Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985 9 Konur athugið: NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunarnudd. Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd og afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli é 10 tíma kúrum. Ljósaíampar Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Opið til kl. 10 öll kvöld. Bíiastæði. sími 40609. Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi t APPLE-DRIF Sértilboð Viö höfum gert samning viö CUMANA Ltd í Bretlandi um afslátt af hinum vinsælu Cumana AS 100 disk- ettudrifum fyrir Apple II+ og //e tölvur. Viö getum nú boöiö þau á: kr. 5.200.- (gengi 15.1. ’85) Þetta tilboð er háö því, aö þú pantir diskettudrif símleiöis, eöa á annan hátt, fyrir 30. janúar, 1985. Drifin veröa síöan afhent um miöjan febrúar. Einstakt tækifæri fyrir skóla og einstaklinga sem vilja eignast ódýrt og vandað drif. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Símar 28300 (verslun) og 28322 (skrifstofa). 1 SNffiFELF Vbssssr-_______________________ poröur rnðjónsson, hagfræðingur: Hver fjögurra manna fjölskylda á íslandi skuldar nú um 750.000 kr. erlendis Sex þúsund milljóna tilfærsla héöan „Skuldir þjóöarinnar erlendis nema nú nálægt 45.000 milljónum króna. Þaö samsvarar því aö hver fjögurra manna fjölskylda á landinu skuldi um 750.000 krónur er- lendis. Fyrir afnot af þessu fjármagni munu íslendingar greiöa um 6.000 millj. króna á árinu 1985. Þaö er nálægt 10% af tekjum alls launafólks í landinu. í reynd jafngildir þaö aö í mánaðarútgjöldum hverrar fjögurra manna fjöl- skyldu á landinu sé fastur liöur, sem nemur um 8.000 krónum". Þannig hefst grein eftir Þórö Friöjónsson, hag- fræðing, í Snæfelli, þlaöi sjálfstæöismanna á Vesturlandi. Skuldasöfnun íslendinga Þórður Fríðjónæon, hag- fræðingur og ráðgjafi for- sætLsráðherra um efna- hagsmál segir m.a. í grein í Snæfelli: „f lok seinni heimsstyrj- aldarinnar áttu íslendingar mikinn gjaldeyrísforða. Hann nam upphæð sem samsvaraði um 45% af þjóðarframleiðshi ársins 1945. Gjakleyrísforðinn gekk til þurrðar á skömm- um tima. En áfram var cytt umfram tekjur. Þegar gjaldeyrlsinneignirnar voru þrotnar bófst skuldasöfn- unin. Heita má að skuldir landsins hafi aukist stöð- ugt frá 1947. Það ár voru skuldiriiar um 1 % af þjóð- arframleiðshi, 1965 voru þær tæplega 20% 1975 35% og nú ríflega 60% Ekki er mér kunnugt um neina þjóð f V-Evrópu sem skuldar meira en íslend- ingar á þennan mæli- kvarða. írar komast Ifldega næst þvf, en þeirra skuldir erlendis eru álíka miklar eða lithi minni en fslend- inga. Af Norðurlandaþjóð- unum skulda Danir mest fyrir utan okkur, nálægt 45% í hlutfalli við þjóðar- framleiðsluna. Þegar staða þjóðar út á við er metin, er einnig al- gengt að h'ta á erlendar skuldir f hlutfaiii við út- fhitningstekjur. Þessi mælikvarði sýnir nokkuð hagstæðari stöðu fyrir ís- land vegna þess að útflutn- ingstekjurnar eru tiltölu- lega miklar. Fáar þjóðir hafa hhitfallsiega eins mik- il utanríkisviðskipti. Engu að síður eru fslendingar meðal skuldugustu þjóða Vestur-Evrópu á þennan mælikvarða. Danir og Portúgalir eru þó liklega skuidugrí. Erlendar lántökur og viðskiptahalli eiga sér ekki alltaf óskynsamlegar skýr- ingar. Þær geta Ld. átt ræt- ur að rekja til hagvaxt- arstefnu stjórnvalda, sem byggð er á mikilli fjárfest- ingu ( atvinnulífinu, meiri fjárfestingu en innlendur sparnaður stendur undir. Það er reyndar alþekkt að innflutningur fjármagns hefúr gegnt þýðingarmikhi hhitverki í uppbyggingu at- vinnulífs á tilteknu þróun- arskeiði þjóða. En það breytir þó ekki þeirri stað- reynd að hver þjóð hlýtur þegar horft er til lengri tíma að verða að miða eyðslu sína við þær tekjur sem hún aflar.