsks. Meðal ný- mæla í reglugerðinni er að fiskur, sem fluttur er óunninn á erlendan markað, þar með talinn fiskur f gámum, telst allur með 10% álagi þegar meta skal hversu mikið er gengið á aflamark skips. í lok þessa mánaðar, þegar niðurstöður liggja fyrir um stærð loðnustofns- ins, verður tekin ákvörðun um hvort og þá hve mikið loðnuskip- um verður leyft að veiða af þorski, en í fyrra fengu þau skip 7.500 tonna kvóta. Sjávarútvegsráðu- neytið getur breytt áður veittu aflamarki og sóknarmarki allra veiðiskipa frá 8. apríl f ljósi álits Hafrannsóknastofnunarinnar á ástandi fiskistofna. Sji nánar á bls. 26 „Ólfkt sáttari nú en fyrir ári“ og „Aukinn sjálfsákvörð- unarréttur". Rannsókn beinist að röngum skjölum Öllum endurgreiðslum skilað, segir Sambandið RANNSÓKN á kafTibaunainnflutningi Sambands íslenskra samvinnufélaga fyrir dótturfyrirtækiö Kaffibrennslu Akureyrar hf. hefur meóal annars beinst að því bvort Sambandið hafi lagt fram röng skjöl til yfirvalda til að fá gjaldeyrisyfirfærslur, skv. þeim upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér. Telja rannsóknaraðilar hugsanlegt að Kambandið hafi á þann hátt gerst brotlegt við lög um bókhald, verðlagsmál og gjaldeyrismál en eins og kom fram í blaðinu f gær mun ekki allur gjaldeyrismismunurinn hafa skilað sér enn til réttra yfirvalda bér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.