“ Brýnustu yerkefni íslendinga Þórður Friðjónsson segir f grein sinni að brýnasta verkefni hagstjórnar á ís- landi sé að „koma á jafn- vægi í viðskiptum við önn- ur lönd og stöðva skulda- söfnunina erlendis. Raun- vextir á alþjóðafjármagns- markaði eru nú nálægt 7 % sem þýðir að erlend lán tvöfaldast að raungildi á u.þ.b. 10 árum. Slík lán er útilokað að taka nema til mjög arðbærra verkefna sem skila sér tiltölulega fljótt í auknum tekjum. Það er einfaldlega ekki hægt að nota svo dýra pen- inga í hvað sem er.“ Hagfrseðíngurinn talar um nauðsyn þess að setja nýjar reghir um erlendar lántökur og vekur athygli á því að langstærstan Muta skulda okkar „megi rekja til hins opinbera". ÖU er grein Þórðar Frið- jónssonar hin athyglisverð- asta og sannarlega orð f tíma töluð. Hún er í raun ein sterkásta röksemd sem fram hefur komið fyrir nauðsyn innlends spamað- ar, sem gerður var að hornreku í tslenzku hag- kerfi á timum óðaverð- bólgu, neikvæðra vaxta og skattalegra refsinga fyrir ráðdeild. Það er ekki lftil fjármunatiifærsla frá (s- landi til eriendra sparenda fjármagns að við skuhim á líðandi ári greiða sex þús- und milljónir í leigugjald fyrir erlent Qármagn, mis- munandi hyggilega notað í fjárfestingu (jafnvel eyðshi) hérlendis. Fjármunir eru vinnutæki í þjóðarbúskapnum og þessi vinnutæki þurfa að vera til, f ríkara mæli, i landinu sjálfu, í almennum sparnaði fólks og eigin- fjármyndun fyrirtækja. 111 þess að svo megi verða þarf spamaður að njóta eð- lilegrar ávöxtunar og ráð- deild ekki að sæta skatta- legum refsingum. Spamað- ur sem varið er til atvinnu- starfsemi þarf að þessu leyti að njóta jafnræðis við annan sparnað, sem settur er í öraggara skjól en áhættuatvinnustastarfsemi. Þórður Friðjónsson segir í lok greinar sinnan „Hallalaus viðskipti við önnur lönd hljóta því að verða eitt af meginmark- miðum efnahagsstefnunn- ar í náinni framtfð. Það fel- ur í sér að erlendar lántök- ur verði svipaðar endur- greiðslum lána. Þegar lengra er litið virðist eðli- legt að stefna að afgangi á viðskiptajöfnuði tfl þess að draga megi úr erlendum skuldum...“ Collonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum Farymann Brigs & Stratton Smádíselvélar 4,5 hö viö 3000 SN. 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA og 5,2 KVA Vesturgötu 16, sími 14680. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöurn Moggans!__________< u *'0r«"nbTahiir[ Sparneytinn jeppi Suzuki Fox 1984. Rauður. ekinn 49 bús. Verö kr. 270 þus. Yfirbyggdur Pick-up 4x4 Mitsubishi L-200 1982 RauOur, ekinn 47 þús., aflstýri. útvarp og segulb. 2 dekkjagangar. Verð kr. 550 þús. (Skipti á ódýrari). Einkabill í sérflokki M. Benz 250 1978. Koksgrár, 6. cyl, sjálfsk. m/ðtlu. Plusskiæddur, CentraiklæOíngar, 2 dekkjagangar o.fl.. eklnn 80 þús. Verö kr. 490 þús. (má greidast m/skuldabréfi). Isuzu Troopér 1982 Hvítur. bensinvél, ekinn 31 þús. Vökvastýri, útvarp, segulband Verö kr. 600 þús. Citroén 6 S.A. Pallas 1982 Qrænsans. ekinn 4 þús., 2 dekkjagangar. Allur nýyfirtarinn. Verð kr. 270 þús. Einn m/öllu Toyota Terrel 4x4 1983 Gullsans. eklnn aöeins 23 þús. Verð kr. 430 þús. Subaru 1800 4x4 1982 Rauður, ekinn aðeins 44 þús. Hátt og lágt drtt. Ýmslr aukahlutir Verð kr. 360 þús. M. Benz 300 dísel 1984 Blár, ekinn 79 þús., beinsk m/ðllu. Verö kr. 870 þús. (Skiptl á ódýrari). Rauður, ekinn 26 þús. Elnnlg Datzun Cherry disel. sjálfskiptur. ekinn 8 þús. Verö kr 350 þús. TSílamalkadulinn sQ-tettisyötu 12-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.